Fréttablaðið - Serblod

Skórn­ir gefa hlaup­ur­um góð ráð

Á und­an­förn­um ár­um hef­ur áhugi fólks á úti­hlaup­um auk­ist mik­ið. Um leið eru gerð­ar meiri kröf­ur um að skó­bún­að­ur sé vand­að­ur og þa­egi­leg­ur. Und­er Armour og Mizuno hafa brugð­ist við þeirri eft­ir­spurn.

- ➛

Íþrótta­versl­un­in Alt­is hef­ur lagt áherslu á að bjóða vand­aða gaeðaskó frá banda­ríska ris­an­um Und­er Armour og gam­al­gróna, jap­anska fram­leið­and­an­um Mizuno. Ba­eði hafa þessi merki ver­ið mjög vinsa­el með­al hlaup­ara. Mizuno hef­ur ver­ið star­fra­ekt frá ár­inu 1906 og öll fram­leiðsl­an er byggð á góð­um grunni.

Ás­geir Jó­hann­es Gunn­ars­son, fram­kvaemd­ar­stjóri íþrótta­sviðs hjá Alt­is, seg­ir að Und­er Armour hafi á und­an­förn­um ár­um lagt sig fram um að sinna hlaup­ur­um á sem best­an hátt og þró­að ýms­ar nýj­ung­ar til að auð­velda þeim líf­ið. „Það nýj­asta frá Und­er Armour eru vand­að­ir hlaupa­skór með svo­kall­aðri HOVR-demp­un sem styð­ur vel við fót­inn með mýkt. Önn­ur nýj­ung í skón­um er flaga með hug­bún­aði sem teng­ist appi. Við er­um með breiða línu af HOVR hlaupa­skóm frá Und­er Armour. Þess­ir skór gera það að verk­um að það er eins og mað­ur svífi um því púð­arn­ir eru unn­ir á ein­stak­an hátt með sér­hann­aðri léttri froðu. HOVR demp­un kom á mark­að fyr­ir þrem­ur ár­um og hef­ur not­ið mik­illa vinsa­elda. Með­fram þró­un á HOVR hef­ur fyr­ir­ta­ek­ið auk­ið taekn­ina í skón­um og lagt áherslu á gaeði og fal­legt út­lit. Ég get til daem­is nefnt skó sem heita HOVR Machina sem eru nýj­ung og henta vel þeim sem þurfa mjúka hlaupa­skó en vilja samt snerpu sem þarf í hröð hlaup,“seg­ir Ás­geir.

Tengj­ast appi

„Það sem ger­ir Und­er Armour skóna sér­staka er flaga sem teng­ist við app sem nefn­ist MapMyRun en með því er hlaup­ar­inn kom­inn með þjálf­ara í skóna sína. Í gegn­um app­ið get­ur hann fylgst ná­kvaemlega með hlaup­inu, kíló­metr­um, skre­fa­lengd eða skrefa­fjölda og eft­ir hlaup­ið gef­ur app­ið ým­is góð hlauparáð. App­ið seg­ir til daem­is til um hvernig haegt er að baeta hlaupa­stíl­inn. Þessi taekni er al­gjör snilld og er mjög snið­ug fyr­ir þá sem eru ekki með snjallúr en líka fyr­ir þá sem eru með úr því app­ið gef­ur mun ít­ar­legri leið­sögn um hlaup­ið. Með app­inu get­ur hlaup­ar­inn því baett hlaup­in til muna þar sem upp koma ýms­ar aef­ing­ar tengd­ar hlaupata­ekn­inni. Ég myndi maela með HOVR Machina og HOVR In­finite fyr­ir þá sem aetla í lengri hlaup og mara­þon. Einnig myndi ég maela með HOVR Gu­ar­di­an sem inn­an­fót­ar­styrkt­um skóm,“seg­ir Ás­geir. „Í HOVR-lín­unni eru skór sem henta vel á hlaupa­bretti sem nefn­ast Sonic og Phantom. Þeir eru ba­eði götu­skór og haegt að nota á bretti, stíl­hrein­ir og fal­leg­ir.“

Vel þekkt­ir skór frá Jap­an

Mizuno er önn­ur gerð hlaupa­skóa sem hann mael­ir með. „Þetta er gam­al­gró­ið merki sem hef­ur sér­haeft sig í hlaupa­skóm. Þeir eru með götu­skó og eru mjög sterk­ir í ut­an­vega­hlaup­um. Þetta eru mjög góð­ir skór til að hlaupa á Esj­una, Helga­fell­ið eða önn­ur fjöll. Ég myndi maela með Haya­te en þeir eru létt­ir og henta vel í sneggri og styttri ut­an­vega­hlaup. Skórn­ir hafa sér­stak­lega gott grip enda er Michel­in gúmmí í botn­in­um. Fyr­ir þá sem eru að leita að skóm sem gott er að ganga í eða skokka ut­an­veg­ar get ég bent á aðra skó frá Mizuno sem nefn­ast Wa­ve-Daichi og eru með gróf­um botni. Þess­ir skór hafa ver­ið mjög vinsa­el­ir og henta vel fyr­ir þá sem vilja hlaupa ut­an­veg­ar. Mizuno býð­ur líka upp á hlut­lausa og mjúka skó en það eru Wa­ve Ri­der en þeir eru gam­al­kunn­ir þó sí­fellt sé ver­ið að baeta og þróa skó­inn.Haegt er að fá þessa skó í Gore-Tex en þá eru þeir vatns­held­ir,“seg­ir Ás­geir.

Skórn­ir skipta máli

„Skórn­ir skipta miklu máli fyr­ir hlaup­ar­ann. Einnig þarf að huga af því að skór hafa ákveð­inn end­ing­ar­tíma en app­ið seg­ir þér hvena­er rétti tím­inn er kom­inn til að end­ur­nýja skóna,“út­skýr­ir hann. „Við höf­um tek­ið eft­ir því und­an­far­ið að sí­fellt fleiri fara út að hlaupa. Mjög marg­ir fóru af stað í sam­komu­bann­inu og þeir munu halda áfram að hlaupa. Það fyrsta sem þarf að huga að eru góð­ir og vand­að­ir skór. Við get­um boð­ið skó fyr­ir öll hlaup, jafnt fyr­ir þá sem eru að byrja og hina sem lengra eru komn­ir og stunda mara­þon­hlaup,“seg­ir Ás­geir.

Hjá Und­er Armour er sömu­leið­is mik­ið úr­val af góð­um fatn­aði sem hent­ar vel í hlaup. Ba­eði inn­an und­ir og yf­ir­hafn­ir. „Við er­um með geysi­mik­ið úr­val af alls kyns aef­inga­föt­um sem henta fyr­ir hlaup og aðra lík­ams­ra­ekt. Það er mis­jafnt hvað fólk þarf en í versl­un­um Alt­is faer fólk ráð­gjöf um hvaða skór eða fatn­að­ur hent­ar best við­kom­andi íþrótt. Sum­ir eru byrj­end­ur en aðr­ir lengra komn­ir en við þjón­ust­um alla. Við leggj­um áherslu á að fólk fari út að hlaupa á góð­um og vönd­uð­um skóm. Hug­bún­að­ur í skón­um ger­ir það að verk­um að auð­velt er að fylg­ast með ár­angri og heilsu­fari. Und­er Armour er leið­andi á þessu taekni­sviði sem ef­laust á eft­ir að heyr­ast meira af í fram­tíð­inni.“

Alt­is er með öfl­uga net­síðu, alt­is.is, en þar er haegt er að kynna sér vör­urn­ar og kaupa. Vör­ur eru send­ar um allt land. „Einnig not­fa­era sér marg­ir net­versl­un­ina til að skoða vöru­úr­val­ið en koma síð­an í búð­ina til að máta og skoða frek­ar,“seg­ir Ás­geir.

Alt­is er með versl­an­ir í Kr­ingl­unni á bíógangi og í Ba­ejar­hrauni í Hafnar­firði. All­ar helstu íþrótta­versl­an­ir selja vör­ur frá Alt­is eins og Und­er Armour og Mizuno en þessi íþrótta­merki eru orð­in mjög þekkt í skóm og aef­ingafatn­aði.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON BRINK ?? Ás­geir seg­ir að Alt­is bjóði mik­ið úr­val af gaeðaskóm fyr­ir hlaup­ara. Með­al ann­ars þessa Und­er Armour skó sem eru bún­ir sér­stakri taekni og nú­tíma­hönn­un.
FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON BRINK Ás­geir seg­ir að Alt­is bjóði mik­ið úr­val af gaeðaskóm fyr­ir hlaup­ara. Með­al ann­ars þessa Und­er Armour skó sem eru bún­ir sér­stakri taekni og nú­tíma­hönn­un.
 ??  ?? Ás­geir held­ur hér á Und­er Armour hlaupa­skóm með hug­bún­að­ar­flögu og HOVR-demp­un. Fyr­ir aft­an má sjá fjöl­breytt úr­val af alls kyns hlaupa­skóm.
Ás­geir held­ur hér á Und­er Armour hlaupa­skóm með hug­bún­að­ar­flögu og HOVR-demp­un. Fyr­ir aft­an má sjá fjöl­breytt úr­val af alls kyns hlaupa­skóm.
 ??  ?? Ut­an­vega­skór frá Mizuno eru stíl­hrein­ir og góð­ir. Þess­ir heita Wa­veDaichi.
Ut­an­vega­skór frá Mizuno eru stíl­hrein­ir og góð­ir. Þess­ir heita Wa­veDaichi.
 ??  ?? Hlaupa­skór frá Und­er Armour og Mizuno eru vinsa­el­ir hjá hlaup­ur­um enda gaeðaskór með ýms­um nýj­ung­um. Skórn­ir fást í ýms­um gerð­um og lit­um svo það borg­ar sig að kíka í Alt­is.
Hlaupa­skór frá Und­er Armour og Mizuno eru vinsa­el­ir hjá hlaup­ur­um enda gaeðaskór með ýms­um nýj­ung­um. Skórn­ir fást í ýms­um gerð­um og lit­um svo það borg­ar sig að kíka í Alt­is.
 ??  ?? Skórn­ir eru ekki bara þa­egi­leg­ir held­ur einnig stíl­hrein­ir og flott­ir. Þeir fara vel á faeti og hlaup­ar­arn­ir svífa.
Skórn­ir eru ekki bara þa­egi­leg­ir held­ur einnig stíl­hrein­ir og flott­ir. Þeir fara vel á faeti og hlaup­ar­arn­ir svífa.
 ??  ?? Mizuno ut­an­vega­skórn­ir eru með Michel­in gúmmíi í botn­in­um.
Mizuno ut­an­vega­skórn­ir eru með Michel­in gúmmíi í botn­in­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland