Fréttablaðið - Serblod

Mal­bik­að með gps-háta­ekni

Mal­bik­un Norð­ur­lands er fyrst fyr­ir­ta­ekja á Norð­ur­lönd­un­um til að taka í notk­un vegs­könn­un­ar­ta­ekni frá Topcon. Hún get­ur baett mal­bik­un­ar­fram­kvaemd­ir mik­ið og spar­að um­tals­vert fé.

-

Mal­bik­un Norð­ur­lands var stofn­uð í fyrra sem sjálfsta­ett fyr­ir­ta­eki til hlið­ar við jarð­vinnu­verk­taka­fyr­ir­ta­ek­ið Finn ehf., sem Finn­ur Aðal­björns­son stofn­aði ár­ið 2003.

„Við vild­um bjóða við­skipta­vin­um okk­ar breið­ari heild­ar­lausn­ir í mal­bik­un og höf­um frá upp­hafi ver­ið stað­ráðn­ir í að vinna ein­göngu með ný og góð taeki til mal­bik­un­ar og ávallt með nýj­ustu mögu­lega taekni á hverj­um tíma. Gps-taekn­in frá Topcon er stórt skref í þá átt,“seg­ir Krist­inn H. Svan­bergs­son, fram­kvaemda­stjóri hjá Mal­bik­un Norð­ur­lands.

Það er fyrsta fyr­ir­ta­ek­ið á Norð­ur­lönd­um til að taka í notk­un Topcon vegs­könn­un­ar­ta­eki til und­ir­bún­ings mal­bik­un­ar­fram­kvaemda.

„Vegs­könn­un­ar­ta­ekni Topcon er nýj­ung í mal­bik­un­ar­fram­kvaemd­um á Íslandi. Hún hef­ur ver­ið not­uð af stór­fyr­ir­ta­ekj­um eins og Colas í Evr­ópu og í Banda­ríkj­un­um, þar sem Topcon er jap­anskt/am­er­ískt fyr­ir­ta­eki, en við sem nýtt og lít­ið ís­lenskt fyr­ir­ta­eki er­um fyrst á Norð­ur­lönd­un­um til að taka þessa taekni til fram­kvaemda. Það er út af fyr­ir sig merki­legt því bún­að­ur­inn er mjög dýr og þess vegna hafa menn ver­ið hra­edd­ir við að taka þenn­an séns en við telj­um að það skapi okk­ur sér­stöðu og sé ein­mitt í okk­ar anda, því við vilj­um vera leið­andi í nýj­ung­um. Þess vegna ákváð­um við að brjóta ís­inn og verða fyrst­ir til að taka gps-taekni Topcon í notk­un,“seg­ir Krist­inn, sem er einn fjög­urra eig­enda Mal­bik­un­ar Norð­ur­lands en hinir þrír eru Finn­ur Aðal­björns­son, Þór­ir Arn­ar Kristjáns­son og Hr­ann­ar Sig­ur­steins­son.

„Þór­ir Arn­ar, verk­efna­stjóri Mal­bik­un­ar Norð­ur­lands, leið­ir hóp starfs­manna sem flest­ir hafa mjög mikla reynslu af mal­bik­un og hafa unn­ið við fag­ið í jafn­vel tugi ára. Það er okk­ur mik­ill feng­ur að hafa svo sterk­an og reynslu­mik­inn hóp starfs­manna sem kunna vel til verka,“seg­ir Krist­inn.

Spar­að með ná­kvaemn­is­vinnu

Þór­ir seg­ir gps-taekni Topcon vera mjög gott fram­fara­skref í ís­lensk­um mal­bik­un­ar­fram­kvaemd­um.

„Vegs­könn­un­ar­ta­ekn­in mun breyta miklu fyr­ir alla sem eru í vega­fram­kvaemd­um, hvort sem það eru sveit­ar­fé­lög­in eða Vega­gerð­in. Hún mun auð­velda þeim alla hönn­un á veg­um ásamt því að auka gaeði og ná­kvaemni í end­an­leg­um frá­gangi á yf­ir­borði vega.“

Þór­ir tek­ur daemi um fraes­ingu á mal­biki í að­drag­anda nýrr­ar mal­bik­un­ar.

„Við fraes­ingu rífa stór taeki upp yf­ir­borð gatna til að taka upp hjól­för eða halla. Þá hef­ur þurft að stilla taek­in á ákveðna dýpt en með því að nota upp­lýs­ing­ar úr vegskanna má lesa ástand mal­biks­ins upp á milli­metra. Þau gögn setj­um við í tölvu og það­an í fraes­ar­ann sem vinn­ur úr ná­kvaem­um gögn­um sem sýna að á ein­um stað þarf kannski að fraesa tvo senti­metra en á öðr­um stað fimm. Þannig verð­ur til hagra­eð­ing og sparn­að­ur,“upp­lýs­ir Þór­ir.

Hann seg­ir efn­is­kostn­að stór­an hluta af mal­bik­un­ar­fram­kvaemd­um.

„Með nýrri vegs­könn­un­ar­ta­ekni verð­ur auð­veld­ara að halda ut­an um kostn­að­inn sem hlýst af verk­inu. Haegt verð­ur að spara stór­ar fjár­haeð­ir því með ná­kvaemn­is­vinnu nýrr­ar taekni get­ur spar­ast um­tals­vert magn af mal­biki. Vél­ar stillt­ar með gps­ná­kvaemni elta ekki leng­ur ójöfn­ur í und­ir­lagi veg­ar­ins held­ur laga þa­er veg­inn þannig að hann verð­ur mun slétt­ari, yf­ir­borð­ið verð­ur betra og magn mal­biks sem sett er í göt­una get­ur orð­ið minna og leggst með ná­kvaemari haetti. Þá verð­ur mal­bik­un­ar­fra­em­kvaemd­in í heild sinni um­hverf­is­vaenni því auð­veld­ara verð­ur að vinna verk­in með meiri ná­kvaemni en ella.“

Það sem koma skal

Krist­inn og sam­starfs­menn hans hjá Mal­bik­un Norð­ur­lands hafa und­an­far­ið ver­ið í laer­dóms­ferli á nýju taekn­ina ásamt starfs­mönn­um Verk­fa­era ehf., um­boðs­að­ila Topcon á Íslandi.

„Við höf­um baeði tek­ið próf og leyst verk­efni og skönn­uð­um með­al ann­ars þjóð­veg 1 sem ligg­ur í gegn­um Akur­eyri til að sýna öðr­um að­il­um hvernig taekn­in virk­ar. Þá er­um við að fara í mjög stórt og spenn­andi verk­efni fyr­ir

Bíla­klúbb Akur­eyr­ar sem aetl­ar að leggja nýja kvart­mílu­braut á akst­urs­svaeði sínu of­an við Akur­eyri. Þar mun­um við leggja 20.000 fer­metra af mal­biki og höf­um boð­ið þeim að skanna und­ir­lag braut­ar­inn­ar þeg­ar bú­ið verð­ur að jafna und­ir mal­bik­ið til að skoða hvort ná­kvaemn­in sé eins og hún á að vera. Út frá því get­um við bor­ið okk­ar mael­ingu sam­an við mael­ingu verk­fra­eði­stof­unn­ar sem seg­ir til um hvernig mal­bik­ið á að vera og lagt braut­ina með nýju gp­sta­ekn­inni í kjöl­far­ið. Það verð­ur til þess að yf­ir­borð­ið verð­ur baeði slétt­ara og betra og minni lík­ur á mis­fell­um í mal­bik­inu,“seg­ir Krist­inn.

Hann seg­ir gps-taekni Topcon nýt­ast í öll­um vega­fram­kvaemd­um.

„Þeg­ar við skönn­uð­um þjóð­veg 1 í gegn­um Akur­eyri sýndi mynda­vél­in með mik­illi ná­kvaemni all­ar mis­haeð­ir, skemmd­ir og hol­ur í mal­bik­inu. Taekn­in safn­ar og mynd­grein­ir upp­lýs­ing­ar um ástand vega með gríð­ar­legri ná­kvaemni áð­ur en far­ið er út í fram­kvaemd­ir. Hún gef­ur ótrú­lega mögu­leika og er með­al ann­ars haegt að sjá stöðu á nýj­um vegi núna og skanna svo aft­ur eft­ir tvö ár til að sjá hvað hef­ur gerst í milli­tíð­inni; hvernig veg­ur­inn hag­ar sér, hvað hef­ur gerst upp á milli­metra, all­ar breyt­ing­ar og í hvaða end­ur­baet­ur þarf að fara, hvort sem það er að haekka veg­inn hér og þar, laga halla eða ann­að.“

Nýja vegs­könn­un­ar­ta­ekn­in á eft­ir að baeta enn frek­ar mal­bik­un­ar­fram­kvaemd­ir hér á landi.

„Bú­ast má við að þetta sé það sem koma skal í mal­bik­un hér á landi,“seg­ir Krist­inn.

Mal­bik­un Norð­ur­lands er á Ós­eyri 2 á Akur­eyri. Sími 848 9114. Sjá nán­ar á Face­book und­ir Mal­bik­un Norð­ur­lands.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/AUÐUNN NÍELSSON ?? Krist­inn H. Svan­bergs­son fram­kvaemda­stjóri og Hr­ann­ar Sig­ur­steins­son, mael­inga­mað­ur og um­sjón­ar­mað­ur Topcon-bún­að­ar­ins hjá Mal­bik­un Norð­ur­lands.
FRÉTTABLAЭIÐ/AUÐUNN NÍELSSON Krist­inn H. Svan­bergs­son fram­kvaemda­stjóri og Hr­ann­ar Sig­ur­steins­son, mael­inga­mað­ur og um­sjón­ar­mað­ur Topcon-bún­að­ar­ins hjá Mal­bik­un Norð­ur­lands.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/AUÐUNN NÍELSSON ?? Með nýrri vegs­könn­un­ar­ta­ekni frá Topcon er auð­velt að skanna ástand gatna áð­ur en mal­bik­un­ar­fram­kvaemd­ir hefjast.
FRÉTTABLAЭIÐ/AUÐUNN NÍELSSON Með nýrri vegs­könn­un­ar­ta­ekni frá Topcon er auð­velt að skanna ástand gatna áð­ur en mal­bik­un­ar­fram­kvaemd­ir hefjast.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/AUÐUNN ?? Vegs­könn­un­ar­ta­ek­ið frá Topcon afl­ar hár­ná­kvaemra gagna um ástand mal­biks og gatna.
FRÉTTABLAЭIÐ/AUÐUNN Vegs­könn­un­ar­ta­ek­ið frá Topcon afl­ar hár­ná­kvaemra gagna um ástand mal­biks og gatna.
 ??  ?? Þór­ir Arn­ar Kristjáns­son er verk­efna­stjóri Mal­bik­un­ar Norð­ur­lands.
Þór­ir Arn­ar Kristjáns­son er verk­efna­stjóri Mal­bik­un­ar Norð­ur­lands.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR ?? Verk­fa­eri ehf. er um­boðs­að­ili fyr­ir Topcon á Íslandi.
FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR Verk­fa­eri ehf. er um­boðs­að­ili fyr­ir Topcon á Íslandi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland