Fréttablaðið - Serblod

Borg­ar­ferð í hjarta Reykja­vík­ur

Hót­el 1919 er stað­sett í hjarta borg­ar­inn­ar og því kjör­inn áfanga­stað­ur fyr­ir þau sem vilja njóta alls þess besta sem borg­in hef­ur upp á bjóða, en mögu­leik­arn­ir á af­þrey­ingu eru óta­em­andi.

-

Nú þeg­ar haust­ar og stemn­ing­in í venju­legu ári vaeri að horfa til borg­ar­ferða með vin­un­um, fjöl­skyld­unni eða mak­an­um, þá von­umst við til þess að land­ar okk­ar horfi meira til þess að upp­lifa það sem Reykjavík hef­ur upp á að bjóða,“seg­ir Val­gerð­ur Ómars­dótt­ir, hót­el­stjóri hjá Ra­dis­son Blu, 1919 hót­el. „Ég held við finn­um öll hvað fólk þrá­ir að kom­ast út af heim­il­inu og hitta vina­hóp­inn, fagna stóraf­ma­el­um og gera sér dagamun.“

Við vilj­um vera viss um að við sé­um að bjóða baeði okk­ar gest­um og starfs­fólki upp á eins öruggt um­hverfi og við mögu­lega get­um.

Örygg­ið í fyr­ir­rúmi

Hót­el 1919 hef­ur und­an­farna mán­uði lagt ríka áherslu á skjót og vönd­uð við­brögð sem miða að því að tryggja ör­yggi gesta og starfs­fólks til hins ítr­asta. „Við fór­um strax í vor í mjög viða­mik­ið vott­un­ar­ferli á okk­ar hrein­gern­ing­ar­ferl­um í sam­starfi við SGS, sem er al­þjóð­legt fyr­ir­ta­eki og í sam­starfi við Ra­dis­son hót­elkeðj­una. Við vilj­um vera viss um að við sé­um að bjóða baeði okk­ar gest­um og okk­ar starfs­fólki upp á eins öruggt um­hverfi og við mögu­lega get­um og á sama tíma halda áfram að taka þátt í að skapa ljúf­ar minn­ing­ar fyr­ir gesti okk­ar,“skýr­ir Val­gerð­ur frá, en ferl­ið fel­ur með­al ann­ars í sér tutt­ugu skrefa við­bragðs­áa­etl­un.

Stað­setn­ing hót­els­ins er þá ein sú besta sem á verð­ur kos­ið. „Hót­el 1919 er stað­sett í einu fal­leg­asta húsi borg­ar­inn­ar og á ein­um besta stað í baen­um fyr­ir borg­ar­ferð. Við heiðr­uð­um 100 ára sögu húss­ins með end­ur­nýj­un á öll­um her­bergj­um hót­els­ins á síð­asta ári. Her­berg­in og svít­urn­ar end­ur­spegla nota­lega skandi­nav­íska hönn­un sem er hönn­uð til að auka upp­lif­un og þa­eg­indi gest­anna. Her­berg­in eru mjög mis­mun­andi að staerð og gerð og set­ur hin mikla loft­haeð í hús­inu mik­inn svip á þau.

Hið full­komna ferða­lag

Val­gerð­ur seg­ir upp­lagt að gera sér glað­an dag en hótel­ið er um­kringt veit­inga­stöð­um og versl­un­um, auk þess að vera nála­egt höfn­inni, tjörn­inni og raun­ar hverju sem hug­ur­inn girn­ist. „Í mið­ba­en­um eru fjöl­marg­ir og fjöl­breytt­ir mögu­leik­ar í boði þeg­ar kem­ur að mat­ar­upp­lif­un, við­burð­um og að njóta sam­an. Við mael­um ein­dreg­ið með því að sofa út og rölta svo á einn af þeim fjöl­mörgu veit­inga­stöð­um sem bjóða upp á bröns, en þeim fjölg­ar hratt nú þeg­ar líð­ur á haust­ið. Hið nýja Hafn­ar­torg við hlið hót­els­ins býð­ur svo upp á fjöl­breytta flóru af versl­un­um og frá­ba­ert að geta versl­að og los­að sig svo við pok­ana upp á her­bergi áð­ur en hald­ið er áfram í naestu búð eða í happy hour.“

Á kom­andi vik­um séu mörg til­efni til þess að brjóta upp hvers­dag­inn, njóta og skapa nýj­ar minn­ing­ar í góð­um fé­lags­skap. „Það er al­veg til­val­ið að skella sér í að­ventu­ferð í borg­inni, versla jóla­gjaf­irn­ar og fara á jóla­hlað­borð. Svo eru einnig vetr­ar­frí fram und­an í skól­un­um og svo margt í boði fyr­ir krakka í borg­inni og þau kunna ekki síð­ur að meta að fara í frí á hót­el.“

Nú sé tím­inn og taekifa­er­ið til að gera vel við sig og aðra. „Við er­um með til­boð á gist­ingu frá kr. 14.900 þessa dag­ana og von­um að við fá­um að dekra við sem flesta í vet­ur. Svo eru gjafa­bréf í gist­ingu frá­ba­er hug­mynd sem taekifa­er­is­gjöf eða í jólapakk­ann.“

 ??  ?? Val­gerð­ur seg­ir til­val­ið að kynn­ast borg­inni á nýj­an hátt.
Val­gerð­ur seg­ir til­val­ið að kynn­ast borg­inni á nýj­an hátt.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland