Fréttablaðið - Serblod

Að­aláhersl­an að öll­um líði vel í tím­um

- All­ar upp­lýs­ing­ar er að finna á vef­síð­unni brynjapet­urs.is.

Dans Brynju Pét­urs er eini sér­haefði street-dans­skól­inn á land­inu, en inn­an kenn­arat­eym­is­ins er yf­ir 20 ára reynsla í dans­kennslu. Það er lögð áhersla á að öll­um líði vel í skól­an­um, hvort sem þau stefna á að ná langt í dans­in­um eða eru að koma í tíma til að dansa sér til ána­egju.

Skól­inn býð­ur upp á dans­kennslu á ell­efu stöð­um í Reykja­vík, Kópa­vogi, Hafnar­firði, Garða­bae og á Seltjarn­ar­nesi. Kennt er í hóp­um frá 5 ára aldri upp í 25 ára og eldri.

„Við kenn­um fjöl­breytta street­d­ans­stíla, eins og Hip­hop, Dancehall, Waack­ing, Hou­se, Popp­ing og fleira. Við leggj­um áherslu á hópefli, er­um með frá­ba­ert kenn­arat­eymi og setj­um hug og hjarta í það sem við ger­um,“seg­ir Brynja Pét­urs­dótt­ir, dans­kenn­ari og eig­andi skól­ans.

„Það sem í raun keyr­ir skól­ann áfram er fé­lags­legi þátt­ur­inn. Það er mik­ill vin­skap­ur og virð­ing inn­an kenn­arat­eym­is­ins og dans­hóp­anna, sem dreif­ist til nem­enda okk­ar. Gild­in okk­ar eru að vinna vel og hafa gam­an af því. Við þekkj­um það á eig­in skinni að elska að dansa og vera feim­in við að koma í dans­tíma, þess vegna skipt­ir það okk­ur máli að styrkja sjálfs­mynd þeirra sem koma í tíma. Okk­ar hlut­verk er að gefa fólki taekifa­eri til að nálg­ast áhuga­mál sitt í vernd­uðu og jákvaeðu um­hverfi. Það er jafn mik­ilvaegt fyr­ir bestu dans­ara lands­ins og þau sem eru að koma sér til daegra­stytt­ing­ar. Hér fá all­ir að njóta sín.

Brynja seg­ist stolt af því hvað skól­inn er með flott­an hóp leið­bein­enda sem er annt um nem­end­ur sína og vilja að þeim líði vel í dans­tím­um.

„Við ger­um okk­ur grein fyr­ir því að sum­ir sem koma í tíma eru að finna lang­þráð heim­ili í dans­in­um, eða eru til daem­is ný á Íslandi og vilja mynda tengsl. Aðr­ir eru að koma til að verða of­boðs­lega góð­ir og vilja ná langt. Við vilj­um geta maett fólki þar sem það er. Hér er fólk af öll­um getu­stig­um, öll­um lit­um, trú­ar­brögð­um, kynj­um. Bara öll flór­an af fólki,“út­skýr­ir hún.

Dans­tím­ar sem henta byrj­end­um og lengra komn­um

Dans­skól­inn býð­ur upp á fjöl­breytta stíla eins og til daem­is Popp­ing og Break, sem er vinsa­elt hjá strák­um sem vilja dansa, Waack­ing og Dancehall sem er vinsa­elt hjá stelp­um sem vilja baeta sviðs­fram­komu og fleira. Flest­ir sem sa­ekja tíma koma tvisvar í viku í Hip­hop og geta svo baett við sig auka­tím­um og ver­ið oft­ar í viku að dansa.

„Við höld­um nem­enda­sýn­ing­ar eft­ir hverja önn þar sem all­ir dans­ar­arn­ir okk­ar fara á svið. Það eru upp­á­halds dag­arn­ir og um­gjörð­in hef­ur ver­ið eins síð­an 2012, dans­ar­arn­ir sitja all­ir haegra meg­in við svið­ið, sem við köll­um ‘partý­meg­in’ og fylgj­ast með allri sýn­ing­unni. Nem­end­urn­ir eru kjarn­inn og sýn­ing­in er fyr­ir þau, þess vegna mynd­ast alltaf rosa­lega skemmti­leg stemn­ing, sem minn­ir líka á hjarta allra street-dans­stíl­anna, en menn­ing­in snýst um sam­kom­ur fólks. Öll þessi flottu dans­form verða til á dans­gólf­inu,“seg­ir Brynja.

„Mik­ilvaegt er að búa til vett­vang sem hent­ar öll­um fjöl­breyti­leik­an­um okk­ar. Við setj­um upp fjölda við­burða á árs­grund­velli þar sem dans­ar­arn­ir okk­ar fá taekifa­eri til að sýna sína list. Við höld­um þrjár keppn­ir ár­lega: Street dans-ein­víg­ið fyr­ir fram­haldsnem­end­ur 16 ára og eldri og Krakka-ein­víg­ið fyr­ir 12-15 ára. Það eru ein­stak­lings- og tví­liða­keppn­ir, svo er einnig hópa­keppni fyr­ir breið­ari ald­urs­hóp.

Sýn­ing­ar­hóp­arn­ir okk­ar hafa unn­ið keppn­ir hér heima og er­lend­is, þau hafa kom­ið fram á flott­um við­burð­um með Reykja­vík­ur­borg, Hinu hús­inu, Barna­menn­ing­ar­há­tíð, Unglist, Sam­fés, Eurovisi­on, Adi­das, Coca Cola og sést í ýms­um aug­lýs­ing­um og uppá­kom­um. Einnig er beð­ið um dans­ara frá okk­ur í fjöl­breytt verk­efni.“

Við þekkj­um það á eig­in skinni að elska að dansa og vera feim­in við að koma í dans­tíma, þess vegna skipt­ir það okk­ur máli að styrkja sjálfs­mynd þeirra sem koma í tíma.

Eft­ir­spurn eft­ir nám­skeið­um mik­il

Hóp­arn­ir skipt­ast í fjög­ur getu­stig, byrj­end­ur, ‘all levels’, mið­stig og fram­halds­hópa. Haustönn­in hefst 14. sept­em­ber og nú þeg­ar eru sum nám­skeið far­in að fyll­ast, enda hafa þau ver­ið mjög vinsa­el und­an­far­in ár.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI ?? Fé­lags­legi þátt­ur­inn skipt­ir miklu máli á nám­skeið­un­um hjá Brynju Pét­urs, sem er hér ásamt kenn­ur­um og döns­ur­um. Lögð er áhersla á að all­ir fái að njóta sín.
FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI Fé­lags­legi þátt­ur­inn skipt­ir miklu máli á nám­skeið­un­um hjá Brynju Pét­urs, sem er hér ásamt kenn­ur­um og döns­ur­um. Lögð er áhersla á að all­ir fái að njóta sín.
 ??  ?? Það er mik­ill vin­skap­ur og virð­ing inn­an kenn­arat­eym­is­ins og dans­hóp­anna, sem dreif­ist til nem­enda skól­ans.
Það er mik­ill vin­skap­ur og virð­ing inn­an kenn­arat­eym­is­ins og dans­hóp­anna, sem dreif­ist til nem­enda skól­ans.
 ??  ?? Nem­end­urn­ir taka þátt í ým­iss kon­ar við­burð­um og koma víða fram.
Nem­end­urn­ir taka þátt í ým­iss kon­ar við­burð­um og koma víða fram.
 ??  ?? Á nem­enda­sýn­ing­um sitja dans­ar­arn­ir haegra meg­in við svið­ið, sem þau kalla par­tí­meg­in, og fylgj­ast með sýn­ing­unni.
Á nem­enda­sýn­ing­um sitja dans­ar­arn­ir haegra meg­in við svið­ið, sem þau kalla par­tí­meg­in, og fylgj­ast með sýn­ing­unni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland