Fréttablaðið - Serblod

Fa­erri veik­inda­dag­ar og minni óvissa

Að­stoð til at­vinnu­getu er nýtt og hvetj­andi úrra­eði Vinnu­vernd­ar, fyr­ir þá sem eiga á haettu að geta ekki sinnt starfi sínu vegna veik­inda til styttri eða lengri tíma, til að koma þeim til heilsu á ný.

-

Úrra­eð­ið mið­ar að því að greina og koma ein­stak­ling­um í rétt­an far­veg til betri heilsu, sama hvort um er að raeða stoð­kerfis­ein­kenni, and­lega líð­an eða önn­ur ein­kenni sem hafa áhrif á getu til starfs og þátt­töku í dag­legu lífi.

„Við finn­um vel að það er al­mennt mik­ill vilji hjá fyr­ir­ta­ekj­um að hlúa sem best að starfs­fólki sínu. Hins veg­ar vant­ar oft við­eig­andi úrra­eði sem ná ut­an um ein­stak­ling­inn heildra­ent,“seg­ir Gunn­laug­ur Már Briem, sjúkra­þjálf­ari hjá Vinnu­vernd. Hann hef­ur mikla reynslu af því að starfa með fyr­ir­ta­ekj­um og mannauð­steym­um að heilsu­fars­leg­um mál­um starfs­manna og fyr­ir­ta­ekja í heild sinni.

„Úrra­eði sem í boði eru geta ver­ið dreifð á milli margra mis­mun­andi staða og eins get­ur ver­ið erfitt að kom­ast að til að fá svör vegna bið­lista. Það get­ur haft veru­leg áhrif og taf­ið fyr­ir því að ein­stak­ling­ar fái við­eig­andi að­stoð sem fyrst. Þar af leið­andi lenda þeir í meiri haettu á að missa at­vinnu­getu eða detta al­veg út af vinnu­mark­aði,“seg­ir Gunn­laug­ur.

Öll þjón­ust­an veitt á sama stað og sama tíma

Vinnu­vernd hef­ur bú­ið til nýja þjón­ustu­leið sem bygg­ir á þverfag­legri nálg­un. Þar er tengd sam­an sér­fra­eði­þekk­ing sjúkra­þjálf­ara, laekna, hjúkr­un­ar­fra­eð­inga og sálfra­eð­inga sem mynda at­vinnu­teymi Vinnu­vernd­ar.

„Sjúkra­þjálf­ari sinn­ir skoð­un og grein­ingu stoð­kerfis­ein­kenna ásamt fra­eðslu um hreyf­ingu og aef­inga­val. Sér­stök áhersla er á stoð­kerfis­ein­kenni sem geta haft áhrif á getu til at­vinnu­þátt­töku, sama hvort um raeð­ir verki eða aðr­ar hrey­fiskerð­ing­ar,“upp­lýs­ir Gunn­laug­ur.

Sálfra­eð­ing­ur með mikla reynslu í al­mennri sálfra­eði og at­vinnu­tengd­um mál­um ann­ast grein­ingu og mat á and­legri líð­an og styð­ur við ein­stak­ling­inn á því sviði.

„Þá sér hjúkr­un­ar­fra­eð­ing­ur eða laekn­ir um að meta aðra heilsu­fars­þa­etti og hvort frek­ari rann­sókna sé þörf. Einnig er far­ið yf­ir svefn og naer­ingu þar sem lögð er áhersla á að ná heildra­ent ut­an um ein­stak­ling­inn og að­stoða hann við að koma mál­um í góð­an far­veg,“út­skýr­ir Gunn­laug­ur.

Hann seg­ir óvissu geta haft mik­il áhrif á ein­stak­ling­inn, ekki síst and­lega.

„Til að lág­marka óvissu leggj­um við áherslu á hraða og góða þjón­ustu. Því er mið­að við að ein­stak­ling­ur hitti at­vinnu­teymi Vinnu­vernd­ar í einni heim­sókn og má því segja að öll þjón­ust­an sé á sama tíma á sama stað,“seg­ir Gunn­laug­ur.

Auk­in þörf á úrra­eð­um

Úrra­eð­ið Að­stoð til at­vinnu­getu er hugs­að sem snemm­ba­er íhlut­un þar sem megin­áhersla er lögð á grein­ingu og fra­eðslu með mögu­leik­um á eft­ir­fylgd eft­ir þörf­um hvers og eins. Þá er sama hvort að­al­vanda­mál­ið teng­ist and­leg­um þátt­um eða lík­am­leg­um.

„Að lok­inni grein­ingu og mati fer teym­ið sam­an yf­ir stöðu ein­stak­lings­ins og met­ur áfram­hald­andi þarf­ir og hvað muni gagn­ast hon­um best. Þar sem Að­stoð til at­vinnu­getu er ekki hugs­að sem lang­tíma með­ferð­ar­úrra­eði mun­um við styðja og maela með slík­um úrra­eð­um fyr­ir ein­stak­ling­inn, sé þess þörf,“seg­ir Gunn­laug­ur.

Í starfi sínu hef­ur hann fund­ið fyr­ir auk­inni þörf á úrra­eð­um fyrr í ferl­inu þar sem haegt er að að­stoða ein­stak­ling­ana áð­ur en vanda­mál­in þarfn­ast þungra inn­gripa.

„Það er að miklu að keppa þar sem langvar­andi fjar­vera af vinnu­mark­aði hef­ur sýnt sig að geta haft veru­lega neikvaeð áhrif á at­vinnu­getu til lengri tíma. Það er mik­ilvaegt að fyr­ir­ta­eki og ein­stak­ling­ar hafi verk­fa­eri til að bregð­ast fljótt og vel við. Því að því fyrr sem við bregð­umst við, því bet­ur geng­ur að leysa vanda­mál­in. Það er markmið okk­ar að úr­rra­eð­ið Að­stoð til at­vinnu­getu geti hjálp­að fyr­ir­ta­ekj­um að faekka veik­inda­dög­um og draga úr óvissu í starfs­manna­mál­um,“seg­ir Gunn­laug­ur.

Til að lág­marka óvissu leggj­um við áherslu á hraða og góða þjón­ustu, því óvissa get­ur haft mik­il áhrif, ekki síst and­lega.

Vinnu­vernd er í Holta­smára 1. Sími 578 0800. All­ar nán­ari upp­lýs­ing­ar á vinnu­vernd.is og á net­fang­inu vinnu­vernd@vinnu­vernd.is

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ SIGTRYGGUR ARI ?? Gunn­laug­ur Már Briem er sjúkra­þjálf­ari hjá Vinnu­vernd.
FRÉTTABLAЭIÐ/ SIGTRYGGUR ARI Gunn­laug­ur Már Briem er sjúkra­þjálf­ari hjá Vinnu­vernd.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland