Fréttablaðið - Serblod

Fall er al­var­legt

-

Mjög mik­ilvaegt er að gera jafn­vaeg­isa­ef­ing­ar með öldr­uð­um til að koma í veg fyr­ir fall. Þess­ar aef­ing­ar er ein­falt að gera heima, fái aldr­að­ir heim­sókn frá sjúkra­þjálf­ara. Fall með­al aldr­aðra er stórt al­þjóð­legt vanda­mál. Allt að 30-40 pró­sent aldr­aðra detta að minnsta kosti einu sinni á ári með al­var­leg­um af­leið­ing­um. Jafn­vaeg­isa­ef­ing­ar hafa reynst ár­ang­urs­rík­ar til að vinna gegn þessu. Þessi slys eru mjög kostn­að­ar­söm fyr­ir sam­fé­lag­ið.

Fall get­ur haft mik­il áhrif á lík­am­lega heilsu. Al­geng­ust eru mjaðma- og fót­brot. Slík slys geta haft var­an­leg áhrif á gamla fólk­ið jafnt lík­am­lega sem and­lega. Al­gengt er að aldr­að­ir búi heima, flest­ir ein­ir. Mik­ilvaegt er að koma í veg fyr­ir slys í heima­hús­um.

 ??  ?? Sunda­ef­ing­ar eru góð­ar til að auka jafn­vaegi hjá eldra fólki sem öðr­um.
Sunda­ef­ing­ar eru góð­ar til að auka jafn­vaegi hjá eldra fólki sem öðr­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland