Fréttablaðið - Serblod

Snýst um ána­egju sjúk­ling­anna

Klíník­in í Ármúla býð­ur upp á all­ar helstu fegr­un­ar- og lýta­að­gerð­ir. Lýtala­ekn­ar þar segja að­stöð­una vera með því besta sem finnst og fagna því að vinna með fjöl­breytt­um hópi sér­fra­eð­inga.

-

Helsti kost­ur Klíník­ur­inn­ar er að þar er allt splunku­nýtt og öll að­staða til fyr­ir­mynd­ar og eins og best ger­ist er­lend­is.

Jó­hann­es Árna­son

Fyr­ir mig snýst þetta allt um upp­lif­un sjúk­linga, en ekki um að skapa flott­ustu brjóst­in eða slétt­asta mag­ann. Ég vil að fólk verði sátt­ara í eig­in skinni.

Helena Sveins­dótt­ir

Jó­hann­es Árna­son var einn af stofn­end­um Klíník­ur­inn­ar í Ármúla og Helena Sveins­dótt­ir hóf ný­ver­ið störf þar, en hún deil­ir tíma sín­um milli Ís­lands og Sví­þjóð­ar. Þau sinna ba­eði alls kyns lýtala­ekn­ing­um og fegr­un­ar­að­gerð­um og eru sam­mála um að að­staða Klíník­ur­inn­ar sé eins og best verð­ur á kos­ið og það sé mik­ill kost­ur að þar sé boð­ið upp á gist­ingu eft­ir þörf­um. Þau segja að sjúk­linga­hóp­ur­inn sé fjöl­breytt­ur og þetta snú­ist fyrst og fremst um að fólk sé ána­egt í eig­in skinni.

„Fyr­ir nokkr­um ár­um kom upp sú hug­mynd að opna starfs­stöð með nokkr­um sér­grein­um, þar á með­al lýtala­ekn­ing­um, og ég ákvað að vera með. Núna er­um við bú­in að vera í gangi í nokk­ur ár, en sjálf­ur hef ég ekki starf­að við ann­að en útlitslaek­n­ing­ar og fegr­un­ar­að­gerð­ir frá ár­inu 2004,“seg­ir Jó­hann­es. „Ég starfa þarna ásamt Kára Knúts­syni, sem er ann­ar reynd­ur lýtala­ekn­ir, og svo var að baet­ast við ann­ar koll­egi, hún Helena, sem starfar að mestu í Sví­þjóð og hef­ur margra ára reynslu. Við bjóð­um upp á all­ar helstu fegr­un­ar- og lýta­að­gerð­ir.“

Gist­ing mik­ill kost­ur

„Helsti kost­ur Klíník­ur­inn­ar er að þar er allt splunku­nýtt og öll að­staða til fyr­ir­mynd­ar og eins og best ger­ist er­lend­is,“seg­ir Jó­hann­es. Þar með er ör­yggi sjúk­linga tryggt á best­an hátt, sem er það sem mestu máli skipt­ir.

„Ann­ar mjög stór kost­ur er að fyr­ir að­gerð­ir í staerri kant­in­um, eða ef fólk er að koma langt að, er að­staða hjá okk­ur til að fólk geti gist. Ba­eði mér og sjúk­ling­un­um líð­ur oft bet­ur við að hafa þetta auka ör­yggi og þetta er sér­staða hjá okk­ur.

Svo finnst mér það líka mik­ill kost­ur að geta alltaf leit­að til Kristjáns Skúla Ás­geirs­son­ar brjósta­skurð­la­ekn­is, en hann er einn af fá­um Ís­lend­ing­um með slíka sér­mennt­un,“seg­ir Jó­hann­es. „All­ir lýtala­ekn­ar á Íslandi eru mjög góð­ir, en laekn­arn­ir hér hafa í raun­inni ekk­ert gert ann­að en að starfa við fegr­un­ar­la­ekn­ing­ar og hafa því mikla reynslu af þeim að­gerð­um. Við er­um líka það mörg að við get­um sinnt öll­um og ef eitt­hvað er að hef­ur fólk alltaf að­gang að laekni.“

Mik­ið í boði

„Brjóst­asta­ekk­an­ir eru það sem all­ir spyrja um þeg­ar mað­ur er lýtala­ekn­ir og það hef­ur alltaf ver­ið stór hluti af starf­sem­inni,“seg­ir Jó­hann­es. „Við bjóð­um með­al ann­ars upp á brjóst­asta­ekk­an­ir sem eru gerð­ar gegn­um hol­hönd­ina, en mörg­um þyk­ir að­lað­andi að þurfa ekki að skera gegn­um brjóst­ið. Það er minni eft­ir­spurn eft­ir þessu, en við höf­um gert þetta í um 20 ár og ég veit ekki til að aðr­ir noti þessa að­ferð.

Síð­asta eina og hálfa ár­ið hef­ur eft­ir­spurn eft­ir brjóst­asta­ekk­un­um samt ró­ast og það hef­ur orð­ið mik­il aukn­ing á eft­ir­spurn eft­ir svuntu­að­gerð­um. Þa­er hafa ver­ið mjög vinsa­el­ar síð­ustu tvö ár,“seg­ir Jó­hann­es. „Við sinn­um líka mik­ið efna­skipta­að­gerð­um vegna offitu­vanda, ým­ist hjá­v­eit­um eða breyt­ing­um á melt­ing­ar­vegi. Eft­ir til­komu þeirra er svo sí­fellt staerri hóp­ur sem sit­ur uppi með að vera með mik­ið af lausri húð eft­ir að hafa grennst, sem get­ur ver­ið baga­legt. Við ger­um að­gerð­ir á svunt­um, brjóst­um, hand­leggj­um og stund­um líka laer­um og fleiri stöð­um vegna þessa.

Við tök­um líka á móti mörg­um kon­um sem hafa far­ið í gegn­um barneign­ir og vilja end­ur­skapa lík­amann, eða koma hon­um aft­ur í fyrra horf, oft­ast með að­gerð­um á kvið­vegg eða brjóst­um. Við sinn­um líka augn­loka­að­gerð­um, fitu­sogi og and­lits­lyft­ing­um, en það er minna um þa­er hér en tíðk­ast er­lend­is. Svo finnst mér nef­að­gerð­um alltaf vera að fjölga,“seg­ir Jó­hann­es. „Við er­um líka að skoða það að bjóða upp á hárígra­eðsl­ur, en yf­ir­leitt hef­ur fólk þurfti að sa­ekja þa­er er­lend­is.“

Sjúk­ling­ar á öll­um aldri

„Til að fara í fegr­un­ar­að­gerð­ir þarf að vera 18 ára, en það eru eng­in efri mörk í aldri, þá snýst þetta bara um heilsu­far. Hing­að kem­ur fólk á öll­um aldri, frá ung­um kon­um upp í fólk yf­ir áttra­eðu,“út­skýr­ir Jó­hann­es. „Meg­in­þorri kúnna­hóps­ins hjá mér eru kon­ur upp úr þrí­tugu og upp í fimm­tugt og þa­er eru oft bún­ar að eiga börn og koma í „fíniser­ing­ar“.

Svo er nátt­úru­lega alltaf ein­hver yngri hóp­ur sem kem­ur í brjósta­end­ur­sköp­un eða „fíniser­ingu“. Þeg­ar kem­ur að spraut­um og fylli­efn­um er­um við svo að­al­lega að tala um hóp á aldr­in­um 20-40 ára, en líka eldra fólk sem kem­ur þá fyrst og fremst í botox.“

Fjöl­breytt­ur hóp­ur sér­fra­eð­inga

Helena Sveins­dótt­ir er lýtala­ekn­ir sem hef­ur bú­ið í Sví­þjóð í 21 ár og unn­ið við lýtala­ekn­ing­ar í 11 ár. Hún er ný­byrj­uð að starfa hjá Klíník­inni með­fram starfi sínu í Sví­þjóð og er þriðji lýtala­ekn­ir­inn í starfs­lið­inu.

„Ég hef ver­ið með­eig­andi í Klíník­inni í þrjú ár og fylgst með henni úr fjar­la­egð frá opn­un en ný­lega hóf ég störf þar og verð þar þriðju hverja viku,“seg­ir hún. „Þar er góð að­staða, vel séð um alla og mögu­leik­ar á gist­ingu, sem er mik­ilvaegt, eins og Jó­hann­es seg­ir.

Það eru hjúkr­un­ar­fra­eð­ing­ar sem sinna sjúk­ling­um þeg­ar við er­um ekki á staðn­um og það er mjög gott að­gengi að laekn­um í gegn­um tölvu­póst og ann­að,“seg­ir Helena. „Við er­um líka með mis­mun­andi hópa af laekn­um, ekki bara lýtala­ekna, held­ur líka baeklun­ar-, gigt­ar- og kven­sjúk­dómala­ekna og við get­um hjálp­ast að ef þörf er á.“

Gef­ur fólki ána­egju og sjálfs­ör­yggi

„Ég geri al­menn­ar lýta­að­gerð­ir og al­geng­ast er að ég sé að end­ur­skapa eða koma aft­ur formi á lík­ama eft­ir megr­un, með­göngu eða brjósta­gjöf,“seg­ir Helena. „Fólk vill oft fá form aft­ur eða losna við eitt­hvað sem veld­ur praktísk­um vandra­eð­um. Það get­ur ver­ið erfitt að finna föt á sig og það vill kann­ast aft­ur við sig í spegl­in­um og ekki vera þreytu­legt, held­ur ána­egt með sig. Þetta er ekki endi­lega eitt­hvað sem aðr­ir taka eft­ir, en gef­ur fólki ána­egju og sjálfs­ör­yggi.

Ég hef hitt fleiri karl­menn á Klíník­inni en ég er vön úti. Hér er hóp­ur­inn meira bland­að­ur og ósk­ir fólks fjöl­breytt­ari, en það er eng­in ósk of lít­il eða stór til að nefna og raeða,“seg­ir Helena. „En það er ekki mik­ill mun­ur á milli Ís­lands og Sví­þjóð­ar, þetta eru mest­megn­is sömu kúnn­ar með sömu ósk­ir.“

Alltaf ha­egt að finna lausn­ir

„Ég aetl­aði aldrei að verða lýtala­ekn­ir, það gerð­ist óvart. Ég er al­menn­ur skurð­la­ekn­ir í grunn­inn og sér­haefði mig í brjóstakra­bba­meins­skurð­la­ekn­ing­um og starf­aði við þa­er lengst af,“seg­ir Helena. „Þeg­ar ég var að laera var ég send á lýta­deild­ina í Mal­mö til að laera taekni til að verða betri skurð­la­ekn­ir og svo var það eig­in­lega bara til­vilj­un sem sendi mig inn á þetta svið.

Ég verð miklu glað­ari við að heyra að sjúk­ling­ar séu ána­egð­ari með sig, upp­lifi betri sam­skipti við maka, eigi létt­ara með að leika við börn eða það verði ein­fald­ara að mála sig, held­ur en ég gleðst yf­ir hand­verk­inu sjálf­ur,“seg­ir Helena. „Fyr­ir mig snýst þetta allt um upp­lif­un sjúk­linga, en ekki um að skapa flott­ustu brjóst­in eða slétt­asta mag­ann. Ég vil að fólk verði sátt­ara í eig­in skinni.

Þess vegna get­ur hver sem er kom­ið til okk­ar. Það eru ákveðn­ir for­dóm­ar gagn­vart lýtala­ekn­ing­um en fyrst og fremst er­um við bara að sinna venju­legu fólki sem vill láta laga eitt­hvað,“seg­ir Helena. „Þetta er líka orð­ið mun al­geng­ara en marg­ir halda og á ekki að vera neitt feimn­is­mál. Það kost­ar mjög lít­ið að koma og tala við okk­ur og það er alltaf ha­egt að finna lausn­ir með því að hjálp­ast að.“

Brjósta­skurð­la­ekn­ir­inn Kristján Skúli Ás­geirs­son vinn­ur við skurð­að­gerð­ir vegna brjóstakra­bba­meina og upp­bygg­ing­ar á brjóst­um eft­ir krabba­mein, en auk þess sinn­ir hann öll­um að­gerð­um vegna góðkynja brjósta­meina og lýta­að­gerð­um brjósta, til að mynda lag­fa­er­ing­um á brjóst­um eft­ir að púð­ar hafa ver­ið fjar­la­egð­ir. Hann legg­ur áherslu á góða og per­sónu­lega þjón­ustu og seg­ir að til þess nýti hann ba­eði sér­mennt­un sína og þá reynslu sem hann er stöð­ugt að fá í vinnu sinni í Bretlandi og er ein­stök hér á landi.

„Ég skipti tíma mín­um milli Ís­lands og Bret­lands, en ég er mest­megn­is í Bretlandi, þar sem ég vinn á sér­haefðri brjósta­ein­ingu sem heit­ir Nott­ing­ham Bre­ast Institu­te. Þar sinni ég fyrst og fremst brjóstakra­bba­meins­skurð­að­gerð­um og upp­bygg­ing­um og lag­fa­er­ing­um á brjóst­um kvenna sem hafa far­ið í slík­ar að­gerð­ir,“seg­ir Kristján Skúli. „Svo er stór hluti af starfi mínu þar að sinna kon­um sem hafa aett­genga til­hneig­ingu til að fá brjóstakra­bba­mein og eru með BRCA 1 og 2 eða önn­ur háá­haettu­gen.

Á Klíník­inni er það síð­an stór hluti af starfi mínu að veita ráð­gjöf og sinna ís­lensk­um kon­um með þessi háá­haettu­gen og fram­kvaema áhaettu­minnk­andi brjóst­náms­að­gerð­ir á þeim. Þar nýt­ist þekk­ing mín frá Bretlandi af­ar vel. Í Klíník­inni eru að­sta­eð­ur mjög góð­ar til að sinna þess­ari starf­semi vel og nýta sér­fra­eði­þekk­ing­una mína að ut­an. Fyr­ir svona sér­haefða skurð­la­ekna eins og mig hent­ar það vel að vinna og safna stöð­ugt meiri sér­fra­eði­þekk­ingu er­lend­is og nýta hana svo fyr­ir þá ís­lensku sjúk­linga sem ég sinni í Klíník­inni.“

Ég er að nýta þá nýju þekk­ingu sem ég er stöð­ugt að afla mér á sér­haefðri brjósta­skurð­deild í Bretlandi fyr­ir ís­lensk­ar kon­ur sem svo leita til mín.

Hafa val á milli Land­spít­al­ans og Klíník­ur­inn­ar

„Við í Klíník­inni bjóð­um upp á sér­haefða ráð­gjöf og all­ar að­gerð­ir og stuðn­ing sem kon­ur með háá­haettu­gen þurfa að und­ir­gang­ast. Ég er með samn­ing við Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands um þess­ar skurð­að­gerð­ir og ráð­gjöf­ina, þannig að kon­ur hafa val á milli þess að fara á Land­spít­al­ann eða koma til okk­ar, sem er mik­ilvaegt að mínu mati. Það er gott að hafa val­mögu­leika og geta feng­ið álit ann­ars laekn­is, sem er mun al­geng­ara er­lend­is en hér,“seg­ir Kristján Skúli. „Þessi samn­ing­ur hef­ur ver­ið í gildi í 4-5 ár og á þeim tíma höf­um við gert hátt í 80 áhaettu­minnk­andi brjóst­náms­að­gerð­ir með góð­um ár­angri. Við get­um gert það vegna þess að Klíník­in er með legu­deild, en yf­ir­leitt þurfa kon­ur að vera lagð­ar inn í eina nótt og eru svo út­skrif­að­ar dag­inn eft­ir.

Hinn stóri hlut­inn af starfi mínu er að sinna öll­um gerð­um skurð­að­gerða vegna góðkynja brjósta­meina og lýta­að­gerða á brjóst­um, svo sem brjóstam­innk­un­um og brjóst­asta­ekk­un­um. Á síð­ustu ár­um hef­ur ver­ið vax­andi eft­ir­spurn eft­ir því að kon­ur vilji láta fjar­la­egja brjósta­púða sem þa­er hafa haft í mörg ár, en vilja fá sem bestu út­lits­legu út­komu á eft­ir,“seg­ir Kristján Skúli. „Nálg­un mín er oft og tíð­um dá­lít­ið öðru­vísi en hjá lýtala­ekn­um, en ég nýti mik­ið af að­ferð­un­um sem ég nota í krabba­meins­að­gerð­um til þess að út­kom­an verði sem best fyr­ir þess­ar kon­ur.“

Mjög mik­ilvaegt að fyr­ir­byggja sjúk­dóma

„Það sem mér finnst mik­ilvaeg­ast í þessu starfi er að bjóða upp á eins góða og per­sónu­lega þjón­ustu og ha­egt er. Ég legg líka mjög mik­inn metn­að í að vinna með góðu fólki og er í sam­starfi við frá­ba­era hjúkr­un­ar­fra­eð­inga, ba­eði á göngu­deild og skurð­stof­um Klíník­ur­inn­ar, og þa­er eru í raun mik­ilvaeg­asti grunn­ur­inn að því að geta boð­ið góða þjón­ustu,“seg­ir Kristján Skúli. „Ég legg líka metn­að í að það sé alltaf ha­egt að ná sam­bandi við mig og mitt teymi og ef vand­kvaeði koma upp leggj­um við okk­ur fram um að leysa það eins fljótt og ör­ugg­lega og ha­egt er. Það get­ur auð­vit­að kom­ið fyr­ir, en á með­an mað­ur er að­gengi­leg­ur, ger­ir sitt besta og sinn­ir fólki af al­úð, leys­ast mál­in alltaf.

Hvað varð­ar hóp­inn sem er með háá­haettu­gen veit mað­ur að mað­ur er að fyr­ir­byggja það að stór hluti ís­lenskra kvenna sem er með þessi gen fái brjóstakra­bba­mein í fram­tíð­inni. Þetta er ákaf­lega mik­ilvaeg­ur þátt­ur í nú­tíma­la­ekn­is­fra­eði,“seg­ir Kristján Skúli. „Ekki bara að með­höndla sjúk­dóma, held­ur fyr­ir­byggja þá líka eins og ha­egt er, og vitn­eskj­an um þetta er mér ákaf­lega gef­andi.“

Gef­ur Klíník­inni sér­stöðu

„Und­an­tekn­ing­ar­laust eru sjúk­ling­ar ákaf­lega þakk­lát­ir og það er vissu­lega starfs­ána­egja sem fylg­ir því að sinna þess­um hópi og gera það vel. Mað­ur skynj­ar það líka að það er þörf hér á landi fyr­ir sér­fra­eði­þekk­ing­una sem ég býð upp á og þetta gef­ur mér ásta­eðu til að halda áfram í þessu milli­landaflakk­i,“seg­ir Kristján Skúli. „Ég myndi segja að sér­fra­eði­þekk­ing mín gefi þjón­ustu Klíník­ur­inn­ar líka ákveðna sér­stöðu, eins og á við um marga koll­ega mína sem vinna á Klíník­inni, því ég er að nýta þá nýju þekk­ingu sem ég er stöð­ugt að afla mér á sér­haefðri brjósta­skurð­deild í Bretlandi, fyr­ir ís­lensk­ar kon­ur sem svo leita til mín.

Svo er mik­ilvaegt að það komi fram að við er­um oft að fá laekna­nema í starfs­námi til okk­ar í Klíník­ina, enda að­staða til að sinna slíku frá­ba­er hjá okk­ur. Það er ákaf­lega skemmti­legt og gef­andi að miðla af reynslu sinni og kenna áhuga­söm­um laekna­nem­um, sem koma von­andi til með að taka við þess­ari laekn­is­þjón­ustu í fram­tíð­inni.

Það er nefni­lega stöð­ug þró­un í að­ferð­um við upp­bygg­ing­ar brjósta kvenna sem fara í brjóst­nám. Að­ferð­irn­ar sem ég nota í dag eru nokk­uð ólík­ar þeim sem ég beitti fyr­ir nokkr­um ár­um,“seg­ir Kristján Skúli. „Það eru líka ákveðn­ar nýj­ar að­ferð­ir sem ég nýti til að fá sem bestu út­kom­una fyr­ir kon­ur sem vilja láta fjar­la­egja hjá sér brjósta­púða og ég er, í sam­starfi við koll­ega mína í Bretlandi, ein­mitt að birta grein í ritrýndu laekn­a­tíma­riti um þess­ar að­ferð­ir á naest­unni.“

Kristján Skúli Ás­geirs­son

Klíník­in Ármúla er op­in virka daga 7:30 til 16:00 og tímap­ant­an­ir fara fram í síma 519 7000 alla virka daga á opn­un­ar­tíma.

 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/SIG­TRYGG­UR ARI ?? Lýtala­ekn­arn­ir Jó­hann­es Árna­son og Helena Sveins­dótt­ir eru sam­mála um að að­staða Klíník­ur­inn­ar sé eins og best verð­ur á kos­ið og það sé með­al ann­ars mik­ill kost­ur að þar sé boð­ið upp á gist­ingu.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/SIG­TRYGG­UR ARI Lýtala­ekn­arn­ir Jó­hann­es Árna­son og Helena Sveins­dótt­ir eru sam­mála um að að­staða Klíník­ur­inn­ar sé eins og best verð­ur á kos­ið og það sé með­al ann­ars mik­ill kost­ur að þar sé boð­ið upp á gist­ingu.
 ??  ??
 ??  ??
 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/SIG­TRYGG­UR ARI ?? Kristján Skúli Ás­geirs­son starfar hjá Klíník­inni og skipt­ir tíma sín­um milli Ís­lands og Bret­lands, þar sem hann starfar á sér­haefðri brjósta­skurð­deild.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/SIG­TRYGG­UR ARI Kristján Skúli Ás­geirs­son starfar hjá Klíník­inni og skipt­ir tíma sín­um milli Ís­lands og Bret­lands, þar sem hann starfar á sér­haefðri brjósta­skurð­deild.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland