Fréttablaðið - Serblod

Tungl­bíll­inn faer nafn­ið Toyota Lun­ar Cruiser

-

Toyota Lun­ar Cruiser tungl­bíll­inn verð­ur mann­að­ur og drif­inn áfram af efn­arafal.

Toyota og jap­anska geim­ferða­stofn­un­in JAXA til­kynntu í gaer um nafn nýja tungl­bíls­ins, en hann mun heita Toyota Lun­ar Cruiser. Um al­vöru bíl er að raeða sem verð­ur mann­að­ur og drif­inn áfram af efn­arafal. Áa­etl­að er að fyrsta út­gáfa bíls­ins verði til­bú­in á ár­inu og er að mörgu að hyggja, eins og sér­stök­um dekkja­bún­aði sem þol­ir hita­breyt­ing­arn­ar og ká­etu sem vernd­ar vel far­þega bíls­ins. End­an­leg út­gáfa bíls­ins verð­ur til­bú­in seint á ár­inu 2021 ef all­ar áa­etlan­ir ganga eft­ir. Verð­ur bíll­inn not­að­ur til að kanna pól­ana á tungl­inu og leita að frosnu vatni á yf­ir­borði tungls­ins.

 ??  ?? Eins og sést er Lun­ar Cruiser­inn ólík­ur öðru sem við höf­um séð frá Toyota enda faer hann að keyra í öðru um­hverfi en við er­um vön.
Eins og sést er Lun­ar Cruiser­inn ólík­ur öðru sem við höf­um séð frá Toyota enda faer hann að keyra í öðru um­hverfi en við er­um vön.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland