Fréttablaðið - Serblod

Við redd­um því sem þarf

Trukk­ur.is hef­ur um ára­bil flutt inn not­að­ar sem nýj­ar vöru­bif­reið­ar og at­vinnu­ta­eki ásamt vara­hlut­um, krók­heys­ispöll­um og faer­an­leg­um vinnu­skúr­um. Áhersla er lögð á að finna sér­sniðn­ar lausn­ir fyr­ir við­skipta­vini.

- Bryn­hild­ur Björns­dótt­ir bryn­hild­ur@fretta­bla­did.is

Trukk­ur ehf., eða trukk­ur.is, var stofn­að ár­ið 2013 og er leið­andi fyr­ir­ta­eki í sölu og inn­flutn­ingi á not­uð­um og nýj­um vöru­bif­reið­um og vinnu­vél­um. Haf­þór Rún­ar Sig­urðs­son, eig­andi, seg­ir starf­semi fyr­ir­ta­ek­is­ins fjöl­breytta og sveigj­an­lega.

„Við er­um í inn­flutn­ingi og sölu á vinnu­vél­um, vöru­bíl­um og öllu sem því teng­ist, vara­hlut­um og þess hátt­ar. Við selj­um baeði ný og not­uð taeki og er­um að leita lausna fyr­ir menn, al­veg sama hvað þá vant­ar í sjálfu sér. Það er svona það helsta sem við ger­um,“skýr­ir hann frá.

Fjöl­breytt vöru­úr­val fyr­ir ólíka hópa við­skipta­vina

„Þetta er svona hálf­gerð um­boðs­skrif­stofa. Við er­um tveir sem er­um hérna, ég og Guð­mund­ur,“seg­ir Haf­þór og á þá við Guð­mund Bjarn­ar­son, vél­virkja og sölu­mann, sem hóf störf hjá fyr­ir­ta­ek­inu snemma árs 2018.

Þrátt fyr­ir sma­eð fyr­ir­ta­ek­is­ins er úr­val­ið mik­ið og taek­in stór. „Við bjóð­um upp á krók­heys­ispalla í miklu úr­vali, vara­hluti í vinnu­vél­ar, vöru­bíla, drátt­ar­vél­ar, upp­gerð­ar bíl­vél­ar, gír­kassa, sjálf­skipt­ing­ar í vöru­bif­reið­ar, hjól­barða, GPS-flot­a­stýr­ing­ar­kerfi og margt fleira. Svo er­um við líka að selja at­vinnu­ta­eki inn­an­lands, milli­ganga söl­ur og flytja út líka,“seg­ir Haf­þór.

Vinnu­vagn­arn­ir sem Trukk­ar flytja inn og selja koma frá Dan­mörku. „Við er­um í sam­starfi við danska fyr­ir­ta­ek­ið Scan­vogn og er­um að flytja inn og selja vagna frá þeim. Þetta eru svona faer­an­leg­ar vinnu­stöðv­ar, til daem­is vinnu­skúr­ar, kaf­fiskúr­ar, svefn­vagn­ar eða eitt­hvað slíkt,“út­skýr­ir Haf­þór.

Vör­urn­ar eru smá­ar sem stór­ar en eitt af því sem Trukk­ur.is býð­ur upp á er vand­að og með­fa­eri­legt GPS-taeki, sem Haf­þór seg­ir vera minnsta taeki sinn­ar teg­und­ar á heimsvísu. „Við er­um líka með Min­iF­ind­er Zepto en það er heims­ins minnsta GPSta­eki fyr­ir bif­reið­ar. Það er með hrað­teng­ingu við far­arta­ekis­grein­ing­ar­hólf, OBD-tengi og það er fimm ára ábyrgð.“

Áhersla á trausta, lausnamið­aða og skjóta þjón­ustu

Við­skipta­vin­ir fyr­ir­ta­ek­is­ins eru einnig af öll­um staerð­um og gerð­um. „Okk­ar við­skipta­vin­ir eru með­al ann­ars verk­tak­ar, baend­ur og ein­stak­ling­ar, í raun öll flór­an myndi ég segja.“

Ein­kunn­ar­orð fyr­ir­ta­ek­is­ins eru áreið­an­leiki, traust og lausnamið­un. „Þú get­ur treyst á okk­ur. Við reyn­um alltaf að þjón­usta við­skipta­vini okk­ar eft­ir bestu getu og sjá­um til þess að þeir fái sína vöru. Við leit­umst við að út­vega fólki bestu mögu­legu lausn­ina,“seg­ir Haf­þór. „Við leggj­um líka áherslu á að bjóða við­skipta­vin­um upp á snögga þjón­ustu, er­um dríf­andi og reyn­um að koma vör­unni eins fljótt og auð­ið er í þín­ar hend­ur.“

Það er varla til það verk­efni sem Trukk­ur.is get­ur ekki leyst. „Ef þú finn­ur ekki það sem þú leit­ar að þá hef­ur þú sam­band við okk­ur og við redd­um því fyr­ir þig, það er alltaf til ein­hver lausn.“

Ef þú finn­ur ekki það sem þú leit­ar að þá hef­ur þú sam­band við okk­ur og við redd­um því fyr­ir þig, það er alltaf til ein­hver lausn.

Flutn­inga­iðn­að­ur­inn er af­skap­lega mik­ilvaeg­ur hluti af markaðs­hag­kerfi nú­tím­ans og velt­ir gríð­ar­leg­um upp­haeð­um. Það er því til margs að vinna í fram­tíð­ar­þró­un, ekki síst í breyttu lands­lagi taekni og taekifa­era. Þar ber helst að nefna mögu­leik­ann á sjálf­keyr­andi flutn­inga­bíl­um sem faer­ist ae naer raun­veru­leik­an­um eft­ir því sem taekn­inni fleyg­ir fram. Ým­is­legt er á döf­inni þeg­ar kem­ur að sjálf­keyr­andi vöru­bíl­um. Fyr­ir­ta­ekj­um, sem sýna þess­um nýju flutn­ings­hátt­um áhuga hef­ur fjölg­að, taekn­inni fleyg­ir fram, lagaum­hverf­ið er í end­ur­skoð­un og dag­ur­inn þeg­ar eng­inn kipp­ir sér upp við að sjá bíl­stjóra­lausa vöru­bíla á veg­um úti faer­ist stöð­ugt naer.

Auk­in hag­kvaemni

Marg­ir í flutn­ings­iðn­að­in­um eru spennt­ir fyr­ir þess­ari fram­þró­un og segja að hún komi til með að auka hag­kvaemni í flutn­ing­um, spara bens­ín og minnka slit á veg­um auk þess sem ör­ygg­is­mál muni batna um­tals­vert, en aðr­ir eru ugg­andi og finnst veg­ið að starfs­ör­yggi heill­ar stétt­ar auk þess sem þeir telja að tölva muni aldrei ná þeirri faerni sem þarf til að meta að­sta­eð­ur nógu hratt og ör­ugg­lega.

Reynsluaks­t­ur haf­inn

Mörg stór­fyr­ir­ta­eki eru um hit­una þeg­ar kem­ur að sjálf­keyr­andi flutn­inga­bíl­um og eru próf­an­ir þeg­ar hafn­ar, enda mik­ið í húfi fyr­ir þá sem ná for­skoti í þess­ari grein og taekni­leynd­ar­mála er gaett svo vel að lít­ið er um þess­ar próf­an­ir vit­að. Með­al fyr­ir­ta­ekja sem vinna að þró­un sjálf­keyr­andi flutn­inga­bíla má nefna Waymo, dótt­ur­fyr­ir­ta­eki Google, hinn gam­al­gróna bif­reiða­fram­leið­anda Daimler, taekn­iris­ann og bíla­fram­leið­and­ann Tesla, kín­versk­banda­ríska fyr­ir­ta­ek­ið TuSimple, sem not­ar mynda­vélata­ekni frek­ar en leiser­drifna rat­sjá, sem er al­geng­asta að­ferð­in við þró­un á sjálf­keyr­andi bíl­um, og St­ar­sky en það fyr­ir­ta­eki sendi í vet­ur sjálf­keyr­andi flutn­inga­bíla út á þjóð­veg­ina í Flórída, án ör­yggis­öku­manna og án þess að láta nokk­urn vita af því. Flest fyr­ir­ta­ek­in senda þó bíl­stjóra með í reynsluaks­t­ur og sum segj­ast jafn­vel ekki aetla að út­rýma hlut­verki bíl­stjór­ans held­ur gera það þa­egi­legra og ör­ugg­ara.

Tilraun­ir með sjálf­keyr­andi bíla hafa stað­ið yf­ir í naest­um ára­tug og hafa gef­ist vel, í mörg þús­und til­rauna­ferð­um er slysa­tíðni af­skap­lega lág og að­eins eitt þekkt til­felli þar sem sjálf­keyr­andi bíll­inn var í órétti. Það lít­ur því út fyr­ir að sjálf­keyr­andi fólks­bíl­ar muni inn­an skamms leysa af hólmi flesta öku­menn með til­heyr­andi sam­fé­lags­breyt­ing­um. En sjálf­keyr­andi fólks­bíll er ekki það sama og sjálf­keyr­andi flutn­inga­bíll. Flutn­inga­bíl­ar eru að sjálf­sögðu mun staerri og því þyngri í vöf­um, eru leng­ur að bregð­ast við, hemla, beygja og svo fram­veg­is en minni ökuta­eki.

Ýms­ar spurn­ing­ar

Þá er enn ósvar­að ýms­um taekni­leg­um spurn­ing­um sem snúa að stað­setn­ingu skynj­ara, mið­að við öku­svið far­arta­ek­is­ins og svo sta­ersta at­rið­ið fyr­ir okk­ur hér á norð­ur­hjara, sem er sú stað­reynd að illa geng­ur að kenna sjálf­keyr­andi bíl­um að aka í snjó og í raun við all­ar aðr­ar að­sta­eð­ur en sól og sum­aryl. Snjór og regn geta baeði trufl­að skynj­ara og hrein­lega lok­að þeim, fal­ið merk­ing­ar á veg­um sem öku­tölva bíls­ins er þjálf­uð í að lesa og að auki eru for­rit sem eru hönn­uð til að bera kennsl á önn­ur far­arta­eki og fót­gang­andi í björtu sól­skini ekki vel til þess fall­in að þekkja bif­reið­ar með snjó­hrúg­ur á þak­inu eða fólk í bos­ma­mikl­um snjókla­eðn­aði úr um­hverfi sem einnig er sí­breyti­legt eft­ir því hvernig vind­ar blása snjó til og frá.

Hvað með bíl­stjór­ana?

Þrátt fyr­ir þetta eru fram­leið­end­ur sjálf­keyr­andi flutn­inga­bíla von­góð­ir um að þessi stór­skip verði kom­in á göt­urn­ar í hlýju og jöfnu lofts­lagi inn­an tíð­ar, jafn­vel á naesta eða þarnaesta ári þar sem auð­velt er að for­rita tölv­ur til að sinna þeim akstri sem best er að við­hafa á þjóð­veg­um þar sem flutn­inga­bíl­ar verja mest­um akst­urs­tíma. Sum­ir ganga jafn­vel svo langt að áa­etla að sjálf­keyr­andi flutn­inga­bíl­ar verði komn­ir á veg­ina á und­an sjálf­keyr­andi fólks­bíl­um. Það eru þó enn hnökr­ar á taekn­inni sem þarf að leysa og lög sem þarf að setja um hvernig akstri slíkra far­arta­ekja skuli hátt­að.

Eitt álita­mál­ið snýr ein­mitt að stöðu bif­reiða­stjóra flutn­inga­bíla og hvort til­koma sjálf­keyr­andi flutn­inga­bíla þýði sjálf­krafa að sú starfs­stétt sé lið­in und­ir lok. Eins og áð­ur kom fram er bíl­stjóri með í öll­um aef­inga­ferð­um sem ekn­ar eru á veg­um þró­un­ar­að­ila, til­bú­inn að grípa inn í ef til þarf því það er ým­is­legt sem get­ur far­ið úr­skeið­is í flutn­inga­bíl á of­ur­hraða eft­ir þjóð­vegi. Störf bíl­stjór­anna munu þó vissu­lega breyt­ast. Ekki verð­ur aetl­ast til þess að þeir keyri jafn mik­ið og áð­ur sem aetti sann­ar­lega að vera til bóta. Starf bíl­stjór­ans gaeti mögu­lega orð­ið eins og starf flug­stjóra í flug­vél. Flutn­inga­bíll­inn get­ur al­veg keyrt sjálf­ur en al­menn­ing­ur slak­ar bet­ur á ef vit­að er af lif­andi ein­stak­lingi bak við stýr­ið, svona til ör­ygg­is.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI ?? Guð­mund­ur Bjarn­ar­son og Haf­þór Rún­ar Sig­urðs­son hjá Trukk­ur.is leit­ast við að finna bestu hugs­an­legu lausn­irn­ar fyr­ir sína við­skipta­vini.
FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI Guð­mund­ur Bjarn­ar­son og Haf­þór Rún­ar Sig­urðs­son hjá Trukk­ur.is leit­ast við að finna bestu hugs­an­legu lausn­irn­ar fyr­ir sína við­skipta­vini.
 ??  ?? Vagn­arn­ir frá danska fyr­ir­ta­ek­inu Scan­vagn eru af­skap­lega vand­að­ir.
Vagn­arn­ir frá danska fyr­ir­ta­ek­inu Scan­vagn eru af­skap­lega vand­að­ir.
 ?? MYNDIR/ GETTY ?? Tilraun­ir með sjálf­keyr­andi vöru­bíla eru í full­um gangi í mörg­um ríkj­um Banda­ríkj­anna og víð­ar.
MYNDIR/ GETTY Tilraun­ir með sjálf­keyr­andi vöru­bíla eru í full­um gangi í mörg­um ríkj­um Banda­ríkj­anna og víð­ar.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland