Fréttablaðið - Serblod

Dagdvöl Hrafn­istu í Hafnar­firði

-

ÁHrafn­istu, Hraun­vangi í Hafnar­firði, er star­fra­ekt dagdvöl fyr­ir 67 ára og eldri, fólk sem er bú­sett í Hafnar­firði og Garða­bae. Hjá okk­ur er fjöl­breytt fé­lags­starf þar sem hver og einn aetti að finna eitt­hvað við sitt haefi. Þar má til daem­is nefna pílukast, boccia, dans­leik­fimi, spila­klúbba, söng­stund og bingó ásamt sí­vinsa­ela harmonikku­ball­inu sem er alla föstu­daga.

Hjá okk­ur er líka star­fra­ekt vinnu­stofa þar sem unn­ið er að hannyrð­um og mynd­list. Gest­ir dagdval­ar hafa að­gang að taekj­a­sal, sund­laug og ýmsu öðru – til daem­is pútt­vell­in­um í hraun­inu.

Lauf­ey Sigrún Sig­mars­dótt­ir, deild­ar­stjóri dagdval­ar

 ??  ?? Hrafn­ista er í Hraun­vangi.
Hrafn­ista er í Hraun­vangi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland