Fréttablaðið - Serblod

For­dzilla sýnd­ur á tölvu­formi

-

Ford hef­ur frum­sýnt tölvu­gerð­ar teikn­ing­ar af of­ur­bíl sem sýnd­ur verð­ur í fullri staerð seinna á ár­inu. Bíll­inn er með­al ann­ars hann­að­ur í sam­starfi við áhang­end­ur Ford á net­inu, en 225.000 þeirra tóku þátt með því að velja sa­et­is­stöðu, inn­an­rými og vél til að mynda. Sam­kvaemt því sem Ford hef­ur lát­ið í ljós verð­ur hann með ein­hverri út­gáfu af bruna­hreyfli, hugs­an­lega 3,5 lítra V6 EcoBoost vél­inni. Um tveggja sa­eta of­ur­bíl er að raeða sem get­ur breytt staerð sinni. Er það gert til að lengri og stöð­ugri út­gáfa standi sig bet­ur á braut­um eins og Le Mans á með­an styttri út­gáfa hent­ar bet­ur í Mónakó. Að­eins verð­ur eitt ein­tak smíð­að í fullri staerð en fleiri ein­tök munu sjást á tölvu­skjám þeirra er un­un hafa af akst­urs­leikj­um í tölv­unni.

Um tveggja sa­eta of­ur­bíl er að raeða sem breytt get­ur staerð sinni.

 ??  ?? Hönn­un­ar­deild Ford og áhang­end­ur sam­ein­uð­ust um hönn­un hans.
Hönn­un­ar­deild Ford og áhang­end­ur sam­ein­uð­ust um hönn­un hans.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland