Fréttablaðið - Serblod

Fjöl­skyldup­ara­dís­in Reykja­nes

Á Reykja­nesi get­ur fjöl­skyld­an not­ið úti­vist­ar og af­þrey­ing­ar í bak­garði höf­uð­borg­ar­inn­ar. Fjöl­margt er í boði og inni á milli leyn­ast fald­ar perl­ur, sem alltof marg­ir hafa enn ekki upp­götv­að.

-

Þessi magn­aði leik­völl­ur fyr­ir börn jafnt sem full­orðna er stað­sett­ur í bak­garði höf­uð­borg­ar­svaeðis­ins og því til­val­inn áfanga­stað­ur til skemmri eða lengri dval­ar,“seg­ir Eyþór Sa­em­unds­son hjá Mark­aðs­stofu Reykja­ness.

„Reykja­nes­ið er af­ar hent­ugt fyr­ir barna­fjöl­skyld­ur sem vilja njóta úti­vist­ar, nátt­úru, menn­ing­ar og af­þrey­ing­ar, án þess að leita langt yf­ir skammt. Það vita ekki all­ir að á Reykja­nesi má með­al ann­ars finna skógi vax­in svaeði, þar sem má finna leikta­eki og eld­un­ar­að­stöðu, líkt og við Sól­brekk­ur og Háa­bjalla.“

Á Reykja­nesi eru fjöl­marg­ir tind­ar sem haefa reynslu­litlu fjall­göngu­fólki.

„Þor­björn við Gr­inda­vík er af­ar hent­ugt fjall fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Þar er með­al ann­ars hin stór­brotna Þjófa­gjá, sem all­ir aettu að skoða. Auk þess er út­sýn­ið magn­að og stutt í Sel­skóg og Bláa lón­ið,“upp­lýs­ir Eyþór.

Hann seg­ir öll góð ferða­lög enda á sund­ferð og góð­um bita.

„Á Reykja­nesi má finna sund­laug í haesta gaeð­aflokki í hverju ein­asta sveit­ar­fé­lagi. Inni­laug­in í Reykja­nes­bae er ein­stak­lega hent­ug fyr­ir yngstu börn­in, en all­ar hafa laug­arn­ar sín sér­kenni og sjarma,“seg­ir Eyþór.

„Á svaeð­inu má svo finna á fimmta tug veit­inga­staða af öll­um gerð­um og ef þú átt til daem­is eft­ir að heimsa­ekja Hjá Höllu eða bragða hinn heims­fra­ega Villa­borg­ara, þá áttu margt eft­ir ólif­að.“

Reykja­nes­ið á líka aug­ljós­lega nóg af fjör­um sem auð­velt er að sa­ekja.

„Hvíta sand­inn má finna á Garð­skaga og svarta sand­inn í Sand­vík eða við Kleifar­vatn. Göngu­leið­ir eru um gjörv­allt Reykja­nes og marg­ar þeirra eru ein­stak­lega að­gengi­leg­ar og hent­ug­ar fyr­ir börn,“seg­ir Eyþór.

Söfn sem henta öll­um

Reykja­nes hef­ur að geyma fjöl­mörg söfn, þar sem all­ir finna eitt­hvað við sitt haefi.

„Má þar nefna Skess­una í hell­in­um, Rokksafn Ís­lands, Vík­inga­safn­ið, Du­us-hús, Byggða­safn­ið á Garð­skaga, Þekk­ing­ar­setr­ið í Sand­gerði og Salt­fisk­setr­ið í Gr­inda­vík. Glaesi­leg bóka­söfn eru einnig á Reykja­nesi, þar sem gam­an er að grúska í bók­um og leika,“seg­ir Eyþór.

Fjöl­margt ann­að er haegt að bralla með ung­við­inu á Reykja­nesi.

„Svo sem að veiða og dorga, kíkja á róló, spila golf, skella sér í hjóla­ferð, kíkja í hvala­skoð­un, ganga um hell­inn Leið­ar­enda, bregða sér yf­ir Brú á milli heims­álfa, sem er ein­stök á heimsvísu og stað­sett plötu­skil­um Evr­ópu og Am­er­íku. Svo er bara haegt að kíkja í bíltúr Krýsu­vík­ur­leið­ina og staldra við á stór­brotn­um stöð­um eins og Brimkatli og smella af sér mynd, svo fátt eitt sé nefnt.“

Margt er haegt að bralla með ung­við­inu á Reykja­nesi, svo sem að veiða eða dorga, kíkja á róló, í hvala­skoð­un, ganga um hell­inn Leið­ar­enda og bregða sér yf­ir Brú á milli heims­álfa, sem er ein­stök á heimsvísu.

 ??  ?? Það er auð­velt að koma til móts við ferða­gleði barna á Reykja­nesi þar sem aevin­týr­in bíða þeirra við hvert fót­mál.
Það er auð­velt að koma til móts við ferða­gleði barna á Reykja­nesi þar sem aevin­týr­in bíða þeirra við hvert fót­mál.
 ??  ?? Fjöru­ferð að Kleifar­vatni er ein­stök upp­lif­un.
Fjöru­ferð að Kleifar­vatni er ein­stök upp­lif­un.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland