Fréttablaðið - Serblod

Þar sem gleð­in raeð­ur för í sum­ar

Á Víðistaða­túni í Hafnar­firði er gott tjaldsvaeð­i með helstu þa­eg­ind­um fyr­ir ferða­menn. Það­an er stutt að rölta í Hell­is­gerði eða á milli frá­ba­erra versl­ana, veit­inga­húsa, safna og sund­lauga.

-

Heilsu­ba­er­inn Hafn­ar­fjörð­ur tek­ur vel á móti ferða­mönn­um í sum­ar. Helsta sér­kenni baej­ar­ins er lif­andi og fal­leg­ur mið­ba­er. Þar er fjöl­breytt versl­un og þjón­usta sem teyg­ir sig um all­an bae. Veit­inga­stað­ir í Hafnar­firði eru af­ar vinsa­el­ir hjá heima­mönn­um og gest­um baej­ar­ins enda róm­að­ir fyr­ir góð­an mat. Flór­an er fjöl­breytt og eitt­hvað við allra haefi, hvort sem fólk vill vík­inga­veislu, taí­lensk­an, ís­lensk­an eða bara eð­al­gott kaffi og súkkulaði­köku.

Það eru þrjár sund­laug­ar í Hafnar­firði og frítt fyr­ir börn yngri en 18 ára. Þá er ókeyp­is að­gang­ur að Byggða­safn­inu auk menn­ing­ar- og listamið­stöðv­ar­inn­ar Hafn­ar­borg­ar. „Í byrj­un júní verð­ur opn­uð ný sýn­ing í Pakk­húsi Byggða­safns­ins um grá­sleppu­karla og smá­báta­út­gerð í Hafnar­firði, en þar eru alla jafna þrjár sýn­ing­ar í gangi í einu, fasta­sýn­ing um sögu baej­ar­ins, leik­fanga­sýn­ing og þema­sýn­ing,“seg­ir Andri Ómars­son, verk­efna­stjóri menn­ing­ar- og mark­aðs­mála hjá Hafn­ar­fjarð­ar­bae, og bend­ir á að á heima­síð­unni hafn­ar­fjor­d­ur.is sé haegt að finna heilt staf­róf af hug­mynd­um um það sem baer­inn hef­ur upp á að bjóða í sum­ar.

„Allt frá hreyf­ingu í upp­land­inu, dorg­veiði við höfn­ina eða álfa­leit í Hell­is­gerði. Í sum­ar verð­ur boð­ið upp á menn­ing­ar- og heilsu­göng­ur alla fimmtu­daga klukk­an 20. Göng­urn­ar veita frá­ba­ert taekifa­eri til þess að kynn­ast baen­um nán­ar. Göng­urn­ar taka flest­ar um

Allt frá hreyf­ingu í upp­land­inu, dorg­veiði við höfn­ina eða álfa­leit í Hell­is­gerði. Í sum­ar verð­ur boð­ið upp á menn­ing­ar- og heilsu­göng­ur alla fimmtu­daga klukk­an 20.

klukk­stund og þátt­taka er ókeyp­is og all­ir vel­komn­ir. Þá verð­ur boð­ið upp á fjall­göngu fyr­ir byrj­end­ur á Helga­fell, göng­ur í mið­ba­en­um og fra­eðslu­göngu um­hverf­is nátt­úruperluna Ástjörn. Þess má geta að Helga­fell­ið er svo vinsa­elt hjá göngu­fólki að nú er ver­ið að und­ir­búa fjölg­un bílasta­eða á svaeð­inu.“

Andri seg­ir að Vík­inga­há­tíð­inni hafi ver­ið frest­að vegna COVID-19 og enn sé óljóst með ýms­ar aðr­ar uppá­kom­ur í sum­ar. Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna í Hafnar­firði er stað­sett í þjón­ustu­ver­inu í ráð­húsi Hafn­ar­fjarð­ar og þar er tek­ið vel á móti öll­um þeim sem vilja nálg­ast upp­lýs­ing­ar um þá þjón­ustu sem í boði er í Hafnar­firði. Flest­ir hafa mik­inn áhuga á Reykja­nes­inu og gera sér ferð á há­hita­svaeð­ið Sel­tún í Krýsu­vík.

„Það er alltaf gam­an að koma við í Sel­túni og skoða hvera­virkn­ina í sí­breyti­leg­um leir­hver­un­um. Einnig höf­um við fund­ið auk­inn áhuga á alls kyns hreyf­ingu, marg­ir fara út að hjóla eða ganga. Stíg­ur­inn sem ligg­ur hér eft­ir Fjarð­ar­göt­unni er til daem­is alltaf vinsa­ell hjá úti­vistar­fólki.“

Andri seg­ir að það vaesi ekki um gesti á tjaldsvaeð­i baej­ar­ins. Þar er af­þrey­ing fyr­ir börn­in, svo­kall­að­ur aerslabelg­ur, auk frá­ba­err­ar grill­að­stöðu. „Stutt er í alla þjón­ustu og veit­inga­staði. Í nála­egð Hafn­ar­fjarð­ar er síð­an að finna ósnortna nátt­úru við Hval­eyr­ar­vatn. Við höf­um ver­ið að aug­lýsa skap­andi sum­arstörf fyr­ir hópa sem eiga eft­ir að gla­eða ba­einn lífi í sum­ar. Ég ef­ast ekki um að baer­inn eigi eft­ir að iða af skemmti­leg­um uppá­kom­um þótt há­tíð­ir verði að bíða betri tíma. Hafn­ar­fjörð­ur er baer sem hvet­ur til heilsu­efl­ing­ar og það er ótrú­lega jákvaett að sjá hvað fólk er dug­legt að hreyfa sig og njóta um­hverf­is­ins. Þá má ekki gleyma rat­leik Hafn­ar­fjarð­ar sem er alltaf á sumr­in. Gef­ið er út ókeyp­is rat­leikskort þar sem 20 stað­ir eru merkt­ir til að heimsa­ekja. Það hef­ur ver­ið gríð­ar­leg þátt­taka í leikn­um á und­an­förn­um ár­um og við eig­um von á að svo verði einnig í sum­ar,“seg­ir Andri og hvet­ur fólk til að heimsa­ekja heilsu­ba­einn Hafn­ar­fjörð.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR ?? Andri Ómars­son, verk­efna­stjóri menn­ing­ar- og mark­aðs­mála hjá Hafn­ar­fjarð­ar­bae, seg­ir ba­einn laða að marga ferða­menn enda er margt haegt að gera í baen­um og naesta ná­grenni, til daem­is eru göngu­leið­ir marg­ar.
FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR Andri Ómars­son, verk­efna­stjóri menn­ing­ar- og mark­aðs­mála hjá Hafn­ar­fjarð­ar­bae, seg­ir ba­einn laða að marga ferða­menn enda er margt haegt að gera í baen­um og naesta ná­grenni, til daem­is eru göngu­leið­ir marg­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland