Fréttablaðið - Serblod

Ný raf­hlaða án nikk­els og kóbalts

-

Kín­verska fyr­ir­ta­ek­ið Contempora­ry Am­p­erex Technology Co, sem sér með­al ann­ars Tesla fyr­ir raf­hlöð­um, er að þróa nýja gerð raf­hlöðu. Raf­hlað­an er án nikk­els eða kóbalts og er fyr­ir raf­bíla að sögn yf­ir­manns hjá CATL. Nikk­el og kóbalt eru nauð­syn­leg­ir málm­ar fyr­ir fram­leiðslu raf­hlaða fyr­ir raf­bíla í dag. Fram­leið­end­ur raf­hlaða eins og Pana­sonic og LG Chem hafa reynt að laekka magn hins dýra kóbalts í raf­hlöð­um sín­um að und­an­förnu. Elon Musk, for­stjóri Tesla hef­ur hvatt náma­fyr­ir­ta­eki til að grafa eft­ir meira nikk­el, og sagt að kostn­að­ur við raf­hlöð­ur vaeri staersta hindr­un­in í vexti fyr­ir­ta­ek­is­ins.

CATL fram­leið­ir nikk­el-kóbalt­mang­an raf­hlöð­ur og sér Tesla fyr­ir li­þí­um-fos­fat-raf­hlöð­um. Einnig er fyr­ir­ta­ek­ið með sam­starfs­samn­inga við Toyota og Honda, auk þess að sjá Volkswagen Group og Daimler fyr­ir raf­hlöð­um.

Nýja raf­hlað­an verð­ur ólík of­an­töld­um raf­hlöð­um að því leyti að hún inni­held­ur ekki dýra málma eins og nikk­el eða kóbalt. CATL hef­ur ekki gef­ið upp hvernig nýja raf hlað­an er sam­sett. Catl er líka að þróa taekni sem ger­ir það mögu­legt að setja sell­ur beint í grind raf bíla til að auka dra­egi þeirra, kem­ur fram í frétt hjá Automoti­ve News. Auk þess er CATL ásamt Tesla að kynna ódýr­ari raf­hlöðu með lengra dra­egi fyr­ir Model 3 bíl­inn sem fer í fram­leiðslu þar snemma á naesta ári.

 ??  ?? Fram­leiðsla á raf­hlöðu CATL í verk­smiðju þeirra í Evr­ópu.
Fram­leiðsla á raf­hlöðu CATL í verk­smiðju þeirra í Evr­ópu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland