Fréttablaðið - Serblod

Hága­eða úti­vistar­föt á alla fjöl­skyld­una hjá Cinta­mani

-

Cinta­mani hef­ur í rúm 30 ár fram­leitt gaeð­afatn­að fyr­ir úti­vistar­fólk. Þeir sem hyggj­ast auka hreyf­ingu og úti­vist geta fund­ið all­an fatn­að í versl­un­inni og feng­ið ráð­gjöf um rétta bún­að­inn. Fatn­að­ur­inn í Cinta­mani er fram­leidd­ur fyr­ir ís­lenska veðr­áttu af ís­lensk­um hönn­uð­um.

Ein­ar Karl Birg­is­son, fram­kvaemda­stjóri Cinta­mani, seg­ir að gott úr­val sé nú í versl­un­inni af úti­vist­ar­bún­aði sem fólk hafi tek­ið fagn­andi. „Marg­ir aetla að ferð­ast inn­an­lands í sum­ar og þá er nauð­syn­legt að vera rétt kla­edd­ur fyr­ir úti­vist­ina, hvort sem fólk er að fara í úti­legu eða aetl­ar að ganga á fjöll,“seg­ir hann og baet­ir við að ný­ir eig­end­ur hafi lagt mikla áherslu á að gott vöru­úr­val sé fyr­ir þann hóp sem hygg­ur á aukna hreyf­ingu. „Versl­un okk­ar í Aust­ur­hrauni 3 er nú op­in eins og áð­ur en sam­komu­bann­ið hófst og mik­ið líf í söl­unni. Við höf­um fund­ið fyr­ir gríð­ar­leg­um áhuga hjá fólki að fjár­festa í góð­um og vönd­uð­um úti­vistarfatn­aði. Fjall­göng­ur og göngu­túr­ar eru mjög of­ar­lega í huga fólks þessa stund­ina,“seg­ir Ein­ar Karl. „Það hef­ur orð­ið spreng­ing á net­síð­unni okk­ar. Við höf­um aldrei séð ann­að eins,“seg­ir hann. „Fólk er mik­ið að spyrja okk­ur ráða um alls kon­ar fatn­að til úti­veru og hreyf­ingu enda margt að sjá og gera á land­inu okk­ar.

Við bú­um á Íslandi þar sem allra veðra er von svo það er mik­ilvaegt að vera rétt út­bú­inn til ferða­laga. Cinta­mani fatn­að­ur er hann­að­ur á Íslandi fyr­ir kröfu­hörð­ustu þarf­ir úti­vistar­fólks. Við leggj­um mikla áherslu á alls kyns úti­vistarfatn­að sem hent­ar ís­lenskri veðr­áttu. Marg­ir þekkja vör­urn­ar okk­ar enda er þetta hlýr og þa­egi­leg­ur fatn­að­ur. Ný hönn­un mun líta dags­ins ljós með haust­inu en við feng­um til liðs við okk­ur hönn­uði sem eru að gera mjög skemmti­lega hluti. Þetta er fatn­að­ur fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Til daem­is hef­ur regn­fatn­að­ur á börn ver­ið mjög vinsa­ell eft­ir að leik- og grunn­skól­ar hófu eðli­legt starf. Við bjóð­um einnig úlp­ur, vand­að­ar peys­ur og ýms­an úti­vistarfatn­að. Margt af þess­um fatn­aði hent­ar allt ár­ið og í öll­um veðr­um,“seg­ir Ein­ar Karl.

„Cinta­mani fatn­að­ur hef­ur alltaf feng­ið frá­ba­er­ar mót­tök­ur hjá Ís­lend­ing­um. Við er­um með sölu­menn í versl­un okk­ar í Aust­ur­hrauni sem bjóða per­sónu­lega ráð­gjöf sem hent­ar fyr­ir hvern og einn. Fólk kem­ur og seg­ir hvert það er að fara og vanti rétta bún­að­inn. Við að­stoð­um við val með föt, skó eða bak­poka. Raun­ar allt sem þarf í úti­vist­ina. Ef fólk kemst ekki í versl­un­ina er ein­falt að fara inn á vef­versl­un­ina okk­ar og velja réttu flík­ina. Við sjá­um um að senda hana hvert á land sem er.

Það eru spenn­andi tím­ar fram und­an hjá Cinta­mani. Nýj­ar vör­ur eru vaent­an­leg­ar í búð­ina og boð­ið er upp á breiða línu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Hvort sem fólk er að leita eft­ir und­irfatn­aði, yf­ir­höfn­um, bux­um, peys­um eða fylgi­hlut­um eins og sokk­um, vett­ling­um og húf­um. Starfs­fólk­ið hlakk­ar til að taka á móti við­skipta­vin­um.“

Cinta­mani fatn­að­ur er hann­að­ur á Íslandi fyr­ir kröfu­hörð­ustu þarf­ir úti­vistar­fólks. Úti­vistarfatn­að­ur sem hent­ar ís­lenskri veðr­áttu.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR ?? Ein­ar Karl Birg­is­son, fram­kvaemda­stjóri Cinta­mani, seg­ir að spenn­andi tím­ar séu hjá fyr­ir­ta­ek­inu með nýj­um eig­end­um og fjöl­breyttu úr­vali úti­vistarfatn­að­ar.
FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR Ein­ar Karl Birg­is­son, fram­kvaemda­stjóri Cinta­mani, seg­ir að spenn­andi tím­ar séu hjá fyr­ir­ta­ek­inu með nýj­um eig­end­um og fjöl­breyttu úr­vali úti­vistarfatn­að­ar.
 ??  ?? Ein­ar Karl seg­ist hafa orð­ið var við mik­inn áhuga fólks á úti­vistarfatn­aði und­an­far­ið enda hef­ur fólk ver­ið hvatt til að ferð­ast inn­an­lands í sum­ar og stunda alls kyns hreyf­ingu.
Ein­ar Karl seg­ist hafa orð­ið var við mik­inn áhuga fólks á úti­vistarfatn­aði und­an­far­ið enda hef­ur fólk ver­ið hvatt til að ferð­ast inn­an­lands í sum­ar og stunda alls kyns hreyf­ingu.
 ??  ?? Pollagalli fyr­ir yngstu börn­in er nauð­syn­leg­ur í leik­skól­an­um og til leikja úti í rign­ingu.
Pollagalli fyr­ir yngstu börn­in er nauð­syn­leg­ur í leik­skól­an­um og til leikja úti í rign­ingu.
 ??  ?? Mjöll er góð kuldaflík fyr­ir kon­ur sem stunda úti­vist.
Mjöll er góð kuldaflík fyr­ir kon­ur sem stunda úti­vist.
 ??  ?? Mjög vinsa­el og flott úti­vistar­úlpa frá Cinta­mani sem nefn­ist Björg.
Mjög vinsa­el og flott úti­vistar­úlpa frá Cinta­mani sem nefn­ist Björg.
 ??  ?? Sand­vík ullarpeysa er ómiss­andi þeg­ar far­ið er í úti­leg­ur eða göng­ur.
Sand­vík ullarpeysa er ómiss­andi þeg­ar far­ið er í úti­leg­ur eða göng­ur.
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland