Fréttablaðið - Serblod

Þeg­ar skipt er um eld­hús

Eld­hús­ið er mik­ilvaeg­asti stað­ur heim­il­is­ins. Marg­ir leggja mik­ið upp úr fal­legu eld­húsi enda eru þau oft íverustað­ur fjöl­skyld­unn­ar, ekki síst í opn­um rým­um sem hafa ver­ið að ryðja sér til rúms.

- Elín Al­berts­dótt­ir el­in@fretta­bla­did.is

Það eru marg­ir að skipta út göml­um eld­hús­inn­rétt­ing­um hjá sér enda mik­ið úr­val og glaesi­leg­ar lausn­ir sem ekki voru í eldri inn­rétt­ing­um. Eld­hús­inn­rétt­ing er dýr fjár­fest­ing til fram­tíð­ar. Ef end­ur­nýja skal eld­hús­ið þarf að huga að mörg­um hlut­um. Það er hins veg­ar fátt ána­egju­legra en nýtt og fal­legt eld­hús þeg­ar það er kom­ið upp. Ef skipta á út gam­alli inn­rétt­ingu þarf að út­hugsa margt. Lík­leg­ast þarf að skipta út gól­f­efn­um í leið­inni, það þarf að mála og vaent­an­lega breyta um glugga­tjöld. Sum­ir kjósa að breyta upp­röð­un­inni á eld­hús­inn­rétt­ing­unni og þá get­ur þurft að faera til leiðsl­ur fyr­ir vatn og raf­magn. Grunn­hugs­un­in verð­ur því alltaf að vera hversu langt á að ganga í breyt­ing­un­um og hvað munu þa­er kosta.

Val á hurð­um og borð­plöt­um mynd­ar stíl­inn að stór­um hluta. Ég myndi ekki maela með að vera „töff“í val­inu.

Drauma­eld­hús­ið

Inn­rétt­inga­fyr­ir­ta­eki teikna upp inn­rétt­ing­ar eft­ir ósk­um við­skipta­vina. Þess vegna er nauð­syn­legt að vera bú­inn að hugsa út öll helstu at­riði og alls ekki gleyma þeim smaestu sem geta í lok­in orð­ið svo mik­ilvaeg. Alls kyns lausn­ir eru til sem auð­velda starf­ið í eld­hús­inu en arki­tekt­ar geta leið­beint með slíkt. Gott er að vita hvað er í boði áð­ur en hald­ið er af stað. Haegt er að skoða inn­rétt­ing­ar á net­inu og spara sér spor­in í leit­inni. Auk þess er haegt að fá inn­blást­ur með því að skoða pin­t­erest-mynd­ir eða Face­book-hópa þar sem fólk deil­ir reynslu sinni. Inn­rétt­inga­skipti eru ekki gerð á ein­um degi. Þau taka baeði tíma og fyr­ir­höfn.

Hvað vaeri það í eld­hús­inu sem þig dreym­ir um að hafa? Gott er að skrifa hjá sér all­ar slík­ar ósk­ir. Hvers sakn­ar þú helst þeg­ar þú ert að vinna í gamla eld­hús­inu? Á eld­hús­ið að vera praktískt eða skipt­ir út­lit­ið öllu máli? Þarftu mik­ið skápapláss eða viltu losna við efri skápa? Gakktu einnig úr skugga um að þú fá­ir naegi­legt vinnu­rými. Það er sér­stak­lega mik­ilvaegt að geta unn­ið við hlið­ina á elda­vél­inni og nála­egt vask­in­um. Með því að gera alla þessa hluti upp við sig áð­ur en far­ið er af stað í inn­rétt­inga­leit­ina ger­ir mað­ur hana mun auð­veld­ari.

Gott er að fara yf­ir hlut­ina sem geyma þarf í skáp­um í eld­hús­inu. Það þarf að vera naegj­an­legt pláss fyr­ir pott­ana, plast­skál­arn­ar, mat­ar­disk­ana, glös­in, boll­ana eða stóru bakk­ana og kökudisk­ana. Ekki má gleyma mat­vör­um, krydd­un­um og síð­an hrein­gern­ing­ar­vör­um eða jafn­vel ryk­sug­unni ef heim­il­ið hef­ur ekki geymslu.

Ekki fara eft­ir tísku­bylgj­um

Ann­að mik­ilvaegt at­riði þeg­ar eld­hús­inn­rétt­ing er val­in er efni henn­ar. „Eld­hús­ið þarf að lifa af ýms­ar tísku­bylgj­ur,“seg­ir Karol­ina Karls­son, sa­ensk­ur inn­an­húss­arki­tekt, við netút­gáfu Expressen. „Flest­ir eru svo­lít­ið kvíðn­ir þeg­ar velja skal lit á eld­hús­inn­rétt­ingu. Val á hurð­um og borð­plöt­um mynd­ar stíl­inn að stór­um hluta. Ég myndi ekki maela með að vera „töff“í val­inu. Mað­ur þarf að hugsa til fram­tíð­ar. Það er mögu­leiki að setja lit á hluta inn­rétt­ing­ar eða á eld­hús­eyju til að brjóta upp út­lit­ið,“seg­ir hún og mael­ir með að­stoð fag­manna.

Eld­hús­inn­rétt­ing­ar eru mis­dýr­ar og sömu­leið­is mis­vand­að­ar. Verð­ið fer auð­vit­að eft­ir því hversu mik­ið er lagt í þa­er. „Al­geng mis­tök eru að taka ekki pruf­ur heim og bera við heim­il­ið. Ága­ett ráð er að mála prufu á vegg með þeim lit sem þú ert spennt fyr­ir, vera með skáp­hurð að láni, og sjá hvernig þetta kem­ur út mið­að við hvernig birt­an fell­ur. Það get­ur ver­ið mis­mun­andi. Ekki spara, frek­ar safna meira,“seg­ir Karol­ina við blað­ið og bend­ir á að ef mann langi í marm­ara­borð­plöt­ur en hafi ekki efni á þeim er al­veg þess virði að bíða að­eins eða þang­að til nóg hef­ur ver­ið safn­að. Einnig bend­ir hún á að fá til­boð á nokkr­um stöð­um og bera sam­an verð og hvað er innifal­ið í því.

 ?? MYND­IR/GETTY ?? Svart­ur lit­ur er vinsa­ell um þess­ar mund­ir, jafnt á veggj­um sem á inn­rétt­ing­um. Seinna kem­ur í ljós hvort lit­ur­inn stand­ist tím­ans tísku­bylgj­ur.
MYND­IR/GETTY Svart­ur lit­ur er vinsa­ell um þess­ar mund­ir, jafnt á veggj­um sem á inn­rétt­ing­um. Seinna kem­ur í ljós hvort lit­ur­inn stand­ist tím­ans tísku­bylgj­ur.
 ??  ?? Grá­ar inn­rétt­ing­ar hafa ver­ið vinsa­el­ar að und­an­förnu. Þessi er mjög fal­leg og hent­ar rým­inu mjög vel.
Grá­ar inn­rétt­ing­ar hafa ver­ið vinsa­el­ar að und­an­förnu. Þessi er mjög fal­leg og hent­ar rým­inu mjög vel.
 ??  ?? Hefð­bund­inn við­ur í bland við hvíta skápa og hvít­ar borð­plöt­ur. Ljós­blá­ar flís­ar setja skemmti­leg­an svip.
Hefð­bund­inn við­ur í bland við hvíta skápa og hvít­ar borð­plöt­ur. Ljós­blá­ar flís­ar setja skemmti­leg­an svip.
 ??  ?? Lúx­us­hvítt eld­hús með róm­an­tísk­um blae.
Lúx­us­hvítt eld­hús með róm­an­tísk­um blae.
 ??  ?? Hvítt, nú­tíma­legt eld­hús með svört­um steini á borð­um.
Hvítt, nú­tíma­legt eld­hús með svört­um steini á borð­um.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland