Fréttablaðið - Serblod

Góð­ir til að elta veðr­ið

Bíla­leiga Akur­eyr­ar hef­ur leigt út hús­bíla í 40 ár og er með úti­bú um allt land sem bjóða ný­lega bíla og vand­aða þjón­ustu. Hús­bíl­arn­ir eru ör­ugg og góð leið til að elta góða veðr­ið.

-

Bíla­leiga Akur­eyr­ar hef­ur ver­ið í rekstri frá ár­inu 1974 og í dag er hún með um 4.500 bíla til um­ráða. Leig­an er með sér hús­bíla­deild, en í henni eru vel á ann­að hundrað bíla af ýms­um staerð­um, sem henta baeði fyr­ir há­lendi og hefð­bundna vegi.

„Við leigð­um út fyrstu hús­bíl­ana í kring­um 1980 og höf­um ver­ið stöð­ugt að síð­an, þannig að við er­um eng­ir nýgra­eð­ing­ar á þessu sviði,“seg­ir Berg­þór Karls­son, fram­kvaemda­stjóri Bíla­leigu Akur­eyr­ar. „Við er­um með sér­stöð fyr­ir þá á Ás­brú í Reykja­nes­bae, en þar er nóg pláss og haegt að geyma bíla við­skipta­vina, þvotta­hús fyr­ir bíl­ana okk­ar og starfs­fólk með sér­þekk­ingu á hús­bíl­um.“

All­ar upp­lýs­ing­ar á vefn­um

„Við leigj­um hefð­bundna hús­bíla út frá 15. apríl og út sept­em­ber. Tíma­tak­mark­an­irn­ar eru ör­yggis­at­riði vegna veð­urs og faerð­ar, en við er­um líka með minni teg­und­ir sem haegt er að leigja allt ár­ið. Það eru hefð­bundn­ir, fjór­hjóla­drifn­ir bíl­ar,“út­skýr­ir Berg­þór. „Í bíl­un­um er allt sem þarf til að elda og mat­ast og það er líka haegt að fá rúm­föt ef fólk hef­ur áhuga.“

„Við er­um með ný­lega bíla og vel við haldna og lang­flest­ir Ís­lend­ing­ar sa­ekj­ast eft­ir hús­bíl­um fyr­ir fjóra eða sex, sem eru í X-20 og X-30 flokk­um,“seg­ir Birk­ir Freyr Sig­urðs­son, um­sjón­ar­mað­ur hús­bíla­deild­ar. „Það er haegt að skoða alla bíl­ana á heima­síð­unni okk­ar, hus­bila­leiga.is, og þar er líka haegt að fá all­ar upp­lýs­ing­ar um bíla­flot­ann.

Það er 23 ára ald­urstak­mark fyr­ir leigu á hús­bíl­um hjá okk­ur, en við er­um með einn flokk bíla með 20 ára ald­urstak­mark,“seg­ir Birk­ir. „Í þeim flokki er minnsti Volkswagen Caddy bíll­inn, út­bú­inn með lít­illi en vand­aðri inn­rétt­ingu frá Volkswagen. Hon­um fylg­ir að auki fortjald sem gef­ur auk­ið pláss.“

Alltaf stutt í hjálp

„Við er­um með úti­bú fyr­ir bíla­leig­una á 20 stöð­um kring­um land­ið. Starfs­menn á öll­um þess­um stöð­um geta að­stoð­að fólk við að leysa úr mál­um,“seg­ir Berg­þór. „Þeg­ar fólk er að fara hring­inn er slaemt að missa úr heil­an dag vegna hremm­inga og þess vegna skipt­ir máli að það sé stutt í hjálp ef eitt­hvað kem­ur upp á.

Bíl­arn­ir okk­ar eru með öku­rit­um sem senda reglu­lega ýms­ar upp­lýs­ing­ar og tryggja að eng­inn týn­ist í vonsku­veðr­um. Þá get­um við líka ver­ið í sam­bandi við fólk, stopp­að það af ef það stefn­ir í ógöng­ur og sent hjálp ef þörf kref­ur. Við fá­um líka tölvu­póst ef það kem­ur mik­ið högg á bíl­inn,“seg­ir Berg­þór. „Þetta er mjög gagn­legt ör­ygg­is­ta­eki og við er­um líka með neyð­arsíma sem er op­inn all­an sól­ar­hring­inn.“

Pott­þétt þjón­usta

„Starfs­fólk okk­ar hef­ur mikla þekk­ingu á þess­um bíl­um. Þess vegna er öll þjón­ust­an í kring­um bíl­ana mjög pott­þétt,“út­skýr­ir Birk­ir. „Við­skipta­vin­ir fá góða sýni­kennslu á bíl­ana og rafra­en­an baek­ling sem haegt er að taka með í ferða­lag­ið, þannig að fólk fer frá okk­ur nokk­uð ör­uggt til að ferð­ast á svona bíl inn­an­lands.“

„Við leggj­um mikla áherslu á að fólk fylgi um­gengn­is­regl­um um baeði bíla og land­ið okk­ar, noti hús­bíl­ana rétt, gisti á tjald­sta­eð­um og taemi sal­erni á rétt­um stöð­um,“ seg­ir Berg­þór. „Tjald­sta­eði bjóða upp á auk­ið ör­yggi og raf­magn, sem er þa­egi­legt, því það þýð­ir að það er haegt að nýta gra­ej­ur bet­ur, sem er ekki haegt á hefð­bundnu raf­magni.“

Hent­ar vel í sum­ar

„Hús­bíl­ar henta sér­stak­lega vel fyr­ir Ís­lend­inga, þar sem við er­um mik­ið að elta veðr­ið, ólíkt hefð­bundn­um ferða­mönn­um sem fara á ákveðna staði óháð veðri,“seg­ir Berg­þór.

„Í sum­ar verð­ur því senni­lega sleg­ist um staeði á sól­rík­um tjald­sta­eð­um, en það er strax mun­ur að vera á hús­bíl frek­ar en í hjól­hýsi, því þá þarftu ekki að vera jafn langt inni á svaeð­inu, held­ur get­urðu kom­ið þér fyr­ir í jaðr­in­um,“út­skýr­ir hann.

Haegt að semja um verð

„Núna er­um við að bjóða hagsta­eð­ara verð en áð­ur fyr­ir þá sem hafa áhuga á að leigja hús­bíl í styttri ferð. Það er auð­veld­ara að bjóða hag­kvaem­ara verð fyr­ir 100-200 km akst­ur á dag en ótak­mark­að­an og það þarf ekki mik­ið ef mað­ur er ekki að fara langt,“seg­ir Berg­þór. „Þessi nýj­ung laekk­ar verð­ið og ger­ir hús­bíla­leigu að­gengi­legri.“

„Við mael­um líka með því að fólk hafi sam­band og fái til­boð frá okk­ur, því verð­ið á heima­síð­unni okk­ar er fyrst og fremst til við­mið­un­ar og það er oft haegt að semja um ein­hvern auka­afslátt ef við eig­um nóg af bíl­um,“seg­ir Birk­ir að lok­um.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR ?? Berg­þór seg­ir að bíla­leig­an hafi leigt út hús­bíla síð­an ár­ið 1980, svo að það sé mik­il reynsla hjá fyr­ir­ta­ek­inu. Birk­ir seg­ir að það sé boð­ið upp á pott­þétta þjón­ustu og oft sé haegt að semja um gott verð.
FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR Berg­þór seg­ir að bíla­leig­an hafi leigt út hús­bíla síð­an ár­ið 1980, svo að það sé mik­il reynsla hjá fyr­ir­ta­ek­inu. Birk­ir seg­ir að það sé boð­ið upp á pott­þétta þjón­ustu og oft sé haegt að semja um gott verð.
 ??  ?? Í bíl­un­um er allt sem þarf til að elda og mat­ast.
Í bíl­un­um er allt sem þarf til að elda og mat­ast.
 ??  ?? Svona fjög­urra manna hús­bíl­ar eru með­al þeirra vinsa­el­u­stu hjá Ís­lend­ing­um.
Svona fjög­urra manna hús­bíl­ar eru með­al þeirra vinsa­el­u­stu hjá Ís­lend­ing­um.
 ??  ?? Sex manna hús­bíl­ar eins og þessi, njóta líka mik­illa vinsa­elda hjá Ís­lend­ing­um.
Sex manna hús­bíl­ar eins og þessi, njóta líka mik­illa vinsa­elda hjá Ís­lend­ing­um.
 ??  ?? Í bíl­un­um er þa­egi­leg svefn­að­staða og það er líka haegt að fá rúm­föt.
Í bíl­un­um er þa­egi­leg svefn­að­staða og það er líka haegt að fá rúm­föt.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland