Fréttablaðið - Serblod

Nota augnsk­anna til að hanna betri vefi og öpp

-

Hönn­un­ar­stof­an Jök­ulá legg­ur áherslu á að baeta not­enda­upp­lif­un og not­ar full­kom­inn augn- og lík­ams­skanna til að greina ná­kvaemlega upp­lif­un not­enda af ým­iss kon­ar þjón­ustu á skjá, fyrst og fremst vef­síð­um og öpp­um. Gögn­in koma að miklu gagni við að baeta upp­lif­un not­enda.

Jök­ulá er hönn­un­ar­stofa sem legg­ur áherslu á not­enda­upp­lif­un og hann­ar vef­síð­ur, öpp og að­sta­eð­ur í raun­heimi þar sem not­end­ur eru í fyr­ir­rúmi. Stof­an get­ur að­stoð­að fyr­ir­ta­eki við að baeta upp­lif­un not­enda og við­skipta­vina sinna, með því að greina notk­un og við­brögð þeirra með full­komn­um augn- og lík­ams­skanna. Þannig grein­ir Jök­ulá hvernig er haegt að baeta upp­lif­un not­enda og að­stoð­ar svo við umba­et­ur, hvort sem um er að raeða hönn­un eða ráð­gjöf.

„Not­enda­upp­lif­un er það sem þú sem not­andi upp­lif­ir þeg­ar þú not­ar vöru og það skipt­ir ekki máli hvort um er að raeða vef­síðu, kaffi­bolla eða mynda­vél,“seg­ir Björg­vin Pét­ur Sig­ur­jóns­son, hönn­un­ar­stjóri og einn stofn­enda Jök­ulár. „All­ar hönn­un­ar­ákvarð­an­ir hjá Jök­ulá miða að því að skapa góða upp­lif­un fyr­ir not­and­ann og það hef­ur sýnt sig að fjár­fest­ing í not­enda­upp­lif­un get­ur marg­borg­að sig, enda hvet­ur það not­end­ur til að hefja við­skipti og þeir verða trygg­ari við­skipta­vin­ir ef upp­lif­un þeirra er góð.

Jök­ulá er fimm ára í ár og hef­ur nú þeg­ar hann­að meira en hundrað vefi, öpp og af­urð­ir,“seg­ir Björg­vin. „Með­al við­skipta­vina hjá Jök­ulá má nefna Vörð, Sím­ann, Ís­land.is, Senu og Reykja­vík­ur­borg, auk fjölda annarra frá­ba­erra fyr­ir­ta­ekja, baeði inn­an­lands og er­lend­is.

Við for­rit­um ekki sjálf, held­ur trú­um við á gott og ná­ið sam­starf við önn­ur fyr­ir­ta­eki og við telj­um að góð sam­skipti milli fyr­ir­ta­ekja sé einn af styrk­leik­um okk­ar. Við vinn­um því mik­ið og ná­ið með hug­bún­að­ar­fyr­ir­ta­ekj­um sem og við­eig­andi deild­um inn­an fyr­ir­ta­ekj­anna sem við þjón­ust­um,“út­skýr­ir Björg­vin.

Greina notk­un ná­kvaemlega

„Sér­staða Jök­ulár felst kannski ekki síst í því að við not­um sér­stak­an bún­að til að skapa og baeta not­enda­upp­lif­an­ir, en það er augn- og lík­ams­skanni,“seg­ir Björg­vin. „Sk­ann­inn fylg­ist með því hvert aug­að er að horfa og kort­legg­ur það, ásamt því að maela hjart­slátt og það sem er kall­aði GSR, eða gal­vanic skin respon­se, en það snýst fyrst og fremst um að maela svita­mynd­un á húð­inni. Þessi skanni ger­ir okk­ur kleift að gera mjög ít­ar­leg­ar og ná­kvaem­ar not­enda­próf­an­ir á baeði vefj­um og öpp­um. Við er­um með ákveðna mark­hópa í huga þeg­ar við fram­kvaem­um próf­in og við söfn­um hár­ná­kvaem­um gögn­um um upp­lif­an­ir þeirra og reynslu.

Með því að greina hvernig augu not­enda hreyf­ast, seltu á húð og hjart­slátt faest mjög ná­kvaem grein­ing á upp­lif­un not­enda og lík­am­leg­um og and­leg­um við­brögð­um þeirra þeg­ar þau nota vef­síð­ur og öpp,“seg­ir Björg­vin. „Við not­um þessi gögn til að prófa ólíka hönn­un og lausn­ir og sköp­um þannig áhrifa­rík­ari vefi og öpp. Við­skipta­vin­um okk­ar býðst því sér­stök þjón­usta við að prófa vef­síð­ur eða öpp sem ger­ir þeim kleift að greina baeði vanda­mál og taekifa­eri.“

Ekki bara fyr­ir vef­síð­ur og öpp

„Þessi skanni býð­ur upp á mjög mikla mögu­leika, ekki ein­göngu fyr­ir nýja vefi, held­ur er einnig haegt að nota hann til að maela og prófa raun­veru­leg­an ár­ang­ur á eldri vefj­um og öpp­um hjá fyr­ir­ta­ekj­um. Þannig er haegt að nota hann til að finna og lag­fa­era eða baeta hluti sem virka ekki nógu vel,“seg­ir Björg­vin. „Hann hent­ar líka vel til að prófa aug­lýs­ing­ar og ann­að mynd­efni og safna raun­veru­leg­um gögn­um um upp­lif­un áhorf­enda af því. Þannig að hann er ekki bara gagn­leg­ur við þró­un á vef­síð­um og öpp­um.

Með því að nota hann snemma í ferl­inu við gerð eða hönn­un stafraenna af­urða er líka haegt að koma í veg fyr­ir og leið­rétta mis­tök sem gaetu orð­ið dýr­keypt seinna í ferl­inu,“bend­ir Björg­vin á.

Með­al við­skipta­vina hjá Jök­ulá má nefna Vörð, Sím­ann, Ís­land.is, Senu og Reykja­vík­ur­borg, auk fjölda annarra frá­ba­erra fyr­ir­ta­ekja, baeði inn­an­lands og er­lend­is.

Við er­um með ákveðna mark­hópa í huga þeg­ar við fram­kvaem­um próf­in og við söfn­um hár­ná­kvaem­um gögn­um um upp­lif­an­ir þeirra og reynslu.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI ?? Björg­vin Pét­ur Sig­ur­jóns­son, hönn­un­ar­stjóri og einn stofn­enda Jök­ulár, seg­ir að all­ar hönn­un­ar­ákvarð­an­ir hjá Jök­ulá miði að því að skapa góða upp­lif­un fyr­ir not­and­ann og það hafi sýnt sig að fjár­fest­ing í not­enda­upp­lif­un geti marg­borg­að sig, enda hvet­ur það not­end­ur til að hefja við­skipti og þeir verða trygg­ari við­skipta­vin­ir ef upp­lif­un þeirra er góð.
FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI Björg­vin Pét­ur Sig­ur­jóns­son, hönn­un­ar­stjóri og einn stofn­enda Jök­ulár, seg­ir að all­ar hönn­un­ar­ákvarð­an­ir hjá Jök­ulá miði að því að skapa góða upp­lif­un fyr­ir not­and­ann og það hafi sýnt sig að fjár­fest­ing í not­enda­upp­lif­un geti marg­borg­að sig, enda hvet­ur það not­end­ur til að hefja við­skipti og þeir verða trygg­ari við­skipta­vin­ir ef upp­lif­un þeirra er góð.
 ??  ?? Sk­ann­inn gef­ur raun­tíma­gögn og býr til upp­tök­ur af öll­um mael­ing­um. Hann sýn­ir hita­kort, fóku­skort og leið­ar­kerfi aug­ans á skján­um. Jök­ulá not­ar þess­ar upp­lýs­ing­ar svo til að finna leið­ir til að betr­umba­eta upp­lif­un not­enda.
Sk­ann­inn gef­ur raun­tíma­gögn og býr til upp­tök­ur af öll­um mael­ing­um. Hann sýn­ir hita­kort, fóku­skort og leið­ar­kerfi aug­ans á skján­um. Jök­ulá not­ar þess­ar upp­lýs­ing­ar svo til að finna leið­ir til að betr­umba­eta upp­lif­un not­enda.
 ??  ?? Sk­ann­inn fylg­ist með því hvert aug­að er að horfa og kort­legg­ur það, ásamt því að maela hjart­slátt og svita­mynd­un á húð­inni. Með hon­um er haegt að gera mjög ít­ar­leg­ar og ná­kvaem­ar not­enda­próf­an­ir á baeði vefj­um og öpp­um.
Sk­ann­inn fylg­ist með því hvert aug­að er að horfa og kort­legg­ur það, ásamt því að maela hjart­slátt og svita­mynd­un á húð­inni. Með hon­um er haegt að gera mjög ít­ar­leg­ar og ná­kvaem­ar not­enda­próf­an­ir á baeði vefj­um og öpp­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland