Fréttablaðið - Serblod

Öfl­ugri Peu­geot 308 kem­ur ár­ið 2022

-

Naesta kyn­slóð hins vinsa­ela Peu­geot 308 er vaent­an­leg á sjón­ar­svið­ið ár­ið 2022 og verð­ur hann fá­an­leg­ur í mörg­um út­fa­ersl­um. Ein þeirra verð­ur öfl­ug tvinnút­gáfa sem keppa mun við Golf R.

Bíll­inn verð­ur byggð­ur á nýj­ustu upp­fa­erslu EMP2-und­ir­vagns­ins sem þýð­ir að rafút­gáfa gaeti ver­ið mögu­leg eins og í Peu­geot 208. Hing­að til hef­ur þessi und­ir­vagn þó að­eins ver­ið not­að­ur fyr­ir ten­gilt­vinn­bíla.

Í sinni heit­ustu út­fa­erslu verð­ur Peu­geot 308 yf­ir 300 hest­öfl með 1,6 lítra bens­ín­vél og raf­mótor fyr­ir fram­drif­ið, en einnig verð­ur ha­egt að fá hann fjór­hjóla­drif­inn og verð­ur hann þá með öðr­um öfl­ug­um raf­mótor fyr­ir aft­ur­drif­ið. Heyrst hef­ur að Gti-nafn­ið verði þó ekki not­að á þenn­an bíl held­ur að­eins 208-bíl­inn.

 ??  ?? Peu­geot 308 verð­ur frum­sýnd­ur 2022 í öfl­ugri tvinnút­fa­erslu.
Peu­geot 308 verð­ur frum­sýnd­ur 2022 í öfl­ugri tvinnút­fa­erslu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland