Fréttablaðið - Serblod

Með ör­ygg­ið í vega­nesti

-

Þeg­ar ferð­ast á um land­ið aetti fyrsta skref­ið alltaf að vera það að skilja eft­ir ferða­áa­etl­un hjá ein­hverj­um sem get­ur brugð­ist við ef þörf er á.

Til að láta vita af ferð­um þín­um og áa­etl­aðri heim­komu er gott að nota sa­fetra­vel.is. Þar er haegt að skilja eft­ir upp­lýs­ing­ar sem nýt­ast Slysa­varna­fé­lag­inu Lands­björg ef hefja þarf leit ef eitt­hvað kem­ur upp á í ferð­inni.

Skráð­ar eru ein­stak­lings­upp­lýs­ing­ar eins og nafn og síma­núm­er, ferða­fé­lag­ar, nán­asti að­stand­andi og ferða­áa­etl­un. Líka upp­lýs­ing­ar um bún­að, til daem­is GPS-stað­setn­ing­ar­ta­eki, hvernig ferð­ast er til og frá staðn­um, og hvert er stefnt eft­ir ferða­lag­ið. All­ar þess­ar upp­lýs­ing­ar spara mik­inn tíma ef eitt­hvað bregð­ur út af í ferða­lag­inu og með því að velja fer­il­vökt­un er Neyð­ar­línu og Slysa­varna­fé­lag­inu Lands­björg gef­inn áa­etl­að­ur komu­tími úr ferða­lag­inu.

 ??  ?? Alltaf skal láta vita hvert ferð­inni er heit­ið og hvena­er koma á heim á ný.
Alltaf skal láta vita hvert ferð­inni er heit­ið og hvena­er koma á heim á ný.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland