Fréttablaðið - Serblod

Ófrísk á fimm­tugs­aldri

Ald­ur kvenna við fyrstu með­göngu hef­ur haekk­að mik­ið á und­an­förn­um ár­um. Kon­ur eru jafn­vel að eiga börn um og eft­ir fimm­tugt. Frjó­sem­in fer þó mjög minnk­andi hjá kon­um eft­ir 35 ára.

- Elín Al­berts­dótt­ir el­in@fretta­bla­did.is

Írann­sókn sem gerð var í Sví­þjóð kem­ur fram að með­al­ald­ur kvenna sem eign­ast sitt fyrsta barn er alltaf að haekka. Ár­ið 1973 var með­al­ald­ur 24 ára en ár­ið 2016 var hann kom­inn upp í 29 ára. Ár­ið

2017 faedd­ust 60 börn í Sví­þjóð þar sem móð­ir­in var 49 ára eða eldri. Kenny Rodrigu­ez-Wall­berg, dós­ent og yf­ir­la­ekn­ir við Karólínska há­skóla­sjúkra­hús­ið, seg­ir marg­vís­leg­ar ásta­eð­ur fyr­ir því að kon­ur seinki bar­neign­um. Bent er á að laekn­is­fra­eði­leg að­stoð hafi batn­að mik­ið á síð­ustu ár­um auk þess sem hegð­un­ar­mynst­ur kvenna hafi breyst. „Í dag leggja kon­ur mik­inn metn­að í að mennta sig og hafa síð­ur tíma til að stofna fjöl­skyldu,“seg­ir Kenny. Þá hafi laekn­is­fra­eði­leg­um val­kost­um fjölg­að við getn­að þótt gla­sa­frjóvg­un sé þeirra al­geng­ust. Þess má til gam­ans geta að fyrsta glasa­barn­ið í heim­in­um, Louise Brown, faedd­ist í júlí ár­ið

1978 en síð­an hafa yf­ir millj­ón börn orð­ið til við gla­sa­frjóvg­un í heim­in­um.

Minni frjó­semi

Ald­urs­mörk fyr­ir gla­sa­frjóvg­un hef­ur ver­ið 40-45 ár. Kon­ur hafa beð­ið um end­ur­skoð­un á þess­um mörk­um þar sem kon­ur á aldr­in­um 45-50 ára séu yf­ir­leitt heil­brigð­ar og vel á sig komn­ar. Kon­ur eru ung­legri og heilsu­hraust­ari í dag en jafn­öldr­ur þeirra fyr­ir 10-20 ár­um. Það er þó erf­ið­ara fyr­ir konu yf­ir fer­tugt að verða barns­haf­andi held­ur en yngri konu. Frjó­sem­in gaeti ver­ið meira en 50% minni hjá þeim sem komn­ar eru yf­ir fer­tugt. Besti ald­ur­inn til að verða barns­haf­andi er í kring­um 25 ár. Þá eru keis­ara­skurð­ir oft­ar gerð­ir hjá eldri kon­um. Hjá körl­um minnk­ar líka frjó­sem­in með ár­un­um svo það á við um ba­eði kyn­in.

Kon­ur á þess­um aldri eru þrosk­aðri og raunsa­erri en tví­tug­ar stúlk­ur og jafn­vel bet­ur und­ir það bún­ar að ala upp barn enda lík­lega bún­ar að þrá það lengi.

Meiri áhaetta

Það fylg­ir því áhaetta að verða barns­haf­andi eft­ir fer­tugt. Ha­ett­an er meiri á litn­ingagalla hjá fóstr­inu þótt lík­urn­ar séu ekki mikl­ar. Með legvatns­ástungu og fylgju­sýni er haegt að greina trufl­un á litn­ing­um á með­göngu. For­eldr­ar geta stað­ið frammi fyr­ir þeirri erf­iðu ákvörð­un, ef í ljós kem­ur litn­ingagalli, að halda áfram með­göngu eða ljúka henni.

Syk­ur­sýki á með­göngu og hár blóð­þrýst­ing­ur eru al­geng­ari kvill­ar hjá kon­um yf­ir fer­tugt en þeim sem yngri eru. Þá eru eldri kon­ur í meiri haettu á að fá með­göngu­eitrun og að barn­ið faeðist fyr­ir tím­ann. Ef kon­ur aetla sér að eign­ast barn eft­ir fer­tugt aettu þa­er að huga vel að heils­unni. Þa­er aettu ekki að vera of þung­ar því það eyk­ur mik­ið haettu á vanda­mál­um á með­göngu. Gott er að taka inn víta­mín sem inni­halda fólín­sýru og sleppa al­far­ið reyk­ing­um og áfeng­isneyslu.

Þótt kon­ur yf­ir fer­tugt geti ver­ið í meiri haettu á ýms­um fylgi­kvill­um má líka horfa á björtu hlið­arn­ar. Kon­ur á þess­um aldri eru þrosk­aðri og raunsa­erri en tví­tug­ar stúlk­ur og jafn­vel bet­ur und­ir það bún­ar að ala upp barn, enda lík­lega bún­ar að þrá það lengi.

Það er ekki bara í Sví­þjóð sem ald­ur kvenna á með­göngu hef­ur haekk­að. Þetta gild­ir um öll Norð­ur­lönd­in. Bar­neign­um hef­ur þar fyr­ir ut­an faekk­að mik­ið í öll­um þess­um lönd­um mið­að við faeð­inga­tíðni fyrri ára og er það áhyggju­efni víða.

Stjörn­ur fresta bar­neign­um

Marg­ar þekkt­ar kon­ur hafa eign­ast börn eft­ir fer­tugt. Geri Halliwell Horner, sem var þekkt sem Gin­ger Spice úr Spice gir­ls, eign­að­ist son ár­ið 2017, þá 44 ára. Fyr­ir átti hún tíu ára dótt­ur og stjúp­dótt­ur. Hollywood-leik­kon­an Nicole Kidm­an var 41 árs þeg­ar hún faeddi dótt­ur sína og Keith Ur­ban ár­ið 2008. Þrem­ur ár­um seinna eign­að­ist hún aðra dótt­ur en þá með hjálp stað­göngumóð­ur. Nicole og Tom Cruise aett­leiddu tvö börn. Of­ur­fyr­ir­sa­et­an Im­an eign­að­ist dótt­ur um tví­tugt en hún var 45 ára þeg­ar hún eign­að­ist dótt­ur með Da­vid Bowie. Hún kall­aði barn­ið krafta­verk.

Ma­donna eign­að­ist son­inn Rocco með Guy Ritchie þeg­ar hún var 42 ára. Áð­ur átti hún dótt­ur með þjálf­ara sín­um, Car­los Leon. Hún hef­ur auk þess aett­leitt fjög­ur börn. Ja­net Jackson fékk fyrsta barn­ið sitt, son­inn Eissa, þeg­ar hún var fimm­tug ár­ið 2016. Leik­kon­an Halle Berry var 46 ára þeg­ar hún til­kynnti að hún aetti von á sínu fyrsta barni með Oli­ver Mart­inez. Hún átti áð­ur dótt­ur. Eva Mendes var fer­tug ár­ið 2014 þeg­ar hún sagði frá því að hún og Ry­an Gosl­ing aettu von á dótt­ur. Tveim­ur ár­um síð­ar varð hún aft­ur ófrísk. Það má því segja að stjörn­urn­ar hafi marg­ar beð­ið með barneign­ir.

 ?? MYND/GETTY ?? Kon­um sem bíða með barneign­ir þar til þa­er eru komn­ar yf­ir fer­tugt fjölg­ar mik­ið.
MYND/GETTY Kon­um sem bíða með barneign­ir þar til þa­er eru komn­ar yf­ir fer­tugt fjölg­ar mik­ið.
 ??  ?? Geri Halliwell Horner var 44 ára þeg­ar hún eign­að­ist sitt ann­að barn.
Geri Halliwell Horner var 44 ára þeg­ar hún eign­að­ist sitt ann­að barn.
 ??  ?? Nicole Kidm­an og Keith Ur­ban eign­uð­ust fyrsta barn sitt ár­ið 2008. Þá var Nicole 41 árs.
Nicole Kidm­an og Keith Ur­ban eign­uð­ust fyrsta barn sitt ár­ið 2008. Þá var Nicole 41 árs.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland