Fréttablaðið - Serblod

Erfitt að haetta án stuðn­ings

Hjá SÁÁ get­ur fólk feng­ið lang­vinna og þverfag­lega með­ferð og end­ur­haef­ingu eft­ir áfeng­is- og vímu­efna­vanda og spilafíkn. Þar starfa sér­fra­eð­ing­ar sem fylgja fólki í gegn­um allt ferl­ið.

-

SÁÁ sinn­ir mik­ilvaegu hlut­verki í með­ferð þeirra sem glíma við fíkni­sjúk­dóm, fyrst og fremst vegna áfeng­is og vímu­efna, en þar er líka veitt með­ferð við spilafíkn. Hjá sam­tök­un­um starfar sér­haeft heil­brigð­is­starfs­fólk og há­skóla­mennt­að fag­fólk sem nota gagn­reynd­ar að­ferð­ir og þar er fólk stutt í gegn­um langa og þverfag­lega með­ferð, sem eyk­ur mjög lík­urn­ar á ár­angri.

„SÁÁ er mjög stórt fyr­ir­baeri en það snýst um að hjálpa fólki með fíkni­sjúk­dóm og fjöl­skyld­um þeirra að öðl­ast betra líf, veita bestu með­ferð sem völ er á og standa vörð um hags­muni þessa fólks,“seg­ir Ing­unn Hans­dótt­ir, doktor í klín­ískri sálfra­eði og yf­ir­sálfra­eð­ing­ur hjá SÁÁ. „Við er­um með heildra­ena þjón­ustu og við fylgj­um fólki frá A-Ö, allt frá því að upp kem­ur grun­ur um vanda og þar til eft­ir­fylgni eft­ir með­ferð er lok­ið.“

Ekki leyst með einni afeitrun

„Við er­um með göngu­deild þar sem fólk get­ur pant­að við­tal ef grun­ur er um vanda og feng­ið ráð­gjöf, síð­an er­um við með spít­ala­þjón­ustu á Vogi til að veita afeitr­un­ar­með­ferð og hjálpa fólki að öðl­ast innsa­ei í vanda sinn og áhuga á að gera breyt­ing­ar í líf­inu,“út­skýr­ir Ing­unn. „Svo hefst mán­að­ar­löng sál­fé­lags­leg með­ferð í Vík á Kjal­ar­nesi þar sem fólk hef­ur naeði til að átta sig á hlut­un­um. Í kjöl­far þess er­um við með göngu­deild sem fylg­ir fólki eft­ir, fyrst tvisvar í viku og svo einu sinni eft­ir það. Þannig að með­ferð­ar­sam­fell­an er al­veg heilt ár.

Fíkni­sjúk­dóm­ur­inn er lang­vinn­ur og er ekki leyst­ur með einni afeitrun. Það þarf heil­mikla vinnu til að breyta lífi sínu og mik­inn stuðn­ing. Til þess er SÁÁ,“seg­ir Ing­unn. „Við horf­um líka ekki bara á ein­stak­ling­inn sem er veik­ur held­ur líka um­hverfi hans, þannig að við er­um með sálfra­eði­þjón­ustu fyr­ir börn sem búa við fíkni­sjúk­dóm og fjöl­skyldu­deild sem sér um fra­eðslu fyr­ir for­eldra sem eru með ung­menni með fíkni­sjúk­dóm. Í dag hefst ein­mitt nýtt nám­skeið þar sem við hjálp­um for­eldr­um að tak­ast á við ung­menni með fíkni­vanda. Svo er­um við með að­stand­enda­nám­skeið þar sem við hjálp­um fjöl­skyld­unni í heild að ná betri lífs­ga­eð­um og ná bönd­um ut­an um sína líð­an.“

Erf­ið verk­efni en lít­il haefni

Víð­ir Sigrún­ar­son er yf­ir­la­ekn­ir á Vogi, en þang­að fer fólk í afeitr­un­ar­hluta með­ferð­ar­inn­ar.

„Oft kem­ur fólk í með­ferð af því að af­leið­ing­ar neysl­unn­ar eru það mikl­ar að það sér ekki ann­an kost en að tak­ast á við vand­ann,“seg­ir hann. „Við und­ir­bú­um fólk fyr­ir þetta langa verk­efni, að tak­ast á við af­leið­ing­arn­ar, halda sig frá vímu­gjöf­um og byggja líf­ið upp eft­ir langa og af­drifa­ríka sjúk­dóms­göngu.

Flest­ir þeirra sem koma inn á Vog eiga börn og á hverju ári fara for­eldr­ar yf­ir 1.000 barna inn á Vog. Þannig að með­ferð­in hef­ur áhrif á mun fleiri en bara þá sem sa­ekja hana og er mik­ilvaegt barna­hags­muna­mál,“seg­ir Víð­ir.

„Ein að­al af­leið­ing mik­ill­ar og lang­vinn­ar neyslu er að tauga­kerf­ið verð­ur mjög van­haeft til að tak­ast á við mik­ið álag og það tek­ur oft lang­an tíma að jafna sig. Þannig að fyrstu vik­urn­ar og mán­uð­ina er haett­an á bak­slagi mest, því álags­þol­ið er minnst. En á sama tíma og fólk er hvað minnst haeft til þess er það að tak­ast á við staerstu verk­efni lífs­ins, at­vinnu­mál, fjár­hag­inn, fjöl­skyldu­mál og heilsu­far­svanda,“út­skýr­ir Víð­ir. „Þess­ar að­sta­eð­ur eru mjög erf­ið­ar og gera það mjög erfitt að haetta neyslu án stuðn­ings. Þess vegna er svo mik­ilvaegt að fólki fari í með­ferð og eft­ir­með­ferð.“

Stöð­ug þró­un

„Allt þetta starf bygg­ir á gagn­reynd­um með­ferð­um og við vinn­um þverfag­lega í sí­aukn­um maeli,“út­skýr­ir Ing­unn.

„Við horf­um mik­ið til fram­tíð­ar og það er margt nýtt að ger­ast,“baet­ir Víð­ir við. „Við er­um með aukna barna­þjón­ustu og meiri áherslu á sálfra­eði­þjón­ustu og er­um að auka og þróa ýmsa þjón­ustu. Við er­um að nú­tíma­vaeða þjón­ust­una í takt við kröf­ur sam­fé­lags­ins.“

Und­ir þetta tek­ur Torfi Hjalta­son, dag­skrár­stjóri í Vík, með­ferð­ar­stöð SÁÁ á Kjal­ar­nesi.

„Það er stöð­ug þró­un og við fylgj­umst vel með því sem er að ger­ast er­lend­is í þess­um efn­um, sér­stak­lega í Banda­ríkj­un­um, en það er hefð fyr­ir heil­miklu sam­starfi við fag­fólk þar,“seg­ir hann. „Á síð­ustu ár­um hef­ur líka ver­ið mik­il umra­eða um áföll í tengsl­um við fíkni­sjúk­dóma og með­ferð­in okk­ar mið­ast nú við að skjólsta­eð­ing­ar hafi oft langa og erf­iða áfalla­sögu að baki sem er tek­ið til­lit til.“

Laera að tak­ast á við líf­ið

„Í Vík starfa sálfra­eð­ing­ur og áfeng­is- og vímu­efna­ráð­gjaf­ar og hing­að koma karl­ar og kon­ur í kynja­skipta 28 daga með­ferð, en það hafa alltaf ver­ið fa­erri kon­ur sem leita sér með­ferð­ar en karl­ar,“seg­ir Torfi. „Hér fer fram fra­eðsla um við­fangs­efn­ið, sem er nokk­uð fjöl­þa­ett. Það eru bein­ar lík­am­leg­ar og and­leg­ar af­leið­ing­ar af neyslu og gjarn­an líka fé­lags­leg­ur vandi sem fólk glím­ir við. Hér faer fólk verk­fa­er­in til að tak­ast á við líf­ið án þess að nota vímu­efni.“

„Það má segja að sál­fé­lags­lega end­ur­haef­ing­in í Vík sé okk­ar áhersla, hún snýst um að hjálpa fólki að ná ut­an um til­finn­ing­arn­ar sín­ar, breyta við­horf­um og átta sig á hvað það þýð­ir að lifa edrú lífi. Við reyn­um líka að koma til móts við þarf­ir hvers og eins til að stuðla að betri bata,“seg­ir Ing­unn. „Við hjálp­um fólki að greina þrösk­ulda í bat­an­um og leggj­um líka mikla áherslu á sam­skipti og tján­ingu í hóp­með­ferð. Fólk í fíkni­vanda not­ar efni til að slá á slaem­ar til­finn­ing­ar og tak­ast á við vanda­mál, þannig að oft þarf það að laera að tak­ast á við líf­ið. Við vilj­um auka faerni fólks til að taka þátt í sam­fé­lag­inu og vinnu og til þess þarf að laera ým­is­legt.

Með­ferð­in snýst að miklu leyti um að koma í veg fyr­ir bak­slög og að gera fólk und­ir­bú­ið fyr­ir bak­slög ef þau koma, sem er ekki óal­gengt,“seg­ir Ing­unn.

Vilja hjálpa fólki að fá betra líf

„Við vilj­um ná til þeirra sem þurfa hjálp, hvort sem það er að­stand­andi eða sá sem er með fíkni­sjúk­dóm. Við vit­um að neysla á vímu­efn­um er alltaf til stað­ar í sam­fé­lag­inu og á tím­um eins og núna, þeg­ar það er auk­ið álag og erf­ið­leik­ar, þá þarf fólk oft að end­ur­skoða bat­ann sinn og fá stuðn­ing áfram,“seg­ir Ing­unn. „Við vilj­um að fólk leiti til okk­ar og líti á okk­ur sem sína „heilsugaes­lu“. Við vilj­um líka að þau sem eru að glíma við þetta í ein­angr­un muni eft­ir okk­ur. Það er allt op­ið hjá okk­ur eins og haegt er og við bjóð­um líka upp á aukna fjar­þjón­ustu vegna COVID. Við vilj­um hvetja fólk til að koma til okk­ar og öðl­ast betra líf.“

Fíkni­sjúk­dóm­ur­inn er lang­vinn­ur og er ekki leyst­ur með einni afeitrun. Það þarf heil­mikla vinnu til að breyta lífi sínu og mik­inn stuðn­ing.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ANT­ON BRINK ?? Ing­unn Hans­dótt­ir, doktor í klín­ískri sálfra­eði og yf­ir­sálfra­eð­ing­ur hjá SÁÁ, seg­ir að í með­ferð­inni sé fólki fylgt frá A-Ö, allt frá því að upp kem­ur grun­ur um vanda og þar til eft­ir­fylgni eft­ir með­ferð er lok­ið.
FRÉTTABLAЭIÐ/ANT­ON BRINK Ing­unn Hans­dótt­ir, doktor í klín­ískri sálfra­eði og yf­ir­sálfra­eð­ing­ur hjá SÁÁ, seg­ir að í með­ferð­inni sé fólki fylgt frá A-Ö, allt frá því að upp kem­ur grun­ur um vanda og þar til eft­ir­fylgni eft­ir með­ferð er lok­ið.
 ??  ?? Víð­ir Sigrún­ar­son, yf­ir­la­ekn­ir á Vogi, seg­ir að þeg­ar fólk haetti neyslu fylgi því mik­ið álag og því sé haett­an á bak­slagi mik­il. Því er mjög erfitt að haetta án stuðn­ings.
Víð­ir Sigrún­ar­son, yf­ir­la­ekn­ir á Vogi, seg­ir að þeg­ar fólk haetti neyslu fylgi því mik­ið álag og því sé haett­an á bak­slagi mik­il. Því er mjög erfitt að haetta án stuðn­ings.
 ??  ?? Torfi Hjalta­son, dag­skrár­stjóri í Vík, seg­ir að með­ferð­in sé stöð­ugt að þró­ast og að það sé auk­in áhersla á að taka til­lit til áfalla­sögu skjólsta­eð­inga.
Torfi Hjalta­son, dag­skrár­stjóri í Vík, seg­ir að með­ferð­in sé stöð­ugt að þró­ast og að það sé auk­in áhersla á að taka til­lit til áfalla­sögu skjólsta­eð­inga.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland