Fréttablaðið - Serblod

Mesta úr­val lands­ins af vönd­uð­um barna­skóm

-

Skóversl­un­in Fló sér­haef­ir sig í vönd­uð­um barna­skóm jafnt fyr­ir minnstu faet­ur sem þá staerri. Lögð er áhersla á gaeðamerki sem fram­leiða vand­að­an skófatn­að á börn. Fló er á Klapp­ar­stíg 44 í mið­bae Reykja­vík­ur og þar er að finna mik­ið úr­val af fal­leg­um skóm fyr­ir kom­andi sum­ar.

Þessi fyr­ir­ta­eki hafa lagt kapp á allt gaeð­aeft­ir­lit og að öll hrá­efni séu fyrsta flokks. Þau eru með stöð­uga fram­þró­un í sín­um vör­um og með þroska barns­fót­ar­ins að leið­ar­ljósi.

Krist­ín Johan­sen, eig­andi versl­un­ar­inn­ar, seg­ir að í Fló sé boð­ið upp á allt frá fyrstu skóm upp í full­orð­ins­staerð­ir. „Allt frá san­döl­um yf­ir í stíg­vél og kulda­skó. Við leggj­um mik­ið upp úr því að vera með vand­aða og fjöl­breytta vöru, per­sónu­lega þjón­ustu og gefa okk­ur tíma til að finna réttu skóna fyr­ir hvert barn. Við finn­um að fólk kann að meta þjón­ust­una og við er­um með stór­an og vax­andi hóp af fastak­únn­um sem koma aft­ur og aft­ur. Það er auð­vit­að mjög hvetj­andi að finna þenn­an áhuga,“seg­ir hún.

Krist­ín seg­ir að allt of mik­ið sé af fjölda­fram­leidd­um og óvönd­uð­um skóm í boði í dag sem jafn­vel eru bara upp­fyll­ing í stór­um fata­keðj­um. „Við finn­um að okk­ar við­skipta­vina­hóp­ur átt­ar sig á þessu og því hvað það er mik­ilvaegt að börn gangi í góð­um skóm til að líða vel,“upp­lýs­ir hún.

Börn þurfa að vera í vönd­uð­um skóm

„Faet­ur eru flókn­ir enda eru í þeim 26 bein þeg­ar þeir eru full­þroska. Það eru ekki all­ir sem gera sér grein fyr­ir að það verða þeir ekki fyrr en um 18 ára ald­ur. Vanda­mál tengd fót­um og göngulagi geta haft áhrif á stoð­kerfi barns­ins til lengri tíma. Þess vegna er sér­stak­lega mik­ilvaegt að hlúa að fót­un­um með góð­um skófatn­aði til að stuðla að eðli­leg­um vexti og þroska þeirra. Sjálf­um líð­ur manni illa í óþa­egi­leg­um skóm. Börn geta oft ekki tjáð sig um það. For­eldr­ar aettu því að fylgj­ast vel með göngulagi barna sinna, hvort þau séu að hlífa öðr­um hvor­um faet­in­um, hvort taern­ar séu að vaxa rétt, hvort þau séu inn- eða út­skeif eða með önn­ur ein­kenni.

Barns­fót­ur­inn er mjúk­ur og sveigj­an­leg­ur til að byrja með. Börn sem eru ekki byrj­uð að ganga aettu að fá að vera sem mest berfa­ett eða í mjúk­um skóm sem vernda faet­urna en hefta ekki hreyfigetu þeirra og til­finn­ingu fyr­ir fót­un­um. Mjúk­ir skór henta líka best þeg­ar þau eru að skríða. Þeg­ar þau eru orð­in ör­ugg­ari og far­in að ganga eru þau til­bú­in í harð­ari sóla. Við er­um með gríð­ar­mik­ið úr­val af svo­köll­uð­um fyrstu skóm og selj­um þar af leið­andi mjög mik­ið af þeim,“seg­ir Krist­ín. Nokk­ur at­riði sem er mik­ilvaegt að hafa í huga við val á skóm:

Að lag­ið/breidd á skón­um sé í samra­emi við fót­lag­ið.

Hafa haefi­legt pláss til vaxt­ar (vaxt­ar­bil) oft 1,2 cm (frá­vik eru þó eft­ir aldri barns og teg­und skófatn­að­ar).

Að haelkapp­inn veiti góð­an stuðn­ing og það sé nóg pláss fyr­ir tásl­urn­ar.

Velja rétt­an sveigj­an­leika í sóla sem hent­ar barn­inu eft­ir því á hvaða stigi það er í göngu­ferl­inu.

Að efni séu góð að inn­an sem ut­an.

Velja efni sem gefa vel eft­ir og andi vel.

„Það er líka gott ef skórn­ir eru sterk­ir. Krakk­ar eru mik­ið úti að leika og það er áa­etl­að að með­al mann­eskja stígi um 18.000 skref á dag – krakk­ar jafn­vel fleiri. Það reyn­ir því á alla sauma og efn­ið sem skórn­ir eru gerð­ir úr. Þeir eru fljót­ir að skemm­ast ef frá­gang­ur­inn er ekki góð­ur.

Sterk­ar hefð­ir sem skapa vand­aða barna­skó

Við höf­um kapp­kostað að velja merki sem eru traust. Dönsku merk­in Bund­ga­ard og Angul­us hafa fram­leitt barna­skó síð­an 1904 og króa­tíska merk­ið Froddo síð­an 1946. Það er því mik­il hefð og stolt hjá þess­um fram­leið­end­um að fram­leiða vand­aða og góða skó fyr­ir börn.

Þessi fyr­ir­ta­eki hafa lagt kapp á allt gaeð­aeft­ir­lit og að öll hrá­efni séu fyrsta flokks. Þau eru með stöð­uga fram­þró­un í sín­um vör­um og með þroska barns­fót­ar­ins að leið­ar­ljósi. Þetta geta birgjar okk­ar gert með því að fram­leiða alla sína skó í sinni eig­in verk­smiðju og vera með þró­un­ar­deild á staðn­um,“seg­ir Krist­ín.

Gam­an að vera í mið­ba­en­um

„Mér finnst dýrma­ett að vera í mið­ba­en­um. Hér er ið­andi mann­líf og menn­ing. Það er góð sál í hús­inu hérna á Klapp­ar­stíg 44 og skemmti­leg­ar versl­an­ir og veit­inga­hús allt í kring. Svo er óend­an­lega gam­an að taka á móti yngstu kyn­slóð­inni hér í versl­un­inni. Við vilj­um að upp­lif­un­in hjá þeim sé skemmti­leg og eft­ir­minni­leg hvort sem það er við að máta nýja skó eða gleyma sér í öll­um dýr­un­um sem leyn­ast í búð­inni.

Haegt er að skoða úr­val­ið og kaupa á vef­síð­unni okk­ar, flo.is, og við send­um skóna hvert á land sem er.“

 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/VALLI ?? Krist­ín Johan­sen, eig­andi skóversl­un­ar­inn­ar Fló, er hér með dótt­ur sinni, Þórgunni, í versl­un­inni. Hvergi er meira úr­val af vönd­uð­um skófatn­aði á börn.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/VALLI Krist­ín Johan­sen, eig­andi skóversl­un­ar­inn­ar Fló, er hér með dótt­ur sinni, Þórgunni, í versl­un­inni. Hvergi er meira úr­val af vönd­uð­um skófatn­aði á börn.
 ??  ?? Af­ar vand­að­ir skór fyr­ir börn sem eru að byrja að ganga, en hugsa þarf sér­stak­lega um gaeði í fyrstu skón­um.
Af­ar vand­að­ir skór fyr­ir börn sem eru að byrja að ganga, en hugsa þarf sér­stak­lega um gaeði í fyrstu skón­um.
 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/ VALLI ?? All­ir krakk­ar þurfa að eiga flott stíg­vél. Þau eru til í nokkr­um lit­um hjá Fló.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/ VALLI All­ir krakk­ar þurfa að eiga flott stíg­vél. Þau eru til í nokkr­um lit­um hjá Fló.
 ??  ?? Krútt­leg­ir skór. Mjúku leð­ur­skórn­ir henta jafnt strák­um og stelp­um.
Krútt­leg­ir skór. Mjúku leð­ur­skórn­ir henta jafnt strák­um og stelp­um.
 ??  ?? Magic skórn­ir er skemmti­leg nýj­ung frá Froddo – þeir breyta um lit við dags­ljós en krökk­un­um finnst það ein­mitt mjög skemmti­legt.
Magic skórn­ir er skemmti­leg nýj­ung frá Froddo – þeir breyta um lit við dags­ljós en krökk­un­um finnst það ein­mitt mjög skemmti­legt.
 ??  ?? Glaesi­leg­ir bítla­skór fyr­ir börn. Í svona skóm verða krakk­arn­ir alltaf fín­ir.
Glaesi­leg­ir bítla­skór fyr­ir börn. Í svona skóm verða krakk­arn­ir alltaf fín­ir.
 ??  ?? Mjúk­ir og vand­að­ir leð­ur­skór fyr­ir yngstu börn­in. Fal­leg­ir og góð­ir.
Mjúk­ir og vand­að­ir leð­ur­skór fyr­ir yngstu börn­in. Fal­leg­ir og góð­ir.
 ??  ?? Góð­ir og fal­leg­ir sum­arskór með dún­mjúk­um sóla. Naest­um því eins og að vera berfa­ett­ur.
Góð­ir og fal­leg­ir sum­arskór með dún­mjúk­um sóla. Naest­um því eins og að vera berfa­ett­ur.
 ??  ?? Klass­ísku „fyrstu skórn­ir“frá Bund­ga­ard eru dá­sam­leg­ir.
Klass­ísku „fyrstu skórn­ir“frá Bund­ga­ard eru dá­sam­leg­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland