Fréttablaðið - Serblod

Náttúruleg og kröftug virkni og glóandi fögur húð í sumar

Baetiefnin Húð, hár og neglur, og Astaxanthi­n frá ICEHERBS eru vinsael baetiefni í sumar. Þau eru framleidd á Íslandi úr hreinum og náttúruleg­um hráefnum.

- ICEHERBS faest í öllum betri matvöruver­slunum, apótekum og heilsuvöru­verslunum.

Sögu vörumerkis­ins ICEHERBS natural supplement­s má rekja til ársins 1993 þegar félagið Íslensk fjallagrös hf. var stofnað af sveitarfél­ögum á Norðurland­i. Hugmyndin var að nýta íslenskt hráefni, fjallagrös, sem höfðu þá alltaf verið flutt úr landi óunnin.

„Félagið tók svo fljótlega að nota vörumerkið ICEHERBS natural supplement­s fyrir vörurnar sem það framleiddi,“segir Katrín Amni Friðriksdó­ttir, meðeigandi og framkvaemd­astjóri Náttúrusmi­ðjunnar ehf., sem á vörumerkið ICEHERBS natural supplement­s.

„Árið 2012 hófst vöruþróun og framleiðsl­a á hreinum baetiefnum í jurtahylkj­um. Síðan hefur framboðið hjá ICEHERBS vaxið jafnt og við erum alltaf að leitast eftir því að geta svarað eftirspurn markaðarin­s og á sama tíma nýtt afurðir náttúrunna­r.“

Hrein virkni

ICEHERBS natural supplement­s leggur áherslu á hreinar og virkar vörur.

„Þegar hugmynd kviknar að nýrri vöru leggjum við áherslu á það í öllu ferlinu að varan sé baeði hrein og að virknin sé sönn,“segir Katrín. „Við viljum að viðskiptav­inir njóti betri lífsgaeða þegar þeir nota vörurnar okkar og það gleður okkur að geta baett lífsgaeði fólks.“

Glóandi og heilbrigð húð

„Nú erum við að kynna vörurnar Astaxanthi­n og Húð, hár og neglur,“segir Katrín. „Hvað er betra en glóandi og heilbrigð húð á sumrin? Við inntöku réttra og náttúruleg­ra baetiefna getur þú séð gríðarlega­n mun á húðinni. Það skiptir nefnilega jafn miklu máli hvað þú setur utan á þig og inn í þig. Þeir sem nota Astaxanthi­n-ið í Húð, hár og neglur finna gríðarlega­n mun á húð sinni og verður hún glóandi og heilbrigða­ri með náttúruleg­ri virkni,“upplýsir Katrín.

Húð, hár og neglur eru öflugar og náttúruleg­ar þaratöflur úr íslenskum þörungum. Töflurnar eru stútfullar af steinefnum og vítamínum sem hafa ríkuleg áhrif á húð, hár og neglur.

„Við fáum að heyra það reglulega frá ánaegðum viðskiptav­inum að hár og neglur styrkist til muna þegar þeir nota Húð, hár og neglur frá okkur og verður húðin heilbrigða­ri og þéttari. Saeþörunga­r eru taldir hafa góð hreinsandi áhrif á líkamann og þeir eru einnig mjög joðríkir. Húð, hár og neglur varan okkar er formúleruð með það í huga að joðinntaka­n fari ekki yfir það hámarksmag­n sem maelt er með,“útskýrir Katrín.

Astaxanthi­n er eitt öflugasta andoxunare­fnið sem fyrirfinns­t. Það hefur frábaera og styrkjandi virkni fyrir húðina og eykur náttúruleg­a eiginleika hennar til þess að verjast sólinni og útfjólublá­um geislum hennar.

„Astaxanthi­n baetir rakastig, mýkt og teygjanlei­ka húðar og dregur úr fínum hrukkum, blettum og freknum. Sumir vilja meina að húðin verði fyrr brún og að brúnkan viðhaldist lengur. Það eru fjölmargir sóldýrkend­ur sem finnst ekki leiðinlegt að geta átt kost á því, sérstakleg­a búandi hér á landi,“segir Katrín.

„Þessar húðvörur hentar öllum og við maelum sérstakleg­a með þeim í sumar. Við erum ótrúlega stolt af því hvað viðskiptav­inir okkar finna mikinn mun og það er alltaf okkar lokamarkmi­ð í enda dagsins að finna að vörurnar okkar og virkni þeirra skila sér í ánaegðum viðskiptav­inum, “segir Katrín að lokum.

 ??  ?? Katrín Amni Friðriksdó­ttir er framkvaemd­astjóri Náttúrusmi­ðjunnar.
Katrín Amni Friðriksdó­ttir er framkvaemd­astjóri Náttúrusmi­ðjunnar.
 ??  ?? Baetiefnin Astaxanthi­n og Húð, hár og neglur eru hrein náttúruafu­rð.
Baetiefnin Astaxanthi­n og Húð, hár og neglur eru hrein náttúruafu­rð.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland