Dagdvöl Hrafnistu í Hafnarfirði
ÁHrafnistu, Hraunvangi í Hafnarfirði, er starfraekt dagdvöl fyrir 67 ára og eldri, fólk sem er búsett í Hafnarfirði og Garðabae. Hjá okkur er fjölbreytt félagsstarf þar sem hver og einn aetti að finna eitthvað við sitt haefi. Þar má til daemis nefna pílukast, boccia, dansleikfimi, spilaklúbba, söngstund og bingó ásamt sívinsaela harmonikkuballinu sem er alla föstudaga.
Hjá okkur er líka starfraekt vinnustofa þar sem unnið er að hannyrðum og myndlist. Gestir dagdvalar hafa aðgang að taekjasal, sundlaug og ýmsu öðru – til daemis púttvellinum í hrauninu.
Laufey Sigrún Sigmarsdóttir, deildarstjóri dagdvalar