Fréttablaðið - Serblod

Bjart­ara og ung­legra út­lit með Restyla­ne fylli­efn­um

Í Húð­inni Sk­in Cl­inic er lögð áhersla á fag­mennsku og hlýj­ar mót­tök­ur. Með­al vinsa­el­u­stu húð­með­ferð­anna á stof­unni eru húð­fyll­ing­ar með Restyla­ne fylli­efni, sem er eitt elsta og mest rann­sak­aða fylli­efn­ið og þar af leið­andi sú vara sem fag­að­il­ar sa­ekj­ast

-

Sig­ríð­ur Arna, hjúkr­un­ar- og förð­un­ar­fra­eð­ing­ur, starfar á Húð­inni. Hún seg­ir húð­með­ferð­ir sem stuðli að ung­legra út­liti njóta mestra vinsa­elda með­al við­skipta­vina. „Flesta, sem koma til okk­ar, lang­ar til að við­halda ung­legra út­liti og er okk­ar markmið að við­skipta­vin­ur fari út ána­egð­ur. Vinsa­el­u­stu svaeð­in eru munn­vik, lín­an frá nefi og nið­ur, var­ir og lín­an milli augna. Þessi svaeði fá oft ým­is nöfn hjá kúnn­um, eins og til daem­is reiði­hrukka og fýlu­svip­ur.“

Fyll­ing­ar gera mik­ið fyr­ir út­lit og sjálfs­traust

Þá er al­gengt að fólk leit­ist eft­ir meiri fyll­ingu í var­ir, en stof­an legg­ur áherslu á að gaeta hóf­semi. Mark­mið­ið sé fyrst og fremst að ba­eta en ekki breyta út­liti. „Var­ir minnka oft með aldr­in­um og þá er ha­egt að setja smá efni til að gefa meiri fyll­ingu. Við leggj­um áherslu á að setja frek­ar minna af fylli­efn­um en meira og gefa þannig kost á því að koma frek­ar aft­ur ef þörf er á. Í sum­um til­fell­um er ósk­að eft­ir miklu magni strax í byrj­un, svo sem í var­ir, en þar sem það er ekki okk­ar markmið að breyta út­liti fólks vís­um við þannig beiðn­um frá,“út­skýr­ir Sig­ríð­ur Arna.

Með­ferð­in get­ur haft veru­lega jákvaeð áhrif á sjálfs­traust við­kom­andi. „Við er­um með marga ána­egða kúnna sem hafa feng­ið fyll­ing­ar hjá okk­ur og við tök­um ávallt mynd­ir fyr­ir og eft­ir með­ferð, svo ha­egt sé að meta ár­ang­ur og er mjög ána­egju­legt að sjá hvað svona breyt­ing get­ur gert mik­ið fyr­ir út­lit og sjálfs­traust. Hrós­um fjölg­ar, skemmti­legra verð­ur að setja á sig varalit, við­kom­andi lít­ur út fyr­ir að vera bet­ur út­hvíld­ur, faeri meiri út­geisl­un og bjart­ara út­lit.“

Til að líða vel en ekki hé­gómi

Sig­ríð­ur kveðst hafa orð­ið vör við til­hneig­ingu til þess að af­skrifa með­ferð­ir af þessu tagi sem hé­góma og sé það mið­ur. Raun­veru­leik­inn sé allt ann­ar. „Hé­gómi er eitt­hvað sem gjarn­an berst í tal þeg­ar raett er um húð­með­ferð­ir. Við vit­um hins veg­ar að hé­gómi er ná­tengd­ur for­dóm­um, sem iðu­lega spretta af þekk­ing­ar­leysi. Ekki baet­ir úr að mynd­ir af fólki sem hef­ur misst sig í fylli­efn­um eru gjarn­an not­að­ar sem stað­alí­mynd fylli­efna, en það er svo langt frá raun­veru­leik­an­um. Lang­flest­ir sem koma til okk­ar í Restyla­ne fylli­efni eru kon­ur á aldr­in­um 35 til 65 ára. Flest­ar vilja við­halda húð­inni sem lengst, minnka djúp­ar lín­ur og fell­ing­ar sem hafa mynd­ast með tím­an­um.“

Með­ferð­in er ba­eði fljót­virk­andi og áhrif­in langvar­andi. „Restyla­ne fylli­efni er því ein vinsa­el­asta með­ferð­in hjá okk­ur í dag, því þú sérð strax ár­ang­ur. Þú get­ur líka ver­ið full­viss um að ganga ekki út frá okk­ur gjör­breytt, held­ur ein­ung­is með ung­legra og bjart­ara yf­ir­bragð sem end­ist í eitt til þrjú ár. Með­ferð­in sjálf örv­ar koll­genmynd­un í húð­inni og því er venju­lega ha­egt að lengja tím­ann á milli með­ferð­ar eft­ir því sem efn­inu er við­hald­ið.“

Með­ferð­in sjálf örv­ar koll­genmynd­un í húð­inni og því er venju­lega ha­egt að lengja tím­ann á milli með­ferð­ar eft­ir því sem efn­inu er við­hald­ið.

Hvað er Restyla­ne?

Lára G. Sig­urð­ar­dótt­ir, laekn­ir á Húð­inni, seg­ir efn­ið sem not­að er á Húð­inni vera eitt vand­að­asta og ör­ugg­asta fyll­ing­ar­efni sem völ er á. „Við not­um ein­göngu Restyla­ne fylli­efni, sem er eitt það ör­ugg­asta og oft sagt vera Rolls­inn í fylli­efn­um, en það er það fylli­efni sem kom fyrst á mark­að­inn ár­ið 1996. Restyla­ne inni­held­ur 99% hý­al­úronsýru auk deyfi­efna sem gera með­ferð­ina þa­egi­legri. Þar sem efn­inu er spraut­að und­ir húð er mjög mik­ilvaegt að vita hvaða efni er ver­ið að nota. Mörg önn­ur efni inni­halda mun minna hlut­fall af hý­al­úrón­sýru og þá með hinum og þess­um öðr­um efn­um, sem ekki er alltaf ljóst hver eru. Fylli­efni Restyla­ne fara í gegn­um strangt eft­ir­lits­ferli og gerð er sú krafa að með­ferð­ar­að­il­ar sa­eki við­ur­kennd nám­skeið.“

Nátt­úru­legt raka­efni húð­ar­inn­ar

Lára seg­ir efn­ið henta flest­um. „Hý­al­úrón­sýra er merki­legt efni. Það er að­alraka­efni húð­ar­inn­ar og er gert úr nátt­úru­leg­um sykr­um. Það er af­ar lít­il haetta á ofna­emisvið­brögð­um, auk þess sem það þol­ist venju­lega vel. Hý­al­úrón­sýra binst vatni í þús­und­falda þyngd sína, og því er að­al­markmið með­ferð­ar­inn­ar að grynnka and­lits­lín­ur eða gefa smá fyll­ingu í var­ir og fá góð­an raka í leið­inni. Fólk sem er gjarnt á að fá vara­þurrk finn­ur því oft góð­an mun á raka í vör­un­um eft­ir með­ferð­ina.“

Líði sem best hjá okk­ur

Á stof­unni starfar ein­ung­is fag­fólk með ára­langa reynslu og þekk­ingu að baki. „Húð­in er deyfð með sér­stöku kremi fyr­ir með­ferð­ina og við hög­um að­sta­eð­um svo við­skipta­vin­um líði sem best hjá okk­ur. Við leggj­um líka mik­ið upp úr fag­mennsku og eru því ein­göngu hjúkr­un­ar­fra­eð­ing­ar og laekn­ar í með­ferð­un­um. Við höf­um einnig þró­að með okk­ur sér­staka taekni sem minnk­ar lík­ur á fylgi­kvill­um og er­um með til­ta­ek mót­efni á stof­unni sem ein­ung­is laekn­ir get­ur skrif­að upp á,“seg­ir Sig­ríð­ur.

Lífs­stíll að hugsa vel um húð­ina

Lára seg­ir um­hirðu húð­ar­inn­ar af­ar brýna og að ástand henn­ar hafi heildra­en áhrif á heilsu­far ein­stak­linga. „Húð­in er staersta líffa­eri lík­am­ans og þarf að end­ast okk­ur út aevina. Það er lífs­stíll að hugsa vel um hana, en ekki pjatt, eins og sú hug­mynd sem sum­ir hafa. Okk­ar draum­ur er að breyta þess­ari hug­mynd því það er ekk­ert pjatt að hugsa vel um húð­ina. Húð­in er það líffa­eri sem þú sérð með ber­um aug­um, hún gegn­ir mörg­um mik­ilvaeg­um hlut­verk­um og þarf að­hlynn­ingu eins og ann­að ef við aetl­um að láta okk­ur líða vel í eig­in skinni.“

Áhersla á fag­mennsku og nota­leg­heit

Sig­ríð­ur seg­ir stof­una leggja mik­ið upp úr því að skapa hlý­legt og af­slapp­að and­rúms­loft.

„Í HÚЭIN Sk­in Cl­inic er lögð áhersla á með­ferð­ir til að við­halda húð og auka heil­brigði henn­ar. Við leggj­um áherslu á fag­mennsku og nota­legt and­rúms­loft. Við tök­um vel á móti öll­um þannig að öll­um líði sem best. Litlu at­rið­in skipta oft miklu máli, all­ir fá hita­poka á axl­ir, spil­uð er ljúf tónlist, í boði er gott kaffi og nota­legt spjall. Í með­ferð­un­um leggj­um við áherslu á fag­leg­heit í bland við nota­leg­heit, eins og and­litsnudd í lok með­ferð­ar,“seg­ir Sig­ríð­ur.

„Við höf­um lagt áherslu á að stilla verð­um í hóf og í hverj­um mán­uði bjóð­um við upp á góð­an af­slátt af ein­hverri með­ferð. Í októ­ber bjóð­um við 20% af­slátt af dermapen, sem örv­ar ný­mynd­un kolla­gens í húð­inni, minnk­ar and­lits­lín­ur og jafn­ar áferð húð­ar­inn­ar, svo daemi sé tek­ið. Auk þess verð­um við með 20% af­slátt af Restyla­ne fylli­efn­um fram í miðj­an októ­ber.“

Inn­an fárra vikna verð­ur ný og glaesi­leg heima­síða opn­uð þar sem ha­egt er að kynna sér bet­ur hvað í boði er á stof­unni, skoða mynd­ir og lesa áhuga­verða pistla um húð­ina.

Sig­ríð­ur Arna Sig­urð­ar­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fra­eð­ing­ur og förð­un­ar­fra­eð­ing­ur, starfar á Húð­inni ásamt Láru G. Sig­urð­ar­dótt­ur, laekni, Drífu Ísa­bellu Davíðs­dótt­ur, Arn­dísi Ág­ústs­dótt­ur, sem einnig eru hjúkr­un­ar­fra­eð­ing­ar, og Mar­grét Pálma­dótt­ir, sem er mót­töku­rit­ari og snyrtifra­eð­ing­ur.

HÚЭIN Sk­in Cl­inic er í Há­túni 6b. Sími 519-3223. Ha­egt er að bóka tíma á hudin.is eða með því að senda tölvu­póst á timi@hudin.is.

 ??  ?? Þa­er Sig­ríð­ur Arna Sig­urð­ar­dótt­ir hjúkr­un­ar­fra­eð­ing­ur, Mar­grét Pálma­dótt­ir, snyrtifra­eð­ing­ur og mót­töku­rit­ari, ásamt Drífu Ísa­bellu Davíðs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fra­eð­ingi á Húð­inni, taka vel á móti við­skipta­vin­um. Auk þeirra starfa þar Lára G. Sig­urð­ar­dótt­ir laekn­ir og Arn­dís Ág­ústs­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fra­eð­ing­ur.
Þa­er Sig­ríð­ur Arna Sig­urð­ar­dótt­ir hjúkr­un­ar­fra­eð­ing­ur, Mar­grét Pálma­dótt­ir, snyrtifra­eð­ing­ur og mót­töku­rit­ari, ásamt Drífu Ísa­bellu Davíðs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fra­eð­ingi á Húð­inni, taka vel á móti við­skipta­vin­um. Auk þeirra starfa þar Lára G. Sig­urð­ar­dótt­ir laekn­ir og Arn­dís Ág­ústs­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fra­eð­ing­ur.
 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/SIG­TRYGG­UR ?? Á Húð­inni starfar eingung­is reynslu­mik­ið fag­fólk.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/SIG­TRYGG­UR Á Húð­inni starfar eingung­is reynslu­mik­ið fag­fólk.
 ??  ?? Fyr­ir og eft­ir, af svaeð­inu á milli nefs og munns eft­ir húð­fyll­ingu.
Fyr­ir og eft­ir, af svaeð­inu á milli nefs og munns eft­ir húð­fyll­ingu.
 ??  ?? Var­ir og munn­vik fyr­ir og eft­ir með­ferð með Restyla­ne-fylli­efni.
Var­ir og munn­vik fyr­ir og eft­ir með­ferð með Restyla­ne-fylli­efni.
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland