Fréttablaðið - Serblod

Stuðn­ing­ur vegna end­ur­haef­ing­ar

End­ur­haef­ing­ar­líf­eyr­ir er stuðn­ing­ur til end­ur­haef­ing­ar fyr­ir fólk sem er óvinnufa­ert vegna sjúk­dóma eða fötl­un­ar. Hann er aetl­að­ur þeim sem hafa lok­ið öðr­um rétt­ind­um í kjöl­far veik­inda.

-

Meg­in­skil­yrði fyr­ir veit­ingu end­ur­haef­ing­ar­líf­eyr­is er að umsa­ekj­andi taki þátt í end­ur­haef­ingu í um­sjón fag­að­ila með starfs­haefni að mark­miði. Reglu­gerð um fram­kvaemd end­ur­haef­ing­ar­líf­eyr­is sam­kvaemt lög­um um fé­lags­lega að­stoð var sett í júní 2020.

Her­dís Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvaemda­stjóri rétt­inda­sviðs Trygg­inga­stofn­un­ar, seg­ir að til að geta sótt um end­ur­haef­ing­ar­líf­eyri þurfi að upp­fylla viss skil­yrði.

„Umsa­ekj­end­ur þurfa að eiga lög­heim­ili á Ís­land og vera á aldr­in­um 18-67 ára. Einnig þurfa ein­stak­ling­ar sem hyggj­ast sa­ekja um end­ur­haef­ing­ar­líf­eyri að hafa lok­ið áunn­um veik­inda­rétti sín­um frá at­vinnu­rek­anda og greiðsl­um sjúkra- eða slysa­dag­pen­inga frá stétt­ar­fé­lagi og vá­trygg­inga­fé­lög­um. Til­gang­ur­inn er því að veita stuðn­ing til ein­stak­linga sem hafa lok­ið öðr­um rétt­ind­um í kjöl­far veik­inda eða sjúk­dóma, til að ástunda í end­ur­haef­ingu í um­sjón fag­að­ila með starfs­haefni eða aukna faerni að mark­miði,“út­skýr­ir hún.

Sótt er um end­ur­haef­ing­ar­líf­eyri með því að fylla út um­sókn á Mín­um síð­um hjá TR. Með um­sókn þarf að fylgja laekn­is­vott­orð, end­ur­haef­ingaráa­etl­un

Frá því fyr­ir tíu ár­um, skömmu eft­ir banka­hrun ár­ið 2010, hef­ur fjöldi umsa­ekj­enda um end­ur­haef­ing­ar­líf­eyri tvö­fald­ast.

og tekju­áa­etl­un. End­ur­haef­ingaráa­etl­un er alltaf gerð í sam­vinnu við með­ferð­ar­að­ila eða ráð­gjafa, til daem­is hjá VIRK, starf­send­ur­haef­ing­ar­stöðv­um, sér­fra­eð­ila­ekn­um, sjúkra­þjálf­ur­um, sálfra­eð­ing­um, starfs­fólki heil­brigð­is­stofn­ana eða fé­lags­þjón­ustu. Her­dís út­skýr­ir að áa­etl­un­in sé gerð og und­ir­rit­uð af umsa­ekj­anda og þeim með­ferð­ar­að­ila sem held­ur ut­an um end­ur­haef­ing­una og veit­ir stuðn­ing og eft­ir­fylgd.

„Í end­ur­haef­ingaráa­etl­un þurfa að koma fram upp­lýs­ing­ar um lang­tíma- og skamm­tíma­markmið end­ur­haef­ing­ar, ásamt grein­ar­góðri lýs­ingu á inni­haldi henn­ar.

Mik­ilvaegt er að starfs­haefni eða auk­in faerni sé höfð að leið­ar­ljósi í end­ur­haef­ingu og end­ur­haef­ingaráa­etl­un því byggð upp með áherslu á mögu­lega end­ur­komu á vinnu­mark­að,“seg­ir Her­dís.

Þró­un í fjölda um­sókna um end­ur­haef­ing­ar­líf­eyri

Her­dís seg­ir að á síð­ast­liðn­um ára­tug hafi ein­stak­ling­um með ný­gengi end­ur­haef­ing­ar­líf­eyr­is auk­ist um 143%, eða úr um 700 ein­stak­ling­um ár­ið 2010 upp í

1.700 ár­ið 2019. Á þessu ári stefn­ir í að ríf­lega 5.000 ein­stak­ling­ar fái sam­þykkt­an end­ur­haef­ing­ar­líf­eyri.

„Frá því fyr­ir tíu ár­um, skömmu eft­ir banka­hrun, ár­ið 2010, hef­ur fjöldi umsa­ekj­enda um end­ur­haef­ing­ar­líf­eyri tvö­fald­ast. Nú eru mun fleiri ein­stak­ling­ar á vinnualdri,

18-67 ára, óvinnufa­er­ir af heilsu­fars­ásta­eð­um en voru fyr­ir ein­um ára­tug. Mið­að við nú­ver­andi spá fyr­ir ár­ið 2020 stefn­ir í um 10 pró­senta aukn­ingu í um­sókn­um um ör­orku­líf­eyri frá síð­ast­liðnu ári. Þó ber að benda á að nýj­um um­sókn­um, sem og fjölda nýrra umsa­ekj­enda um ör­orku­líf­eyri, er að faekka milli ára en um­sókn­um um end­ur­mat á ör­orku fjölg­ar. Ár­leg­ur vöxt­ur í fjölda end­ur­haef­ing­ar­líf­eyr­is­þega síð­ustu ár hef­ur ver­ið á bil­inu 15-20 pró­sent. Í ár er áa­etl­að að um 42 pró­sent­um fleiri ein­stak­ling­ar fái sam­þykkt­an end­ur­haef­ing­ar­líf­eyri en á síð­asta ári, sem er gíf­ur­leg fjölg­un,“upp­lýs­ir hún.

„Mun fleiri kon­ur en karl­ar þiggja rétt­indi vegna end­ur­haef­ing­arog ör­orku­líf­eyr­is hjá Trygg­inga­stofn­un. Þeg­ar skoð­að­ir eru sjúk­dóm­ar, hvort sem er hjá end­ur­haef­ing­ar­líf­eyr­is­þeg­um eða í ný­geng­is­hópi ör­orku­líf­eyr­is­þega, sést nú sem fyrr að geð- og stoð­kerf­is­sjúk­dóm­ar eru lang­al­geng­ustu heilsu­fars­ásta­eð­ur fyr­ir því að missa starfs­haefni. Ungt fólk með kvíða, þung­lyndi, tauga­þroskafráv­ik og vefjagigt er við­kvaem­ur hóp­ur á vinnu­mark­aði og ljóst er að án sér­haefðra með­ferð­ar- og end­ur­haef­ingar­úrra­eða mun þessi sjúk­linga­hóp­ur fara staekk­andi sem hlut­fall óvinnufa­erra líf­eyr­is­þega.“

Her­dís seg­ir at­hygl­is­vert að þeg­ar kynja­hlut­fall yngsta ald­urs­hóps­ins á vinnualdri, 18-29 ára, er skoð­að­ur má sjá að karl­ar eru held­ur fleiri en kon­ur.

„Helsta skýr­ing­in er að í yngsta ald­urs­hópn­um eru fleiri karl­ar en kon­ur eru með al­var­leg frá­vik eða fötl­un og hafa hlot­ið mat fyr­ir ör­orku til fram­búð­ar. Hinn hluti þessa unga fólks er í þeirri stöðu að haegt er að hafa áhrif á starfs­getu með með­ferð og end­ur­haef­ingu þótt úrra­eði kunni að skorta, sér­stak­lega hjá þeim sem búa ut­an höf­uð­borg­ar­svaeðis­ins. Veru­leg fjölg­un hef­ur orð­ið í um­sókn­um um end­ur­haef­ing­ar­líf­eyri fyr­ir yngstu ald­urs­hóp­ana. Það er því ljóst að fjöldi ungs fólks með skerta starfs­haefni hef­ur marg­fald­ast á síð­asta ára­tug.“

Ár­ang­ur­inn af end­ur­haef­ing­ar­líf­eyri

Trygg­inga­stofn­un hef­ur und­an­far­in tvö ár tek­ið þátt í sam­vinnu­verk­efni um að auka virkni­hlut­fall og lífs­ga­eði ungs fólks með skerta starfs­haefni. Stefnt var að laekk­un ný­geng­is ör­orku hóps­ins um fjórð­ung.

„Það er ána­egju­legt að greina frá því að það tókst. Enn er þó ekki kom­ið á dag­inn hvernig lengri tíma áhrif átaks­ins skila sér, sér­stak­lega í ljósi þess að veru­leg vönt­un er á heppi­leg­um og fjöl­breytt­um end­ur­haef­ingar­úrra­eð­um fyr­ir þenn­an af­mark­aða hóp ungs fólks,“seg­ir Her­dís.

Hlut­falls­lega hef­ur faekk­að meira í hópi þeirra sem fá sam­þykkt­an ör­orku­líf­eyri í sam­an­burði við þá sem fá sam­þykkt­an end­ur­haef­ing­ar­líf­eyri. Það er vís­bend­ing um aukna áherslu á að láta reyna á ár­ang­ur af end­ur­haef­ingu og auka þannig mögu­lega starfs­getu á ný, eða auka og við­halda fyrri faerni. Í yngsta ald­urs­flokkn­um, 18-30 ára, hef­ur 24 pró­sent­um um­sókna ver­ið synj­að á þess­ari for­sendu á þessu ári. Ár­ið 2019 var hlut­fall­ið 28 pró­sent og ár­ið 2018 16 pró­sent. Þess­ar töl­ur end­ur­spegla aukna áherslu Trygg­inga­stofn­un­ar á að end­ur­haef­ing­ar­mögu­leik­ar þess hluta ungra umsa­ekj­enda sem baett get­ur stöðu sína með með­ferð, haef­ingu og end­ur­haef­ingu, verði full­nýtt­ir áð­ur en til ör­orkumats kem­ur. Einn lið­ur í því er 4DX verk­efni fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins, sem mið­ar að því að auka lífs­ga­eði og virkni ungs fólks með skerta starfs­getu á aldr­in­um 18-29 ára með auk­inni sam­vinnu þjón­ustu­kerfa. Auk Trygg­inga­stofn­un­ar taka Vinnu­mála­stofn­un, Heilsugaes­la höf­uð­borg­ar­svaeðis­ins, Fé­lags­þjón­ust­an í Reykja­vík og VIRK þátt í verk­efn­inu.

Fram­tíð­ar­sýn og stefna í mál­efn­um end­ur­haef­ing­ar

„Trygg­inga­stofn­un er ein sinn­ar teg­und­ar á land­inu, fer með ein við­kvaem­ustu mál ein­stak­linga og velt­ir stór­um hluta af fjár­lög­um rík­is­ins. Verk­efni TR eru vel skil­greind en mjög um­fangs­mik­il þar sem við þjón­um yf­ir 70 þús­und við­skipta­vin­um ár­lega. Mik­ilvaegt er að þjón­ust­an sem snert­ir vel­ferð og rétt­indi ein­stak­linga sé áreið­an­leg og traust. Hjá TR starfar öfl­ug­ur hóp­ur sér­fra­eð­inga sem legg­ur metn­að í að veita góða þjón­ustu. Við hjá TR er­um í því vanda­sama hlut­verki að upp­lýsa al­menn­ing um fjöl­breytt rétt­indi sem hon­um stend­ur til boða. Við er­um stöð­ugt að leita leiða til að baeta þjón­ust­una, miðla upp­lýs­ing­um og auka sam­vinnu við okk­ar helstu hags­muna­að­ila,“seg­ir Her­dís.

Hún seg­ir af­ar mik­ilvaegt að stofn­an­ir og fag­að­il­ar á sviði vel­ferð­ar- og heil­brigð­is­mála sam­þa­etti þjón­ustu til að styðja við þarf­ir ungra ein­stak­linga á vinnu­mark­aði sem og annarra er glíma við lang­vinn veik­indi.

„Slíkt samstarf er þeg­ar haf­ið og ný stefna um end­ur­haef­ingu á veg­um stjórn­valda er mik­ilvaeg varða á þeirri leið. Jafn­framt er mik­ið og gott samstarf milli að­ila í vel­ferð­ar- og heil­brigð­is­þjón­ustu lyk­ill­inn að því að baeta þjón­ustu við hóp ein­stak­linga er geta not­ið ávinn­ings af end­ur­haef­ingu.“

 ?? MYND/SVEINN SPEIGHT ?? Her­dís Gunn­ars­dótt­ir seg­ir að mjög mik­il aukn­ing hafi orð­ið í um­sókn­um um end­ur­haef­ing­ar­líf­eyri á und­an­förn­um ár­um.
MYND/SVEINN SPEIGHT Her­dís Gunn­ars­dótt­ir seg­ir að mjög mik­il aukn­ing hafi orð­ið í um­sókn­um um end­ur­haef­ing­ar­líf­eyri á und­an­förn­um ár­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland