Fréttablaðið - Serblod

Her­inn er fjöl­skyld­an mín

Snyrtifra­eð­ing­ur­inn Berg­dís Jóns­dótt­ir er öfl­ug­ur sjálf­boða­liði í Hjálp­ra­eðis­hern­um í Reykja­vík. Hún held­ur ut­an um starf 60 ára og eldri í Reykja­vík og seg­ir alla standa jafn­fa­et­is í Hern­um.

-

Mig lang­aði að vera með í sjálf­boða­lið­a­starfi Hers­ins eft­ir að hafa tek­ið þátt í Bi­bl­í­u­nám­skeiði með mann­in­um mín­um og eitt leiddi af öðru. Ég hef síð­an tek­ið þátt í að­fanga­dags­kvöldi Hers­ins og ýmsu fleiru sem fell­ur und­ir sjálf­boð­astarf, en það er aldrei kvöð né skylda. Ef ég er köll­uð til geng ég til starfa með glöðu geði og það gef­ur mér heil­mik­ið,“seg­ir Berg­dís, sem marg­ir muna úr frétt­um fyrri ára þeg­ar hún gaf útigangs­fólki fría fótsnyrt­ingu um ára­bil.

Berg­dís sér nú um starf 60 ára og eldri í Reykja­vík­ur­flokki Hers­ins ásamt Ás­laugu Haug­land. Áa­etl­að er að haust- og vetr­ar­starf­ið fari af stað um naestu mán­aða­mót og það verð­ur á mið­viku­dög­um klukk­an 14.

„Við bjóð­um alla hjart­an­lega vel­komna í skemmti­lega og upp­lífg­andi sam­veru, hvort sem þeir eru 60 ára, eldri eða yngri. Þar get­ur fólk átt gaeða­stund sam­an. Við för­um með hug­vekju, syngj­um sam­an hvert með sínu nefi, upp­hátt eða í hug­an­um, les­um sög­ur sem vekja upp gaml­ar minn­ing­ar og töl­um um gamla daga á eft­ir. Það vek­ur iðu­lega upp kátínu og alltaf rifjast eitt­hvað upp sem haegt er að hafa gam­an af,“seg­ir Berg­dís.

Hún seg­ir stemn­ing­una létta og skemmti­lega og mik­ið sé hleg­ið og skraf­að sam­an.

„Sum­ir koma með handa­vinnu með sér og all­ir njóta þess að hitt­ast og vera sam­an, hvað­an sem þeir koma úr þjóð­fé­lags­stig­an­um. Við bjóð­um gest­um til okk­ar í hverj­um mán­uði, hlust­um á hvað þeir hafa fram að faera og fá­um

William Booth sagði: Af hverju skyldi skratt­inn fá það besta? og breytti vinsa­el­um lög­um í trú­ar­lög.

okk­ur ávallt kaffi og með því. Svo byrj­um við og end­um sam­ver­una á ljúfri baen,“seg­ir Berg­dís, sem hlakk­ar mik­ið til sam­funda við þá sem sa­ekja í sam­ver­una í haust.

„Þetta hlé vegna kór­óna­veirunn­ar er orð­ið gott og okk­ur lang­ar að hitt­ast sem fyrst. Við bíð­um þess að nýja hús­ið verði til­bú­ið, en haegt verð­ur að fylgj­ast með dag­skrá vetr­ar­ins á vefn­um okk­ar, her­inn. is.“

Ka­er­leiks­ríkt and­rúms­loft

Berg­dís bend­ir á ann­að stór­skemmti­legt starf inn­an Hers­ins, en það er sam­vera fyr­ir kon­ur sem kall­ast Heim­ila­sam­band­ið í um­sjón Ás­laug­ar Haug­land og Katrín­ar Eyj­ólfs­dótt­ur. Heim­ila­sam­band­ið er á dag­skrá á mánu­dög­um klukk­an 15.

„Heim­ila­sam­band­ið er einn af elstu sauma­klúbb­um lands­ins og hef­ur ver­ið star­fra­ekt hér á landi í heila öld. Það var stofn­að af hers­höfð­ingj­an­um William Booth, sem stofn­aði Hjálp­ra­eðis­her­inn á Englandi. Hon­um fannst að kon­ur sem bundn­ar voru yf­ir börn­um og buru inni á heim­il­un­um þyrftu meira and­rými og gaeða­stund­ir með öðr­um kon­um úr öðr­um söfn­uð­um hvað­ana­eva úr þjóð­fé­lag­inu. Karl­ar og krakk­ar fengu ekki að vera með, bara brjóst­mylk­ing­ar,“ upp­lýs­ir Berg­dís um lang­líft Heim­ila­sam­band Williams Booth, sem var langt á und­an sinni sam­tíð þeg­ar kom að kven­rétt­ind­um.

„Heim­ila­sam­band­ið er vinsa­elt hjá Hern­um og svo gam­alt, skemmti­legt og rót­gró­ið. Við er­um með fra­eðslufundi fyr­ir kon­urn­ar okk­ar, gesta­kom­ur, söng og fleira, og þa­er fara sam­an í skemmti­ferð á vor­in. Alltaf er sleg­ið á létta strengi, feng­ið sér kaffi á eft­ir og mik­ið spjall­að í kaerkomnu and­rými frá öllu sam­an.“

Eig­in­mað­ur Berg­dís­ar hafði ver­ið raf­virki hjá Hjálp­ra­eðis­hern­um í tutt­ugu ár, þeg­ar þau hjón­in fóru að sa­ekja sam­kom­ur hjá Hern­um.

„Það er svo gott að vera í Hern­um. And­rúms­loft­ið er ka­er­leiks­ríkt og þar eru all­ir jafn­ir. Því tók ég fyrst eft­ir þeg­ar ég gekk til liðs við Her­inn. Þar eru all­ir vel­komn­ir, hvernig sem þeir eru kla­edd­ir eða hvað­an sem þeir koma,“seg­ir Berg­dís, sem finnst baeði gef­andi og góð til­breyt­ing í líf­inu að sinna sjálf­boð­a­starfi inn­an Hers­ins.

„Svo er ég nátt­úr­lega yf­ir mig hrif­in af gömlu her­lög­un­um, eins og vagg­andi valsi. William Booth sagði: „Af hverju skyldi skratt­inn fá allt það besta?“og breytti skemmti­leg­um lög­um þess tíma í dill­andi, fjör­ug trú­ar­lög. Þetta var létt og skemmti­legt og þannig er það enn í dag. Tón­list­in gef­ur mér mik­ið og trú­ar­and­inn; ég myndi ekki vilja breyta því. Her­inn er eins og fjöl­skyld­an mín.“

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI ?? Berg­dís Jóns­dótt­ir er sjálf­boða­liði hjá Hern­um.
FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI Berg­dís Jóns­dótt­ir er sjálf­boða­liði hjá Hern­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland