Fréttablaðið - Serblod

In­ter­net­ið er fyr­ir alla

Mik­ilvaegt er að vef­síð­ur nýt­ast öll­um not­end­um. Ef fyr­ir­ta­eki vill ekki missa af við­skipt­um við stór­an hóp fólks sem glím­ir við fötl­un eða skerð­ingu er mik­ilvaegt að hafa að­gengi­lega vef­síðu.

- Sandra Guð­rún Guð­munds­dótt­ir sandragu­drun@fretta­bla­did.is

Gott vef­að­gengi er þeg­ar vef­síð­ur eru hann­að­ar á þann hátt að sem flest­ir geti not­að þa­er. Að­gengi að in­ter­net­inu er skil­greint sem grund­vall­ar­mann­rétt­indi í samn­ingi Sa­mein­uðu þjóð­anna um rétt­indi fatl­aðs fólks. Þar seg­ir að að­ild­ar­ríki samn­ings­ins þurfi að tryggja fötl­uðu fólki að­gang að upp­lýs­ing­um og sam­skipt­um til jafns við aðra.

Mik­ilvaegt er að að­gengi að vef­síð­um sé hugs­að út frá mis­mun­andi þörf­um fatl­aðra not­enda, hvort sem þeir eru blind­ir, hreyfi­haml­að­ir, heyrn­ar­laus­ir eða með skerta getu vegna ald­urs. Gott að­gengi á vef­síðu gagn­ast líka þeim sem glíma við tíma­bundn­ar skerð­ing­ar, eins og til daem­is hand­leggs­brot eða bara ef fólk finn­ur ekki gler­aug­un sín.

Blind­ir og sjónskert­ir

Fyr­ir fólk með sjónskerð­ingu skipt­ir máli að letr­ið sé skýrt og stórt eða að sá mögu­leiki sé fyr­ir hendi að staekka letr­ið. Þá er einnig mik­ilvaegt að huga að því að lit­inn á text­an­um skeri sig naegi­lega mik­ið frá bak­grunn­in­um til að hann sjá­ist vel. Þeg­ar vef­síð­ur eru hann­að­ar þarf að hafa þetta í huga, en á net­inu eru ýms­ar vef­síð­ur þar sem haegt er að prófa liti sam­an og fá upp­lýs­ing­ar um hvort litamun­ur­inn sé naegj­an­leg­ur.

Bl­int fólk, eða mjög sjónskert fólk, not­ast oft við skjá­les­ara til að vafra um á net­inu. Til að skjá­les­ar­ar gagn­ist þess­um not­end­um þurfa vef­síð­urn­ar að vera rétt for­rit­að­ar, svo skjá­les­ar­inn viti hvað á að lesa. Sé síð­an rétt for­rit­uð auð­veld­ar það not­end­um skjá­les­ara að vafra um á síð­unni og finna það sem þeir leita að.

Allt sem sett er á síð­una í öðru formi en texta þarf að gera að­gengi­legt á texta­formi fyr­ir blinda og sjónskerta not­end­ur. Mynd­efni þarf að hafa svo­kall­að­an alt-texta sem seg­ir til um hvað er á ljós­mynd­inni. Ef mynd­ir eru not­að­ar sem hnapp­ar eða tengl­ar, sem er þó yf­ir­leitt ekki maelt með, þá er sér­stak­lega mik­ilvaegt að hafa alt-texta. Mynd­bönd þurfa líka að hafa texta­lýs­ingu svo mik­ilvaeg­ar upp­lýs­ing­ar sem ver­ið er að deila, fari ekki fram­hjá not­and­an­um.

Mik­ilvaegt er að að­gengi að vef­síð­um sé hugs­að út frá mis­mun­andi þörf­um fatl­aðra not­enda.

Hreyfi­haml­að­ir

Til að vef­ur­inn sé að­gengi­leg­ur fyr­ir hreyfi­haml­aða, eða fólk sem á erfitt með að stjórna mús af ein­hverj­um ásta­eð­um, er mik­ilvaegt að haegt sé að nota lykla­borð­ið til að fara í gegn­um vef­inn. Það aetti að hanna vef­inn þannig að haegt sé að ferð­ast milli hlekkja með tab-takk­an­um á lykla­borð­inu. Þá er mik­ilvaegt að síð­an sé for­rit­uð þannig að not­and­inn sjái skýrt hv­ar hann er stadd­ur á síð­unni með því að merkja hlekk­ina á ein­hvern hátt, til daem­is með skýr­um lita­breyt­ing­um eða lín­um. Fyr­ir not­end­ur sem geta ekki not­að lykla­borð eru til ým­is hjálp­arta­eki. Má þar nefna skynj­ara sem sett­ir eru í húf­ur not­and­ans svo hann geti stjórn­að mús­inni og svo er radd­stýr­ing sí­fellt að verða betri.

Heyrn­ar­skert­ir

Mik­ið af upp­lýs­ing­um á net­inu er á mynd­bönd­um og fólk deil­ir mjög gjarn­an mynd­bönd­um sín á milli þeg­ar það á í sam­skipt­um á net­inu. Til að fólk með heyrn­ar­skerð­ingu fari ekki á mis við þess­ar upp­lýs­ing­ar og sam­skipti, er mik­ilvaegt að texta efni mynd­bands­ins. Einnig er haegt að bjóða upp á texta­skrá af mynd­skeið­inu sem gagn­ast líka sjónskert­um not­end­um. Í texta­skránni er lýs­ing á efni mynd­bands­ins og því sem kem­ur fyr­ir sjón­ir er lýst og texti yf­ir allt sem sagt er fylg­ir.

Fleiri at­riði sem hafa þarf í huga, eigi vef­ur­inn að vera að­gengi­leg­ur öll­um, er til daem­is að passa upp á að mynd­ir hreyf­ist ekki of hratt yf­ir skjá­inn og blikki, því það get­ur ver­ið mjög trufl­andi fyr­ir floga­veika not­end­ur. Auk þess er mik­ilvaegt að hafa vef­síð­ur á fleiri en einu tungu­máli, eigi vef­ur­inn að vera að­gengi­leg­ur fólki sem til daem­is tal­ar ekki ís­lensku eða ensku. Það er betra að bjóða upp á fleiri tungu­mál frek­ar en að treysta á Google Tr­anslate, sem þrátt fyr­ir mikl­ar fram­far­ir skil­ur ís­lensk­una ekki alltaf rétt. Fyr­ir lit­blinda er mik­ilvaegt að hafa í huga að villu­skila­boð komi fram sem texti, en ekki bara með lit til áherslu þar sem vill­an er.

Vel hann­að­ur vef­ur þar sem hugs­að er um þarf­ir ólíkra not­enda er not­enda­vaenni vef­ur. Not­enda­vaenni vef­ur lað­ar vaent­an­lega að sér fleiri not­end­ur sem nýta sér þá frek­ar þá þjón­ustu eða vör­ur sem þar eru í boði. Það er því til mik­ils að vinna að huga vel að að­geng­is­mál­um þeg­ar vef­síð­ur eru smíð­að­ar.

 ?? MYND­IR/GETTY ?? Til að vef­síð­ur gagn­ist sjónskert­um þurfa þa­er að vera rétt for­rit­að­ar svo haegt sé að vafra um þa­er með skjá­les­ara.
MYND­IR/GETTY Til að vef­síð­ur gagn­ist sjónskert­um þurfa þa­er að vera rétt for­rit­að­ar svo haegt sé að vafra um þa­er með skjá­les­ara.
 ??  ?? Eldra fólk hef­ur oft tap­að sjón eða hreyfigetu en vill geta not­að in­ter­net­ið eins og aðr­ir. Taka verð­ur til­lit til þess við hönn­un og for­rit­un vef­síðna.
Eldra fólk hef­ur oft tap­að sjón eða hreyfigetu en vill geta not­að in­ter­net­ið eins og aðr­ir. Taka verð­ur til­lit til þess við hönn­un og for­rit­un vef­síðna.
 ??  ?? Gott að­gengi á vefn­um gagn­ast öll­um og er mörg­un nauð­syn­legt.
Gott að­gengi á vefn­um gagn­ast öll­um og er mörg­un nauð­syn­legt.
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland