Fréttablaðið - Serblod

Ótrú­leg­ur ár­ang­ur á stutt­um tíma

OsteoStron­g er bylt­ing­ar­kennt kerfi sem hjálp­ar fólki að styrkja vöðva, minnka verki í lið­um og stoð­kerfi, styrkja bein og auka jafn­vaegi með góð­um ár­angri. Ástund­un tek­ur 10 mín­út­ur á viku.

-

Fólk maet­ir í aef­ing­ar í OsteoStron­g í venju­leg­um föt­um, tek­ur á, svitn­ar ekki en get­ur fylgst mjög vel með styrkt­ar­aukn­ingu. „Styrkt­ar­aukn­ing er mjög hröð hérna og fólk er að með­al­tali að baeta sig um 73% á ári. Eft­ir að hafa gert aef­ing­ar í 10 mín­út­ur er fólki svo boð­ið að leggj­ast á PEMF bekki í slök­un, sem eyk­ur blóð­fla­eði og dreg­ur úr bólg­um í lík­am­an­um,“seg­ir Örn Helga­son, ann­ar eig­andi OsteoStron­g á Íslandi.

Dag­leg­ar ár­ang­urs­sög­ur

„Flest­ir koma til okk­ar af því að þeir vilja losna við verki og styrkja sig. Það er fátt jafn gef­andi eins og að heyra þa­er, að þetta hafi tek­ist og hvernig aef­ing­arn­ar hafa breytt lífi fólks. Það er merki­legt hvað það eru rosa­lega marg­ir sem upp­lifa mikla verki á hverj­um degi en tekst samt svo fal­lega að brosa fram­an í líf­ið,“seg­ir Svan­laug Jó­hanns­dótt­ir, hinn eig­andi OsteoStron­g. „Við höf­um tek­ið á móti 3.600 manns hérna í Borg­ar­tún­inu á ár­inu og núna stunda 450 manns OsteoStron­g viku­lega. Sum­ir koma bara í nokkra mán­uði og þurfa ekki meira, þeir sem vinna að upp­bygg­ingu beina þurfa alla­vega að vera hjá okk­ur í eitt til þrjú ár. Aðr­ir hafa ákveð­ið að gera ástund­un að hluta af heil­brigð­um lífs­stíl. Það hef­ur líka ver­ið ána­egju­legt hversu mik­ið af fólki úr heil­brigð­is­geir­an­um hef­ur kynnt sér starf­sem­ina, eins og la­ekn­ar, hjúkr­un­ar­fra­eð­ing­ar, sjúkra­þjálf­ar­ar og aðr­ir sem láta sig heil­brigði varða,“baet­ir Örn við.

Hr­að­ari upp­bygg­ing

Flest­ir geta nýtt sér það sem OsteoStron­g býð­ur upp á, fólk á öll­um aldri, óháð lík­am­legri getu. Með því að setja álag á lík­amann hvetj­um við hann til þess að styrkja sig. Með ástund­un þétt­ast bein, vöðv­ar, sin­ar og lið­bönd. Taeki OsteoStron­g gera með­lim­um kleift að ýta frá sér fleiri kíló­um en er mögu­legt ann­ars stað­ar. „Þess vegna ger­ast hlut­irn­ir oft hrað­ar hérna held­ur en við aðra

hreyf­ingu. Fólk finn­ur í fram­haldi oft fyr­ir minni verkj­um, betra jafn­vaegi og meiri orku. Þá er svo miklu skemmti­legra að vera til,“seg­ir Svan­laug.

Betra jafn­vaegi

Það má bú­ast við því að jafn­vaeg­ið batni hratt. Eft­ir að­eins fimm skipti er fólk að með­al­tali bú­ið

að baeta sig um 77%. Fyr­ir suma þýð­ir það að þeir eru betri í golfi, eða stöð­ugri í jóga­tím­um. Fyr­ir aðra þýð­ir þetta að þeir geta sleppt göngugrind­inni, eða átt auð­veld­ara með að ganga.

Miklu orku­meiri

„Ég greind­ist með vefjagigt um tví­tugt og er 48 ára í dag. Helstu ein­kenn­in hjá mér hafa ver­ið höf­uð­verkja­köst sem líkj­ast mígreni­köst­um, flensu­ein­kenni eins og bein­verk­ir, svefn­vanda­mál, þung­lyndi, orku­leysi og vaeg­ur hiti. Ég hef far­ið í gegn­um end­ur­haef­ingu nokkr­um sinn­um hjá mis­mun­andi með­ferð­ar­stofn­un­um sem hjálp­uðu mér mik­ið. Það er full vinna að halda heils­unni þokka­legri og oft erfitt að halda áfram full­um dampi í öllu því sem mað­ur laer­ir í end­ur­haef­ing­unni þeg­ar vinn­an

baet­ist við. Ég nae að halda mörg­um ein­kenn­um tölu­vert niðri með hreyf­ingu en orku­leys­ið há­ir mér mik­ið og mig lang­ar svo oft að gera alls kyns hluti sem ég hef hrein­lega ekki orku til.

Ég var bú­in að sjá um­fjöll­un um OsteoStron­g nokkr­um sinn­um í blöð­un­um og var nú ekki al­veg viss um að þetta virk­aði, að­eins 10-15 mín­út­ur einu sinni í viku! Ég ákvað samt að gefa þessu séns og að ég kaemi þess­um stutta tíma sem þetta tek­ur ör­ugg­lega fyr­ir. Eft­ir tíma tvö fór ég að finna breyt­ingu. Ég var tölu­vert orku­meiri en vissi ekki hvort þetta vaeru nokkr­ir góð­ir dag­ar hjá mér eða að OsteoStron­g vaeri að virka. Núna er ég bú­in með fimm tíma og ork­an sem ég fann fyr­ir eft­ir tím­ana tvo hef­ur hald­ið áfram. Ég hef ekki átt svona marga góða daga í mjög lang­an tíma.

Ann­að sem breytt­ist líka var svefn­inn. Ég er fljót­ari að sofna og vakna út­hvíld­ari og á því betra með að vakna. Ég aetla því hik­laust að halda áfram hjá OsteoStron­g og maeli með því að fólk prófi,“ seg­ir Ingi­björg Ei­ríks­dótt­ir sem er ein þeirra fjöl­mörgu sem stunda aef­ing­ar hjá OsteoStron­g.

Ein­mitt það sem þarf

Fólk sem stund­ar OsteoStron­g er á öll­um aldri og mjög mis­mun­andi á sig kom­ið. Marg­ir nota þetta sem við­bót við aðra þjálf­un, en fyr­ir suma er þetta það eina sem þeir geta stund­að.

„Það er ekki mein­ing­in að við sé­um eina hreyf­ing­in sem fólk stund­ar. Við hvetj­um fólk endi­lega til að gera allt sem því þyk­ir skemmti­legt. Fyr­ir suma er­um við það fyrsta sem þeir geta gert eft­ir að hafa dott­ið út úr hreyf­ingu í lang­an tíma eða lent í al­var­leg­um áföll­um. Fyr­ir aðra er­um við ein­mitt hjálp­in sem þarf, til þess að ná mark­mið­um sín­um í þrí­þraut­inni,“baet­ir Örn við.

OsteoStron­g býð­ur upp á ókeyp­is prufu­tíma á fimmtu­dög­um og föstu­dög­um í Borg­ar­túni 24. Áhuga­sam­ir geta skráð sig á osteostron­g.is eða í síma 419 9200.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ SIGTRYGGUR ARI ?? Svan­laug Jó­hanns­dótt­ir og Örn Helga­son eru eig­end­ur OsteoStron­g í Borg­ar­túni. Fólk á öll­um aldri hef­ur not­ið þess að áhrifa­ríkt kerfi OsteoStron­g hjálpi því að baeta sig í alls kyns hreyf­ingu.
FRÉTTABLAЭIÐ/ SIGTRYGGUR ARI Svan­laug Jó­hanns­dótt­ir og Örn Helga­son eru eig­end­ur OsteoStron­g í Borg­ar­túni. Fólk á öll­um aldri hef­ur not­ið þess að áhrifa­ríkt kerfi OsteoStron­g hjálpi því að baeta sig í alls kyns hreyf­ingu.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland