Fréttablaðið - Serblod

Hót­el á hjól­um

Hjá Nordic bíla­leigu eru til leigu hús­bíl­ar og cam­per­ar með öll­um þa­eg­ind­um og góðu svefn­plássi. Að­eins þarf að sa­ekja bíllykl­ana og aka af stað út í nátt­úr­una á flottu ökuta­eki.

-

Hvort sem þú hef­ur í huga að elta sól­ina og góða veðr­ið í sum­ar eða fara í stutta helg­ar­ferð, þá er Nordic bíla­leig­an með rétta bíl­inn fyr­ir þig. Haegt er að leigja frá­ba­era hús­bíla og cam­pera með svefn­plássi fyr­ir tvo til sex. Hjá Nordic bíla­leigu faerðu bíla á ein­stök­um sér­kjör­um í sum­ar. „Við bjóð­um eitt verð og í því er allt innifal­ið, svo sem trygg­ing­ar og ótak­mark­að­ur kíló­metra­fjöldi. Þú kem­ur ein­fald­lega til okk­ar, faerð bíllykl­ana af­henta og keyr­ir af stað hvert þang­að sem för­inni er heit­ið,“seg­ir Davíð Sna­er Jóns­son, fram­kvaemda­stjóri bíla­leig­unn­ar, sem er sú staersta sinn­ar teg­und­ar á land­inu með yf­ir 75 hús­bíla og 150 cam­pera.

Haegt er að velja um mis­stóra hús­bíla, allt eft­ir því hvað hent­ar hverj­um og ein­um. „Við er­um með hús­bíla sem rúma allt frá þrem­ur og upp í sex manns. Þeir eru mjög vinsa­el­ir fyr­ir fjöl­skyld­ur og hópa sem eru að ferð­ast sam­an,“seg­ir Davíð og baet­ir við að hús­bíl­arn­ir séu í raun eins og hót­el á hjól­um.

„Hús­bíl­arn­ir eru bún­ir öll­um nú­tíma­þa­eg­ind­um, svo sem eld­húsi með góðri eld­un­ar­að­stöðu, vaski, gaselda­vél, ís­skáp, frá­ba­erri svefn­að­stöðu, sal­erni og sturtu. Í þeim er gashita­kerfi svo eng­um verði kalt á nótt­unni og einnig vatns­hit­ari svo haegt sé að fara í nota­lega sturtu. Hús­bíl­arn­ir henta frá­ba­er­lega fyr­ir hring­ferð­ir um land­ið, eða styttri ferða­lög út úr baen­um,“seg­ir Davíð.

Cam­per­arn­ir eru minni bíl­ar sem eru full­komn­ir fyr­ir tvo til fjóra ein­stak­linga og í þeim er góð upp­hit­uð svefn­að­staða. „Slík­ir bíl­ar henta til daem­is fólki sem vill skoða land­ið án mik­ill­ar fyr­ir­hafn­ar. Í þeim er með­al ann­ars góð ol­íumið­stöð til að halda hita í bíln­um yf­ir nótt­ina,“bend­ir Davíð á.

Hrein­la­eti í fyr­ir­rúmi

Starfs­fólk bíla­leig­unn­ar þríf­ur alla bíl­ana hátt og lágt áð­ur en þeir fara í út­leigu og sótt­hreinsa vel alla snertiflet­i. „Þeg­ar COVID-19 far­ald­ur­inn bloss­aði upp ákváð­um við að snúa vörn í sókn og bjóða lands­mönn­um hús­bíla og cam­pera á sér­kjör­um í sum­ar, til að með­al ann­ars tryggja starfs­fólki okk­ar áfram­hald­andi vinnu. Við höf­um fund­ið fyr­ir gríð­ar­leg­um áhuga, feng­ið þús­und­ir fyr­ir­spurna og á ann­að hundrað pant­an­ir. Við er­um virki­lega hraerð yf­ir þess­um áhuga og finn­um mikla sam­heldni í sam­fé­lag­inu. Fólk aetl­ar greini­lega að ferð­ast inn­an­lands og njóta lífs­ins í sum­ar. Ég held að það hafi sjald­an ver­ið jafn­mik­ill áhugi á ferða­lög­um inn­an­lands og nú,“seg­ir Davíð og baet­ir við að sér sýn­ist á öllu að ís­lensk ferða­þjón­usta aetli að taka hönd­um sam­an og bjóða lands­mönn­um gott verð á kom­andi mán­uð­um.

„Und­an­far­in fimm ár hef­ur ver­ið mik­il upp­bygg­ing inn­an ferða­þjón­ust­unn­ar og í boði eru alls kon­ar ferð­ir og af­þrey­ing, fjöldi veit­inga­staða hef­ur aldrei ver­ið meiri og svona maetti lengi telja. Núna er rétti tím­inn til að kynna sér hvað er í boði og ferð­ast um land­ið. Það er ekk­ert sem stopp­ar þig á hús­bíl,“seg­ir Davíð.

Nordic bíla­leiga er til húsa að Njarð­ar­braut 11 í Reykja­nes­bae en bíl­arn­ir eru til sýn­is að Funa­höfða 6 í Reykja­vík. „Við höf­um hald­ið fimm hús­bíla­sýn­ing­ar, þar sem við er­um baeði með hús­bíla og cam­pera til sýn­is. Haegt er að finna tíma­setn­ing­ar naestu sýn­inga á Face­book-síðu okk­ar,“seg­ir Davíð. Face­book-síða bíla­leig­unn­ar er Nordic Car Rental Cam­pers.

All­ar nán­ari upp­lýs­ing­ar og verð má finna á heima­síð­unni NordicC­arRentalCa­m­pers.is. Einnig er haegt að senda tölvu­póst á In­fo@ NordicC­arRental.is eða hringja í síma 511-5660.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI ?? Það er ekki ama­legt að aka ein­um svona í kring­um land­ið. Verð frá 13.900 krón­um sól­ar­hring­ur.
FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI Það er ekki ama­legt að aka ein­um svona í kring­um land­ið. Verð frá 13.900 krón­um sól­ar­hring­ur.
 ??  ?? Að sögn Davíðs eru hús­bíl­arn­ir bún­ir öll­um nú­tíma­þa­eg­ind­um eins og eld­húsi, gaselda­vél, ís­skáp, svefn­að­stöðu, sal­erni og sturtu.
Að sögn Davíðs eru hús­bíl­arn­ir bún­ir öll­um nú­tíma­þa­eg­ind­um eins og eld­húsi, gaselda­vél, ís­skáp, svefn­að­stöðu, sal­erni og sturtu.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland