Fréttablaðið - Serblod

Herrafata­hópkeyrsl­an verð­ur einmana í ár

-

Sunnu­dag­inn 27. sept­em­ber mun hin ár­lega Herrafata­hópkeyrsla fara fram, en með tals­vert öðru sniði en áð­ur. Til þess að haegt verði að halda hana og safna áfram áheit­um hef­ur ver­ið ákveð­ið að hún verði með svo­köll­uðu sólósniði. Hvatt er til þess að fólk kla­eði sig upp í sitt fín­asta púss og aki gljáfa­egð­um fák­um sín­um þenn­an dag um göt­ur borg­ar­inn­ar, eitt síns liðs.

„Vegna ástands­ins í heim­in­um í dag er hvatt til þess að fólk hjóli ein­samalt og með lok­að­an hjálm í ár,“seg­ir Sig­mund­ur Trausta­son, einn skipu­leggj­enda The Dist­inguis­hed Gentelm­an’s Ri­de á Íslandi. „Þó ástand­ið sé eins og það er mega þessi mál­efni sem DGR stend­ur fyr­ir ekki gleym­ast, sem eru krabba­mein í blöðru­hálskirtli í körl­um og geð­heilsa,“sagði Sig­mund­ur enn frem­ur og minnti á að ástand­ið vaeri lík­lega verra í ár þeg­ar kem­ur að sjálfs­víg­um. „Þá er besta laekn­ing­in að fara út á mótor­hjól­inu sínu og að­stoða aðra með því að taka þátt og gefa til mál­efn­is­ins,“sagði Sig­mund­ur að lok­um.

Vegna ástands­ins í heim­in­um í dag er hvatt til þess að fólk hjóli ein­samalt með lok­að­an hjálm í ár.

 ??  ?? Í ár þurfa menn að láta sig hafa það að hjóla ein­ir fyr­ir góð­an mál­stað.
Í ár þurfa menn að láta sig hafa það að hjóla ein­ir fyr­ir góð­an mál­stað.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland