Fréttablaðið - Serblod

Vilja líta vel út á sín­um aldri

Ottó Guð­jóns­son er einn okk­ar fremstu lýtala­ekna. Hann starf­aði um ára­bil í New York í Banda­ríkj­un­um áð­ur en hann flutti til Ís­lands ár­ið 2002 og opn­aði eig­in stofu í Domus Medica.

-

Ottó dvaldi í Banda­ríkj­un­um í taep átján ár og starf­aði við Long Is­land Pl­astic Surgical Group, sem er ein elsta stof­an í lýtala­ekn­ing­um þar í landi. Áð­ur hafði hann tek­ið sér­fra­eði­nám í lýta- og skapn­að­ar­la­ekn­ing­um við Nassau County Medical Center í New York. Ottó fór um níu ára skeið til Dan­merk­ur eft­ir að hann kom til Ís­lands og starf­aði þar í eina viku í senn í hverj­um mán­uði á klíník í Kaup­manna­höfn. Nú vinn­ur hann al­far­ið á laekna­stofu sinni í Domus Medica.

Al­geng­ar að­gerð­ir

Þeg­ar Ottó er spurð­ur hvaða að­gerð­ir hann fram­kvaemi oft­ast hér á landi, svar­ar hann: „Brjósta­að­gerð­ir eru al­geng­ast­ar hér á landi, þá sér­stak­lega brjóst­asta­ekk­un og -lyft­ing. Svuntu­að­gerð­ir eru sömu­leið­is al­geng­ar. Þeir sem leita eft­ir þeim eru ann­ars veg­ar kon­ur sem þurfa að láta lag­fa­era slit eft­ir með­göngu og hins veg­ar fólk sem hef­ur átt við offitu að stríða en síð­an grennst mik­ið. Það síð­ar­nefnda hef­ur auk­ist með­fram heilsu­efl­ing­unni. Kon­urn­ar koma frek­ar í svona að­gerð­ir en karl­ar, þótt þeim fari fjölg­andi,“seg­ir Ottó. „Þriðja al­geng­asta að­gerð­in er lag­fa­er­ing á augn­lok­um. Sí­fellt fleiri koma í þannig að­gerð,“út­skýr­ir hann.

Ottó bend­ir á að lag­fa­er­ing á augn­lok­um sé fegr­un­ar­að­gerð þar sem kon­ur geta ekki farð­að sig eins og þa­er vilja, en einnig eru að­gerð­irn­ar oft vegna þyngsla á augn­lok­um sem geti ver­ið hvim­leitt. „Þeg­ar við eld­umst þyngj­ast augn­lok­in og síga. Kon­ur um og eft­ir fer­tugt eru fjöl­menn­asti hóp­ur­inn sem kem­ur í slíka að­gerð, ekki vegna þess að þa­er eru komn­ar á ákveð­inn ald­ur, held­ur vegna ald­ur­stengdra breyt­inga á húð­inni. Síð­an fram­kvaemi ég aðr­ar að­gerð­ir en þar má nefna and­lits­lyft­ingu og fitu­sog auk ann­ars. Fitu­sog er til daem­is al­gengt hjá körl­um sem hugn­ast ekki að vera með of stór brjóst,“seg­ir hann.

Þótt við verð­um ekki tví­tug aft­ur vilja flest­ir líta vel út á sín­um aldri. Fólk er far­ið að hugsa meira um heilsu og út­lit. Það er ekki leng­ur eitt­hvert tabú að fara í fegr­un­ar­að­gerð og fólk kem­ur yngra til lýtala­ekna.

Ekki leng­ur tabú

All­ar að­gerð­ir hjá Ottó fara fram á sér­haefðri skurð­stofu í Domus Medica. „Skurð­la­ekn­ar í Domus Medica reka sam­eig­in­lega full­búna skurð­stofu í hús­inu með svaef­ingala­ekn­um og vökn­un, sem er í mjög góðri að­stöðu. Sma­erri að­gerð­ir ger­um við á minni skurð­stof­um. Við bjóð­um upp á topp­að­stöðu og sjúk­ling­ar fara heim að að­gerð lok­inni. Það hef­ur ver­ið mik­ið að gera und­an­far­ið og ég held að það teng­ist því að flest­ir lands­menn eru að fram­kvaema og setja í gang eitt­hvað sem hef­ur beð­ið. Það á ba­eði við um manns­lík­amann sem heim­il­ið,“út­skýr­ir Ottó. „Þótt við verð­um ekki tví­tug aft­ur vilja flest­ir líta vel út á sín­um aldri. Fólk er far­ið að hugsa meira um heilsu og út­lit. Það er ekki leng­ur eitt­hvert tabú að fara í fegr­un­ar­að­gerð og fólk kem­ur yngra til lýtala­ekna.“

Reynsl­an skipt­ir máli

Þeg­ar fólk leit­ar til lýtala­ekna vegna ein­hverra vanda­mála er alltaf byrj­að á við­tali við laekn­inn. Gott er að kynna sér áð­ur hvort við­kom­andi laekn­ir geri marg­ar að­gerð­ir eins og sóst er eft­ir. „Reynsl­an skipt­ir máli ef fólk er að leita að lýtala­ekni,“seg­ir Ottó. „Ég legg alltaf áherslu á að raeða við við­kom­andi um að­gerð­ina og hvort hún henti. Það hafa kom­ið til mín kon­ur sem vilja and­lits­lyft­ingu en ég hef bent þeim á að koma aft­ur eft­ir fimm ár. Ég spyr gjarn­an um vaent­ing­ar og hverju kon­an sé að leita eft­ir.“

Brjósta­að­gerð­ir

Brjósta­að­gerð­ir eru ein­hverj­ar al­geng­ustu að­gerð­irn­ar. Þa­er skipt­ast í brjóst­asta­ekk­an­ir og brjósta­lyft­ing­ar, með og án púða. Það má segja að þetta séu tveir hóp­ar, yngri kon­ur sem ekki hafa átt börn sem koma að­al­lega í brjóst­asta­ekk­un og hins veg­ar kon­ur sem hafa átt börn sem hef­ur tek­ið sinn toll af brjóst­un­um og þau geta ver­ið sig­in og tóm. Þa­er þurfa brjósta­lyft­ingu með eða án púða. Stund­um þarf einnig að minnka brjóst.

Það hafa orð­ið mikl­ar nýj­ung­ar í brjósta­púð­um á und­an­förn­um ár­um. Áð­ur fyrr þurfti að skipta út púð­un­um á tíu ára fresti en nú eru komn­ir á mark­að betri púð­ar sem fram­leið­end­ur segja að end­ist út aevina. Það er bylt­ing og var­an er orð­in miklu betri.

Ald­urstak­mark til að fá brjósta­púða er 18 ár, eða um leið og kona er sjálf­ráða. Ottó seg­ir að það geti ver­ið mjög marg­ar ásta­eð­ur fyr­ir því að kon­ur fái púða. „Það er aldrei markmið mitt að búa til ein­hverj­ar bomb­ur, eins og umra­eð­an hef­ur stund­um snú­ist um. Um 75% kvenna sem leita til mín eru ekki með brjóst, sem skap­ar þeim mikla van­líð­an. Það kem­ur fyr­ir að maeð­ur komi með daetr­um sín­um þar sem þetta er orð­ið mik­ið vanda­mál. Ég hef feng­ið mörg þakk­ar­bréf frá maeðr­um eft­ir að­gerð sem lýsa því hversu líf daetr­anna hafi breyst til batn­að­ar. Þa­er blómstra og eru farn­ar að fara út á með­al vina sem þa­er gerðu ekki áð­ur,“seg­ir Ottó.

Hvena­er má maeta í vinnu?

Marg­ir sem koma til Ottós vilja vita um eft­ir­fylgni, hvena­er ha­egt er að maeta í vinnu eða raekt­ina. „Þetta eru al­geng­ar spurn­ing­ar sem ága­ett er að svara,“seg­ir hann. „Eft­ir brjósta­að­gerð eru flest­ar kon­ur komn­ar til vinnu eft­ir viku. Þa­er ganga í stuðn­ings­brjósta­hald­ara í þrjá mán­uði. Meg­in­regl­an er sú að mað­ur djöfl­ast ekki í CrossFit eða lík­am­lega erfiðri vinnu í fjór­ar til sex vik­ur. Það er í lagi að fara á aef­inga­hjól fyrr en það þarf að hvíla hand­legg­ina.

Eft­ir augn­að­gerð verð­ur fólk bólg­ið og mar­ið í allt að tvaer vik­ur. Fólk er ága­et­lega vinnufa­ert eft­ir viku en verð­ur að meta út­lits­lega hvað það treyst­ir sér til. Saum­ar eru tekn­ir viku eft­ir að­gerð. Þessi að­gerð er fram­kvaemd mik­ið hjá báð­um kynj­um.

Svuntu­að­gerð er staerri. Þá er í lagi að maeta í skrif­stofu­vinnu eft­ir þrjár vik­ur. Svuntu­að­gerð­ir hafa auk­ist hjá körl­um með sí­vax­andi lífs­stíls­breyt­ing­um. Sjúk­ling­ar koma síð­an á stof­una í um­búða­skipti og eft­ir­fylgni.“

Golf og badm­int­on

Það er gríð­ar­lega mik­ið að gera hjá Ottó, sem hef­ur orð­ið til þess að hann tek­ur sér reglu­lega frí. Þeg­ar hann er spurð­ur hvernig hann eyði frí­tím­an­um, svar­ar hann: „Ég spila badm­int­on með fé­lög­un­um á vet­urna og golf á sumr­in. Ég keppti í badm­int­on á yngri ár­um. Ferða­lög eru líka áhuga­mál þeg­ar þau gef­ast. Við hjón­in ferð­umst tals­vert inn­an­lands. Eig­um lít­ið hjól­hýsi, drop­ann, sem er mjög skemmti­legt far­arta­eki. Við fór­um norð­ur á Akur­eyri í sum­ar, Ás­byrgi og ókum alla Mel­rakka­slétt­una. Ný­lega ferð­uð­umst við svo um Aust­firð­ina. Síð­an eig­um við frá­ba­er­an sum­ar­bú­stað í Kiðja­bergi þar sem við dvelj­um oft og spil­um golf.“

Ottó er kvaent­ur Guð­björgu Sig­urð­ar­dótt­ur kvik­mynda­gerð­ar­manni. Guð­björg rak lengi versl­un á Skóla­vörðu­stíg en söðl­aði um þeg­ar hún varð fimm­tug og fór í kvik­mynda­nám, laerði leik­stjórn og fram­leiðslu. Kvik­mynd­ir sem hún hef­ur ver­ið með­fram­leið­andi að eru Kona fer í stríð og Sv­an­ur­inn. „Ég fékk að fara með henni til Cann­es á kvik­mynda­há­tíð sem áhang­andi, sem var al­veg meiri­hátt­ar,“seg­ir Ottó, stolt­ur af sinni konu.

Tímap­ant­an­ir hjá Ottó Guð­jóns­syni, lýtala­ekni í Domus Medica, Egils­götu 3, eru í síma 563 1060.

 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/ANT­ON BRINK ?? Ottó Guð­jóns­son lýtala­ekn­ir seg­ir að brjósta­að­gerð­ir séu al­geng­ar hér á landi, þá sér­stak­lega brjóst­asta­ekk­un og -lyft­ing. Ottó er með laekna­stofu í Domus Medica.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/ANT­ON BRINK Ottó Guð­jóns­son lýtala­ekn­ir seg­ir að brjósta­að­gerð­ir séu al­geng­ar hér á landi, þá sér­stak­lega brjóst­asta­ekk­un og -lyft­ing. Ottó er með laekna­stofu í Domus Medica.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland