Fréttablaðið - Serblod

Góð vef­síða er gulls ígildi

Það er mik­ið að gera í Net­heimi þessa dag­ana, enda átta ae fleiri fyr­ir­ta­eki sig á mik­ilvaegi þess að vera með góða og gagn­lega vef­síðu. Þar hef­ur safn­ast sam­an 50 ára reynsla í smíði vef­lausna.

-

Góð vef­síða er í dag eins og nafn­spjöld­in voru hér í den. Tíma­leysi nú­tíma­fólks lýs­ir sér í því að flest­ir eru komn­ir upp í sófa um tíu­leyt­ið á kvöld­in og muna þá fyrst eft­ir því að hafa sam­band við múr­ar­ann, að panta mat­inn fyr­ir veisl­una, að það sé kom­inn snjór og kuldagall­inn orð­inn of lít­ill eða að það vant­ar mat í ís­skáp­inn. Það er þá sem vefs­vaeð­ið skipt­ir sköp­um og leys­ir mál­in und­ir eins, seg­ir Sig­ríð­ur Sig­mars­dótt­ir, sölu- og mark­aðs­stjóri Net­heims.

Net­heim­ur fagn­ar 22 ára af­ma­eli í ár. Þar er að finna al­hliða upp­lýs­ingata­ekn­i­þjón­ustu fyr­ir fyr­ir­ta­eki, allt frá tölvu­upp­setn­ing­um og teng­ing­um við prent­ara, til hýs­ing­ar, vef­síðu­gerð­ar og Bus­iness Central-bók­halds­lausna.

„Það eru naeg verk­efni á teikni­borði vef­deild­ar Net­heims í kjöl­far COVID-19 heims­far­ald­urs­ins. Fyr­ir­ta­eki hafa vakn­að upp af dvala, en okk­ar skoð­un er sú að vef­versl­un eða vef­síða hafi fram að þessu set­ið á hak­an­um hjá fyr­ir­ta­ekj­um en nú er að­gengi­leg vef­síða og vef­versl­un ein­fald­lega ómiss­andi þarf­a­þing,“seg­ir Sig­ríð­ur.

Hún held­ur áfram: „Í kjöl­far kór­óna­veirunn­ar átt­uðu fyr­ir­ta­eki sig á að net­versl­un og vef­heim­ur­inn skipta gríð­ar­legu máli. Mun meiri eft­ir­spurn er nú eft­ir starfs­kröft­um okk­ar, því krafa neyt­enda um hraða og virkni er orð­in meiri. Send­ing­ar­tími þarf helst að vera samda­eg­urs og þjón­ust­an framúrsk­ar­andi, því þá hef­ur líf við­kom­andi ver­ið ein­fald­að og þörf­inni svar­að fljótt. Net­versl­un snýst nefni­lega um ákvörð­un­ina þá og þeg­ar, eða „impul­se buy“, og að var­an komi fljótt.“

Tort lög­menn fengu Net­heim til að hanna vef­síðu með góð­um ár­angri.

Leysa verk­efn­in fljótt og vel

Góð vef­síða seg­ir mik­ið um starf­semi fyr­ir­ta­ekis, starfs­fólk þess og hvort við­skipta­vin­ir vilji leita þjón­ustu hjá við­kom­andi.

„Í dag gera neyt­end­ur til­kall til um­sagna, stjörnu­gjaf­ar og ann­ars sem teng­ist þjón­ustu­hátt­um fyr­ir­ta­ekja. Því fleiri um­sagn­ir, þeim mun betra og því meiri mögu­leiki á að við­skipta­vin­ir sem sitja heima í stofu og leita þar ákveð­ins að­ila leiti til fyr­ir­ta­ekja sem virka traust og aug­ljós­lega með putt­ann á púls­in­um,“upp­lýs­ir Sig­ríð­ur, sem við und­ir­bún­ing verk­efna rek­ur sig gjarn­an á að fyr­ir­ta­eki séu ekki naegi­lega und­ir­bú­in sjálf.

„Þá kem­ur reynsla okk­ar sem fag­að­ila inn, að hlusta og greina hverju við­skipta­vin­ur­inn leit­ar eft­ir. Við reyn­um að leysa öll verk­efni fljótt og vel og á sem hag­kvaemast­an hátt fyr­ir við­skipta­vini okk­ar.“

Góð­ur und­ir­bún­ing­ur er lyk­il­at­riði þeg­ar vef­síða er bú­in til.

„Greina þarf hver þörf­in er, hv­ar áhersl­urn­ar liggja og hvert markmið svaeðis­ins er. Því er mik­ilvaegt að fyr­ir­ta­eki und­ir­búi sig vel áð­ur en lagt er af stað og skil­greini þessa punkta vel. Við leið­um svo við­skipta­vin­ina áfram í ferl­inu og lát­um sýn­ina raet­ast.“

Að okk­ar mati geta fyr­ir­ta­eki ekki ver­ið án vef­síðu. Kraf­an um hraða og virkni verð­ur ae meiri, send­ing­ar­tími þarf að vera samda­eg­urs og þjón­ust­an framúrsk­ar­andi.

Ekki bara af­rit­að og límt

Net­heim­ur er frá­ba­er kost­ur fyr­ir þá sem þurfa að nýja vef­síðu.

„Við bú­um að margra ára þekk­ingu á mis­mun­andi svið­um vef­síðu­gerð­ar. Vef­síða er ekki eitt­hvað sem er bara af­rit­að og límt sam­an, því öll vilj­um við að sér­kenni okk­ar skíni í gegn. Starfs­fólk Net­heims er með sam­an­lagt yf­ir 50 ára reynslu við hönn­un og smíði vef­lausna og við er­um alltaf til­bú­in að setj­ast nið­ur með góð­an kaffi­bolla, hlusta á lang­an­ir og ósk­ir við­skipta­vina og leysa þa­er í kjöl­far­ið á hag­kvaem­an hátt,“seg­ir Sig­ríð­ur.

Erfitt sé að tíma­setja verk­efni ná­kvaemlega en það fari eft­ir efn­is­skil­um og öðru frá fyr­ir­ta­ekj­um.

„Við höf­um skil­að af okk­ur vef­síð­um á svo litlu sem tveim­ur vik­um en eig­um einnig til­bú­in vefs­vaeði sem enn eru ekki kom­in í loft­ið, því það vant­ar sitt­hvað frá fyr­ir­ta­ekj­um. Við gef­um þó alltaf upp tíma­setn­ing­ar og reyn­um að stand­ast þa­er eft­ir fremsta megni, en því betri sem und­ir­bún­ing­ur­inn er, því fljót­ari er­um við að vinna. Not­enda­próf­an­ir koma þar sterkt inn og að leysa áskor­an­ir sem við lend­um í þeg­ar vef­ur fer í loft­ið. Fyrsta skref­ið er að hafa sam­band við okk­ur og koma í heim­sókn þar sem við för­um yf­ir hlut­ina sam­an,“seg­ir Sig­ríð­ur.

Starfs­fólk Net­heims vinn­ur allt í Wor­dpress og er sér­haeft í því vef­um­sjón­ar­kerfi.

„Af hverju, spyrja marg­ir, og svar­ið er ein­falt,“seg­ir Sig­ríð­ur. „Wor­dpress er staersta vef­um­sjón­ar­kerfi í heim­in­um og í flest­um til­fell­um er haegt að leysa allt án

sér­smíði. Við­mót not­enda er einnig mjög þa­egi­legt og fólk verð­ur fljótt sjálf­bjarga í kerf­inu. Það er það sem við vilj­um; að fyr­ir­ta­ek­in okk­ar þurfi ekki að eyða fleiri þús­und­um í smá­vaegi­leg­ar breyt­ing­ar.“

Nauð­syn­legt þarf­a­þing

Sig­ríð­ur er spurð hvort fyr­ir­ta­eki geti ver­ið án vef­síðu í dag.

„Að okk­ar mati: nei. Að sama skapi þurfa vefs­vaeði ekki að vera flók­in. Þau geta líka ver­ið ein­fald­ar upp­lýs­inga­síð­ur sem upp­lýsa um starf­semi, starfs­fólk

og sögu. Það sem skipt­ir máli á ein­föld­um síð­um er að fá fólk til að hafa sam­band og því skipt­ir fljót og góð svör­un miklu. Eins er snið­ugt að hafa umma­eli við­skipta­vina á síð­unni því slíkt er gulls ígildi. Vefs­vaeði kem­ur aldrei í stað góðr­ar þjón­ustu, en get­ur sann­ar­lega til­greint að hjá fyr­ir­ta­ek­inu starfi snill­ing­ar.“

Upp­lif­un við­skipta­vina eigi svo að vera nota­leg og að­gengi­leg.

„Það þarf að vera ein­falt og þa­egi­legt að fara á vef­síð­ur. Of mik­ið af efni, mynd­um eða upp­lýs­ing­um skap­ar óreiðu fyr­ir við­skipta­vin­inn og ger­ir að verk­um að hann flýr síð­una. Vef­síð­an þarf að lesa hegð­un hans og hjálpa hon­um í naestu skref­um,“út­skýr­ir Sig­ríð­ur.

Mögu­leik­arn­ir við vef­síðu­gerð séu óþrjót­andi.

„Við get­um allt. Það eru stöð­ug­ar hra­er­ing­ar í vef­heim­in­um og ef við fylgj­um þeim ekki eft­ir get­um við allt eins pakk­að sam­an og lok­að. Nú eru rafra­en­ar auð­kenn­ing­ar að koma sterkt inn, sem og rafra­en­ar und­ir­skrift­ir. Það er orð­ið svo ein­falt að sinna öllu sínu á net­inu og með Net­heimi og Dokobit eru okk­ur all­ir veg­ir faer­ir,“seg­ir Sig­ríð­ur og held­ur áfram:

„Það er allt haegt í vef­heim­in­um ef fjár­magn er til stað­ar. Flest til­bú­in vef­kerfi geta tengst við flest önn­ur kerfi. Mik­ilvaegt er að skoða vand­lega hvaða kerfi þurfa að tengj­ast sam­an og velja kerf­in út frá því. Sér­smíði er hins veg­ar al­geng þeg­ar kem­ur að teng­ing­um og hún get­ur ver­ið tíma­frek og dýr.“

Inn­an fyr­ir­ta­ekja sem kaupa vef­síð­ur þurfi svo lág­marks­ta­ekn­i­þekk­ingu til að við­halda síð­unni.

„Tölv­an ger­ir þó ekk­ert sjálf­krafa því við stýr­um kerf­un­um. Ef lít­il taekn­i­þekk­ing er til stað­ar get­um við veitt auka­lega þjón­ustu sem snýr að því öllu. Það skipt­ir líka máli hvað síð­an á að gera, því stund­um eru þetta ein­fald­ar upp­lýs­inga­síð­ur um til daem­is lög­manns­stofu og starf­semi henn­ar. Þá kenn­um við við­kom­andi að setja inn nýj­ar frétt­ir, því það er það eina sem síð­an á að gera. Svo er­um við með flók­in vef­versl­un­ar­kerfi þar sem „versl­un­ar­stjóri“þarf að stýra fjölda vöru­flokka og sjá um að all­ar upp­lýs­ing­ar séu til stað­ar og rétt­ar. Þetta get­ur vaf­ist fyr­ir sum­um, en er yf­ir­leitt fljótt að laer­ast og við hjá Net­heimi er­um þekkt fyr­ir góð­an stuðn­ing og leggj­um okk­ur fram við að gera not­end­ur eins sjálf bjarga og haegt er,“seg­ir Sig­ríð­ur.

Það þarf að vera ein­falt og þa­egi­legt að fara á vef­síð­ur. Of mik­ið af efni, mynd­um og upp­lýs­ing­um skap­ar óreiðu fyr­ir við­skipta­vin­inn og ger­ir að verk­um að hann flýr síð­una.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON ?? Starfs­fólk Net­heims býr yf­ir mik­illi reynslu og leys­ir mál­in hratt og vel. Hér er hluti þess, frá vinstri: Guð­mund­ur Ingi, eig­andi, Jó­hann, Ísak (sitj­andi), Hugrún, Sig­ríð­ur (sitj­andi) og Ellert.
FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON Starfs­fólk Net­heims býr yf­ir mik­illi reynslu og leys­ir mál­in hratt og vel. Hér er hluti þess, frá vinstri: Guð­mund­ur Ingi, eig­andi, Jó­hann, Ísak (sitj­andi), Hugrún, Sig­ríð­ur (sitj­andi) og Ellert.
 ??  ?? Glaesi­leg vef­versl­un Frú Sig­ur­laug­ar er ein­föld og þa­egi­leg í notk­un.
Glaesi­leg vef­versl­un Frú Sig­ur­laug­ar er ein­föld og þa­egi­leg í notk­un.
 ??  ?? Versl­un­in Foss­berg er baeði að­gengi­leg og með þa­egi­legt not­enda­við­mót.
Versl­un­in Foss­berg er baeði að­gengi­leg og með þa­egi­legt not­enda­við­mót.
 ??  ?? Net­heim­ur sér um vef­síðu Bók­sölu stúd­enta sem nú er með nýrri leit­ar­vél.
Net­heim­ur sér um vef­síðu Bók­sölu stúd­enta sem nú er með nýrri leit­ar­vél.
 ??  ??
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ ANTON ?? Hugrún Björns­dótt­ir verk­efna­stjóri, Jó­hann Gunn­ar Bjarg­munds­son, sér­leg­ur for­rit­ari og Ísak Grét­ars­son fram­enda­for­rit­ari.
FRÉTTABLAЭIÐ/ ANTON Hugrún Björns­dótt­ir verk­efna­stjóri, Jó­hann Gunn­ar Bjarg­munds­son, sér­leg­ur for­rit­ari og Ísak Grét­ars­son fram­enda­for­rit­ari.
 ??  ?? Rafn Stein­gríms­son
Rafn Stein­gríms­son
 ??  ?? Þór­dís Aikm­an Andra­dótt­ir
Þór­dís Aikm­an Andra­dótt­ir
 ??  ?? Hild­ur Björg Gunn­ars­dótt­ir
Hild­ur Björg Gunn­ars­dótt­ir

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland