Fréttablaðið - Serblod

Taekifa­eri til að sinna breið­ari hóp

-

Mið­garð­ur er legu­deild Reykjalund­ar þar sem veitt er sóla­hrings­þjón­usta. Deild­in er op­in um helg­ar. Mið­garð­ur er hugs­uð fyr­ir sjúk­linga sem þurfa meiri hjúkr­un og umönn­un en þeir sem geta ver­ið á dag­deild­um. Á Mið­garði er pláss fyr­ir 16 sjúk­linga. Þar eru þrett­án stof­ur sem nýtt­ar eru sem ein­býli, en á þrem­ur þeirra er mögu­legt að tví­menna.

Ingi­björg Ósk­ars­dótt­ir er hjúkr­un­ar­stjóri á Mið­garði. Hún seg­ir sól­ar­hrings­deild­ina mik­ilvaega, þar sem deild­in gef­ur taekifa­eri til að sinna breið­ari hópi skjólsta­eð­inga, sem hafa oft og tíð­um fjöl­þa­ett hjúkr­un­ar­vanda­mál.

„Deild­in er vel í stakk bú­in til að taka á móti sjúk­ling­um sem þurfa mikla að­stoð og þar geta sjúk­ling­ar frá öll­um með­ferð­ar­svið­um Reykjalund­ar dval­ið. Við höf­um einnig mögu­leika á að taka fólk beint af spít­ala. Skjólsta­eð­ing­ar á Mið­garði njóta þjón­ustu sér­fra­eð­inga í end­ur­haef­ingu á hverju sviði fyr­ir sig, svo sem sjúkra- og iðju­þjálf­un­ar, naer­ing­ar­ráð­gjaf­ar og sálfra­eði­að­stoð­ar, svo eitt­hvað sé nefnt. Dag­skrá hvers skjólsta­eð­ings er ein­stak­lings­mið­uð út frá hans þörf­um,“út­skýr­ir Ingi­björg.

Deild­in er vel í stakk bú­in til að taka á móti sjúk­ling­um sem þurfa mikla að­stoð og þar geta sjúk­ling­ar frá öll­um með­ferð­ar­svið­um Reykjalund­ar dval­ið.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ ANT­ON BRINK ?? Ingi­björg Ósk­ars­dótt­ir hjúkr­un­ar­stjóri á Mið­garði.
FRÉTTABLAЭIÐ/ ANT­ON BRINK Ingi­björg Ósk­ars­dótt­ir hjúkr­un­ar­stjóri á Mið­garði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland