Fréttablaðið - Serblod

Tími kom­inn á staerri Her­k­astala

-

Þessa dag­ana er loka­hönd lögð á nýtt húsna­eði Hjálp­ra­eðis­hers­ins í Mörk­inni. Sá fal­legi 1.500 fer­metra kast­ali er byggð­ur ut­an um fjöl­breytta starf­semi Hers­ins. Þar verða skrif­stof­ur, kaffi­hús, sam­komu­sal­ur, tóm­stunda­her­bergi, vel­ferð­ar­stofa, versl­un og vita­skuld kirkju­leg­ar at­hafn­ir.

Ínýja húsna­eð­inu, sem stefnt er að því að opna í lok mán­að­ar­ins, verð­ur nóg pláss. Þar eru tvaer um það bil 50 m2 tóm­stunda­stof­ur. Önn­ur er hugs­uð fyr­ir létta handa­vinnu og fönd­ur, en hin er hugs­uð fyr­ir yngri kyn­slóð­ina þar sem verða sóf­ar, fót­bolta­spil, þythokkí og önn­ur af­þrey­ing. Auk þess er þar sam­komu­sal­ur sem má skipta í tvennt. Sem lít­ill rúm­ar sal­ur­inn 40 manns, en í fullri notk­un kom­ast 200 manns þar inn.

Sal­ur­inn er hugs­að­ur fyr­ir kirkju­leg­ar at­hafn­ir eins og sam­kom­ur á sunnu­dög­um, gift­ing­ar, jarð­ar­far­ir og ferm­ing­ar. Hann hent­ar einnig vel fyr­ir tón­leika­hald og haegt verð­ur að leigja hann út fyr­ir veisl­ur og ráð­stefn­ur.

Hjör­dís Krist­ins­dótt­ir, ein fjög­urra for­ingja í Reykja­vík­urt­eymi Hjálp­ra­eðis­hers­ins, seg­ir að það hafi fyr­ir löngu ver­ið tíma­ba­ert að fá staerra húsna­eði und­ir starf­semi Hjálp­ra­eðis­hers­ins.

„Nýja hús­ið er byggt sér­stak­lega ut­an um okk­ar starf. Húsna­eð­ið sem við höf­um ver­ið í niðri í Mjódd er löngu sprung­ið. Þar er bara einn sal­ur, sem er í raun mjög lít­ill fyr­ir allt það fólk sem hef­ur ver­ið að koma til okk­ar,“seg­ir hún.

Þeg­ar kom­ið er inn í hús­ið er geng­ið inn í kaffi­hús sem verð­ur op­ið fyr­ir al­menn­ing. Hjör­dís seg­ir þá hug­mynd hafa kom­ið upp að fólk geti borg­að fyr­ir tvo á kaffi­hús­inu. Þetta verði kaffi­hús þar sem haegt sé að láta gott af sér leiða. Þannig þarf fólk með lít­ið á milli hand­anna ekki að borga, en þau sem hafa efni á því geta borg­að fyr­ir tvo ef þau vilja.

Á sömu haeð eru tóm­stunda­stof­urn­ar og sam­komu­sal­ur­inn. Þeg­ar kom­ið er inn í enda húss­ins er kom­ið inn í rými sem er kall­að vel­ferð­ar­stof­an. Þar er sér­inn­gang­ur sem má nýta ef þess þarf.

„Þar tök­um við á móti fólki sem sa­ek­ir um matarað­stoð hjá okk­ur og þar er haegt að kom­ast í sturtu og þvo af sér föt,“út­skýr­ir Hjör­dís.

Hjör­dís seg­ir að í vel­ferð­ar­stof­unni sé einnig haegt að setj­ast nið­ur og fá sér að borða ef fólk er ekki í ástandi, eða treyst­ir sér ekki, til að vera á al­mennu kaffi­húsi.

„Það er samt auð­vit­að val. Það eru all­ir vel­komn­ir á kaffi­hús­ið okk­ar,“tek­ur hún fram.

Á efri haeð húss­ins eru skrif­stof­ur og fund­ar­sal­ur, en í hús­inu er einnig 400 fer­metra versl­un­ar­rými, en Hjör­dís seg­ir að ekki sé bú­ið að ákveða end­an­lega hvers kon­ar versl­un verð­ur þar.

Nýja hús­ið býð­ur upp á aukna mögu­leika á fjöl­breyttu starfi fyr­ir ým­iss kon­ar hópa.

Hjör­dís Krist­ins­dótt­ir

Fjöl­breytt starf­semi allt ár­ið

Hjálp­ra­eðis­her­inn er á þrem­ur stöð­um á land­inu. Í Reykja­vík, Reykja­nes­bae og á Akur­eyri. Þar fer fram fjöl­breytt starf­semi all­an árs­ins hring. Öflugt vel­ferð­ar­starf, barna- og ung­lingastarf, fé­lags­starf og kirkju­starf. Nýja hús­ið býð­ur upp á aukna mögu­leika á fjöl­breyttu starfi fyr­ir ým­iss kon­ar hópa.

„Við er­um með spila­kvöld þar sem fólk kem­ur sam­an að spila borð­spil. Okk­ur lang­ar að hafa „open mic“á kaffi­hús­inu okk­ar á föstu­dags­kvöld­um og höfða þannig til unga fólks­ins, en við er­um með edrú kaffi­hús þar sem ekki eru nein vímu­efni í okk­ar húsna­eði. Svo er hér vel­ferð­ar­starf eins og op­ið hús þar sem fólk get­ur kom­ið að borða, matarað­stoð og fleira, en fólk af ýms­um þjóð­ern­um sa­ek­ir það starf. Einnig verð­um við með jóla­boð­in okk­ar í saln­um. Það kom­ast all­ir fyr­ir þar og við þurf­um því ekki leng­ur að finna ann­að húsna­eði fyr­ir þau,“seg­ir Hjör­dís.

„En við er­um líka kirkja og þess vegna er líka al­mennt kirkju­starf í hús­inu. Allt sem fólk þekk­ir úr venju­leg­um kirkj­um er líka að finna í Hjálp­ra­eðis­hern­um.“

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON ?? Hann­es Bjarna­son, Birna Dís Vil­berts­dótt­ir, Ingvi Krist­inn Skjald­ar­son og Hjör­dís Krist­ins­dótt­ir, flokks­leið­tog­ar í Reykja­vík, fyr­ir fram­an nýtt hús Hjálp­ra­eðis­hers­ins í Mörk­inni.
FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON Hann­es Bjarna­son, Birna Dís Vil­berts­dótt­ir, Ingvi Krist­inn Skjald­ar­son og Hjör­dís Krist­ins­dótt­ir, flokks­leið­tog­ar í Reykja­vík, fyr­ir fram­an nýtt hús Hjálp­ra­eðis­hers­ins í Mörk­inni.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON BRINK ?? Nýja hús­ið er ein­stak­lega fal­legt en það er sér­hann­að fyr­ir hina fjöl­breyttu starf­semi Hjálp­ra­eðis­hers­ins. Stefnt er að því að starf­semi hefj­ist í hús­inu inn­an skamms.
FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON BRINK Nýja hús­ið er ein­stak­lega fal­legt en það er sér­hann­að fyr­ir hina fjöl­breyttu starf­semi Hjálp­ra­eðis­hers­ins. Stefnt er að því að starf­semi hefj­ist í hús­inu inn­an skamms.
 ??  ?? Í hús­inu munu fara fram kirkju­leg­ar at­hafn­ir auk fjöl­breytts fé­lags­starfs og hjálp­ar­starfs.
Í hús­inu munu fara fram kirkju­leg­ar at­hafn­ir auk fjöl­breytts fé­lags­starfs og hjálp­ar­starfs.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON BRINK ?? Ver­ið er að leggja loka­hönd á hús­ið að inn­an. Þar verð­ur með­al ann­ars kaffi­hús, sam­komu­sal­ur, tóm­stunda­her­bergi og versl­un.
FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON BRINK Ver­ið er að leggja loka­hönd á hús­ið að inn­an. Þar verð­ur með­al ann­ars kaffi­hús, sam­komu­sal­ur, tóm­stunda­her­bergi og versl­un.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland