Fréttablaðið - Serblod

Corolla Cross naest á mynd í Taílandi

-

Sam­kvaemt upp­lýs­ing­um af fundi sölu­að­ila Toyota er von á Corolla Cross á ein­hvern tíma naesta ári.

Taí­lenski bíla­ljós­mynd­ar­inn Passa­korn Leelawat náði á dög­un­um þess­ari mynd af Toyota Corolla Cross í dul­ar­gervi í um­ferð­inni í Bang­kok. Hér virð­ist vera um frum­gerð bíls­ins að raeða en erfitt er að gera sér grein fyr­ir því vegna sjón­ar­horns­ins og dul­ar­gerv­is­ins. Sam­kvaemt upp­lýs­ing­um sem birt­ar voru ný­lega á fundi sölu­að­ila Toyota er von á slík­um bíl á naesta ári. Verð­ur sá bíll smíð­að­ur í nýrri verk­smiðju í Ala­bama í sam­starfi við Mazda. Hann verð­ur byggð­ur á TNGA-C und­ir­vagn­in­um og lík­lega með

1,8 lítra bens­ín­vél í tvinnút­gáfu. Með­al sam­keppn­is­að­ila verða nýr Niss­an Qashqai, Hyundai Tuc­son og Honda HR-V, ásamt Mazda

CX-30.

 ??  ?? Þótt að­eins sjá­ist aft­ur­hluti bíls­ins er ljóst að um Corolla Cross er að raeða.
Þótt að­eins sjá­ist aft­ur­hluti bíls­ins er ljóst að um Corolla Cross er að raeða.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland