Fréttablaðið - Serblod

Samra­ema smekk og þarf­ir heim­il­is­ins fyr­ir lýs­ingu

-

Starfs­fólk Pfaff býr yf­ir mik­illi reynslu og þekk­ingu þeg­ar kem­ur að góðri lýs­ingu. Í Pfaff má finna mik­ið úr­val af ljós­um og haegt er að fá lýs­ing­ar­ráð­gjöf frá sér­fra­eð­ing­um sem ger­ir fólki auð­veld­ara að velja réttu lýs­ing­una, sem er baeði fal­leg og stuðl­ar að vellíð­an allra á heim­il­inu.

Versl­un­in Pfaff legg­ur áherslu á vand­að­ar vör­ur og góða þjón­ustu og hef­ur selt ljós frá ár­inu 2002, en fyr­ir­ta­ek­ið hélt upp á 90 ára af­ma­eli sitt á síð­asta ári. Pfaff býð­ur upp á lýs­ing­ar­ráð­gjöf frá lýs­ing­ar­fra­eð­ing­um, sem að­stoða fólk við að samra­ema þarf­ir heim­il­is­ins fyr­ir lýs­ingu og hug­mynd­ir þeirra um út­lit­ið. Það er ein­falt að setja upp ljós, en það er kúnst að láta lýs­ing­una þjóna öll­um þörf­um og ekki síst að stuðla að vellíð­an á heim­il­inu.

„Það er fag­fólk í hverri ein­ustu deild hjá okk­ur og í ljósa­deild­inni eru þrír lýs­ing­ar­hönn­uð­ir, auk sölu­fólks,“seg­ir Ein­ar Sveinn Magnús­son, lýs­ing­ar­hönn­uð­ur og versl­un­ar­stjóri Pfaff. „Þetta skipt­ir miklu máli, því í dag er mik­ið fram­boð en það er mik­ilvaegt að hafa hug­mynd um hvað mað­ur vill en leita sér um leið að­stoð­ar fag­fólks.“

Marg­ir ný­ir mögu­leik­ar

„Þess vegna bjóð­um við upp á sér­staka lýs­ing­ar­ráð­gjöf, en vegna COVID er­um við ekki að fara heim til fólks þessa dag­ana held­ur er ráð­gjöf­in í boði í versl­un­inni og á net­inu og haegt að nálg­ast all­ar upp­lýs­ing­ar um hana á heima­síðu okk­ar, pfaff.is,“seg­ir Ein­ar. „Ljós eru ekki bara til að skapa lýs­ingu, held­ur á lýs­ing­in líka að láta manni líða vel og fegra heim­il­ið. Þetta skipt­ir allt máli og við bú­um yf­ir mikl­um fróð­leik og reynslu sem fólk get­ur nýtt sér.

Lýs­ing­ar­ráð­gjöf­in er í boði fyr­ir öll heim­ili og höf­um við veitt hana í mörg ár og hún hef­ur not­ið gríð­ar­legra vinsa­elda,“seg­ir Ein­ar. „Fólk kem­ur með mynd­ir til okk­ar og við hjálp­um því eft­ir þörf­um þannig að út­kom­an verði góð.

Það eru miklu meiri mögu­leik­ar í boði þeg­ar kem­ur að lýs­ingu núna en áð­ur, en fyr­ir vik­ið er þetta flókn­ara. Nú er miklu meira úr­val af ljós­gjöf­um og haegt að fá meira ljós­magn úr hverju ljósi því þau hitna ekki leng­ur. Það er einnig haegt að stýra ljósi úr sím­an­um og það er haegt að fá dimm­an­leg­ar per­ur, sem er frá­ba­er nýj­ung því þá þarf fólk ekki að koma fyr­ir sér­stök­um dimmer sem hef­ur oft ver­ið vanda­mál, ekki síst í eldra húsna­eði,“seg­ir Ein­ar. „Það er líka haegt að breyta lit­um ljósa með því að stilla hvort lýs­ing­in sé heit eða köld og í dag er mik­ið af ljós­um með föst­um ljós­gjafa, svo það þarf aldrei að skipta um peru.

Það eru í raun­inni enda­laus­ir mögu­leik­ar í boði og við hjálp­um fólki að finna lausn­ir sem þjóna þörf­um þeirra og eru um leið þa­egi­leg­ar og fal­leg­ar,“seg­ir Ein­ar. „Fólk þarf bara að hugsa hvernig það vill að rým­ið líti út og hver birtu­þörf­in er og við lát­um þetta passa sam­an.“

Lýs­ing hef­ur áhrif á líð­an

„Það er auð­velt að velja ljós sem manni finnst fal­legt og skrúfa í það peru, en við horf­um á þetta heildra­ent og hugs­um um ljós­magn­ið og líð­an íbúa í rým­inu,“seg­ir Ein­ar. „Fólk vel­ur oft ljós ein­göngu út frá út­lit­inu en við reyn­um að fá fólk til að hugsa líka um nota­gild­ið. Ljós hafa mis­mik­ið nota­gildi og þau þurfa að sinna ólík­um hlut­verk­um á ólík­um stöð­um. Þetta skipt­ir líka máli upp á heilsu og vellíð­an. Lýs­ing er okk­ur nauð­syn­leg til að skynja liti og rými og rétt lýs­ing get­ur skiptu miklu um hvort okk­ur líði vel heima hjá okk­ur.

Það þarf að hugsa lýs­ing­una út frá rým­inu, það þarf til daem­is öðru­vísi lýs­ingu í barna­her­bergi en stofu. Lýs­ing þarf líka að vera sveigj­an­leg í stór­um sam­eig­in­leg­um rým­um í íbúð­um, því þessi rými þjóna ólík­um hlut­verk­um og þörf­um,“seg­ir Ein­ar. „Svo þarf að hugsa lýs­ing­una í heild og vera ekki bara með eina gerð af ljós­gjafa. Það þarf oft að hafa góða blöndu af al­mennri lýs­ingu, áherslu­lýs­ingu og skraut­lýs­ingu og í stór­um sam­eig­in­leg­um rým­um þarf þetta allt að vera til stað­ar til að ná fram því sem mað­ur vill.“

Auð­veld­asta leið­in til að breyta rými

„Þannig að það þarf að fara í smá þarf­agrein­ingu og ef mað­ur vill til daem­is stórt og fal­legt ljós yf­ir borð­stofu­borð­inu sem gef­ur ekki mikla birtu þá þarf að ná lýs­ing­unni upp ann­ars stað­ar, eða nota réttu per­una. Það er ekki nóg að setja bara upp eitt ljós í miðju her­berg­inu og sa­etta sig við lé­leg ljós­ga­eði,“seg­ir Ein­ar. „Það er smekks­at­riði hversu mörg ljós inn­an heim­il­is­ins eiga að vera í stíl. Það get­ur ver­ið skemmti­legt að hafa nán­ast allt í stíl, en það get­ur líka ver­ið gam­an að hafa eitt­hvert eitt ljós sem fer út fyr­ir box­ið og vek­ur at­hygli og hrifn­ingu, til daem­is yf­ir borð­stofu­borði. Það er gam­an að brjóta þetta upp með slík­um ljós­um eða þá lömp­um.

Þetta get­ur skipt höf­uð­máli í rými og það er ekki til létt­ari leið til að breyta rými en að hugsa lýs­ing­una upp á nýtt,“út­skýr­ir Ein­ar. „Einn lítill borð­lampi get­ur til daem­is breytt miklu.“

Mjúk lýs­ing í tísku

„Það er mjög mik­il fjöl­breytni í því sem er vinsa­elt hjá okk­ur núna. Það nýj­asta hjá okk­ur eru ljós með burst­aðri brons­gyll­ingu, sem eru ótrú­lega flott. Það er líka mik­ið af gleri að verða reyklit­að og mjúk lýs­ing er í tísku í dag,“seg­ir Ein­ar. „Kast­ara­braut­ir eru gríð­ar­lega vinsa­el­ar og það er haegt að gera skemmti­lega hluti með þeim, enda kast­ar­arn­ir orðn­ir nett­ari en áð­ur. Haust­ið er bú­ið að vera frá­ba­ert enda mik­ið í gangi og mik­ið af nýj­ung­um að koma á naestu vik­um.

Í raun er ekki flók­ið að setja upp fal­lega lýs­ingu heima við, en þar sem þró­un í per­um og lýs­ingu hef­ur ver­ið svo gríð­ar­leg á und­an­förn­um miss­er­um þurfa flest­ir smá leið­sögn,“seg­ir Ein­ar. „Við Ís­lend­ing­ar er­um í raun hepp­in að því leyti að það tíma­bil er langt þar sem myrkr­ið raeð­um ríkj­um, sem þýð­ir að við get­um stjórn­að lýs­ing­unni og snið­ið hana að þörf­um okk­ar stór­an hluta árs­ins.“

Nán­ari upp­lýs­ing­ar um Pfaff, vöru­fram­boð þess og lýs­ing­ar­ráð­gjöf­ina má finna á pfaff.is

Það er ekki til létt­ari leið til að breyta rými en að hugsa lýs­ing­una upp á nýtt. Einn lítill borð­lampi get­ur til daem­is breytt miklu.

Ein­ar Sveinn Magnús­son

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI ?? Pfaff-hund­arn­ir hafa ekk­ert vit á lýs­ingu en það hafa lýs­ing­ar­fra­eð­ing­ar fyr­ir­ta­ek­is­ins hins veg­ar, sem veita sér­fra­eði­ráð­gjöf varð­andi lýs­ingu heim­il­is­ins.
FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI Pfaff-hund­arn­ir hafa ekk­ert vit á lýs­ingu en það hafa lýs­ing­ar­fra­eð­ing­ar fyr­ir­ta­ek­is­ins hins veg­ar, sem veita sér­fra­eði­ráð­gjöf varð­andi lýs­ingu heim­il­is­ins.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI ?? Ein­ar seg­ir að fólk velji oft ljós út frá út­lit­inu en þau reyni að fá fólk til að hugsa líka um nota­gild­ið. Ljós hafa mis­mik­ið nota­gildi og þurfa að sinna ólík­um hlut­verk­um á ólík­um stöð­um, en þetta skipt­ir máli upp á heilsu og vellíð­an.
FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI Ein­ar seg­ir að fólk velji oft ljós út frá út­lit­inu en þau reyni að fá fólk til að hugsa líka um nota­gild­ið. Ljós hafa mis­mik­ið nota­gildi og þurfa að sinna ólík­um hlut­verk­um á ólík­um stöð­um, en þetta skipt­ir máli upp á heilsu og vellíð­an.
 ??  ?? Það er mik­il fjöl­breytni í því sem er vinsa­elt, en mjúk lýs­ing er í tísku. Það nýj­asta hjá Pfaff eru ljós með burst­aðri brons­gyll­ingu og kast­ara­braut­ir njóta líka mik­illa vinsa­elda og bjóða upp á skemmti­lega mögu­leika.
Það er mik­il fjöl­breytni í því sem er vinsa­elt, en mjúk lýs­ing er í tísku. Það nýj­asta hjá Pfaff eru ljós með burst­aðri brons­gyll­ingu og kast­ara­braut­ir njóta líka mik­illa vinsa­elda og bjóða upp á skemmti­lega mögu­leika.
 ??  ?? Ein­ar seg­ir að í dag sé mik­ið fram­boð af ljós­um og mögu­leik­arn­ir séu naest­um enda­laus­ir, sem geri val­ið flókn­ara. Því er gott að hafa hug­mynd um hvað mað­ur vill en leita sér um leið að­stoð­ar fag­fólks.
Ein­ar seg­ir að í dag sé mik­ið fram­boð af ljós­um og mögu­leik­arn­ir séu naest­um enda­laus­ir, sem geri val­ið flókn­ara. Því er gott að hafa hug­mynd um hvað mað­ur vill en leita sér um leið að­stoð­ar fag­fólks.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland