Fréttablaðið - Serblod

Hljóð­laus­ir raf­bíl­ar fá sex mán­aða frest

-

Bíla­fram­leið­end­ur fyr­ir Banda­ríkja­mark­að hafa feng­ið aukafrest til að gera raf­drif­in ökuta­eki sín há­vaer­ari. NHTSA-ör­ygg­is­mála­stofn­un­in veitti sex mán­aða frest í við­bót vegna COVID-19 far­ald­urs­ins en áð­ur höfðu fram­leið­end­ur eins og GM, Volkswagen og Toyota sótt um árs­frest.

Hef­ur reglu­gerð um þetta efni ver­ið frest­að ít­rek­að í Banda­ríkj­un­um en hún kom fyrst fram sem krafa í þing­inu ár­ið 2010. Er far­ið fram á við fram­leið­end­ur að þeir baeti hljóði við bíla sína ef þeir aka und­ir 30 km hraða, til að minnka haettu á að fót­gang­andi, hjólandi og blind­ir fari í veg fyr­ir þá. Áa­etl­að er að regl­urn­ar kosti fram­leið­end­ur um 5,5 millj­arða króna ár­lega að upp­fylla regl­urn­ar, en það sem gaeti spar­ast með þeim sé 6-8 sinn­um meira. Að sögn NHTSA eru lík­urn­ar á að raf­drif­ið ökuta­eki aki á fót­gang­andi 19% haerri en ef bíll­inn er með bruna­hreyfli.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland