Fréttablaðið - Serblod

Ára­tugareynsl­a, fag­mennska og ána­egð­ir við­skipta­vin­ir

Dea­Medica býð­ur upp á fjöl­breytt úr­val með­ferða sem fegra, ba­eta og fyr­ir­byggja ótíma­ba­era öldrun húð­ar­inn­ar. Mark­mið­ið er stuðla að nátt­úru­legu út­liti og fersk­ara yf­ir­bragði. Dea Medica býð­ur ein­stak­lings­mið­aða þjón­ustu í samra­emi við við­ur­kennd­ar með­fer

-

Lýtala­ekn­inga­stöð­in Dea Medica var stofn­uð í júní 2011 af Þór­dísi Kjart­ans­dótt­ur lýtala­ekni. Skömmu síð­ar baett­ist Rafn Ragn­ars­son lýtala­ekn­ir við stöð­ina. Hann­es Sig­ur­jóns­son lýtala­ekn­ir hóf störf á Dea Medica ár­ið 2019 en hann er einnig starf­andi sem að­stoð­ar­yf­ir­la­ekn­ir á Karol­inska-há­skóla­sjúkra­hús­inu í Stokk­hólmi og á Land­spít­al­an­um. Nú í ár baett­ist í hóp­inn Davíð Jens­son lýtala­ekn­ir sem starfar enn­þá að hluta til á há­skóla­sjúkra­hús­inu í Upp­sala.

„Hug­sjón okk­ar er að ávallt bjóða upp á ör­ugga og rétta með­ferð þar sem stuðst er við nýj­ustu vís­inda­legu rann­sókn­ir og reynslu. Lýtala­ekn­ar okk­ar búa að ára­tuga reynslu og eru iðn­ir við að sa­ekja símennt­un á sviði lýtala­ekn­inga og fegr­un­ar­með­ferða í Banda­ríkj­un­um og í Evr­ópu. Við höf­um sjálf stund­að rann­sókn­ir og ver­ið fyri­les­ar­ar á stór­um al­þjóð­leg­um þing­um,“seg­ir Þór­dís.

Fitu­sogsta­ekni sem há­mark­ar ár­ang­ur

„Fitu­sog er ein al­geng­asta að­gerð­in sem er gerð hjá okk­ur. Hún er fram­kvaemd þannig að fitu­vef­ur er fjar­la­egð­ur með sogi, oft­ast í svaef­ingu. Al­geng­ustu svaeð­in eru magi, mitti, mjaðm­ir, inn­an á hnjám, laeri og und­ir­haka,“seg­ir Þór­dís.

„Karl­menn leita líka í aukn­um maeli til okk­ar í fitu­sog,“skýt­ur Hann­es inn í. „Ég myndi halda að þeir vaeru um 10-20 pró­sent við­skipta­vina okk­ar. Þeir eru helst að biðja um fitu­sog á brjóst­um og kvið/mjöðm­um.“

Á Dea Medica er not­ast við MicroAire fitu­sogsta­ekni sem er svo­kall­að „power ass­isted“fitu­sog þar sem titr­ing­ur er not­að­ur til að há­marka ár­ang­ur og auka ör­yggi.

„Við er­um stolt af því að segja að við er­um eina lýtala­ekna­stöð­in á Íslandi sem hef­ur yf­ir þess­ari taekni að ráða. Við not­um hefð­bundna vökv­ablöndu sem minnk­ar lík­ur á bla­eð­ingu og verkj­um eft­ir að­gerð og svo er mjög mik­ilvaegt er að vera í að­halds­fatn­aði í nokkr­ar vik­ur eft­ir fitu­sog,“seg­ir Þór­dís.

Hef­ur þró­að sína að­ferð við svuntu­að­gerð

Þór­dís Kjart­ans­dótt­ir hef­ur í ára­tug þró­að sína að­ferð við svuntu­að­gerð­ir. Hún seg­ir að­gerð­ina hafa marg­ar jákvaeð­ar hlið­ar eins og að sjúk­ling­ar kom­ist fyrr á faet­ur og þurfi ekki dren eft­ir að­gerð.

Einnig minnk­ar að­ferð­in tog á ör­ið og þar af leið­andi verða verk­ir minni en við hefð­bundna að­gerð. All­ir lýtala­ekn­ar Dea Medica bjóða upp á svuntu­að­gerð með þess­ari að­ferð.

„Svuntu­að­gerð­um hef­ur fjölg­að mik­ið und­an­far­ið ekki síst vegna vinsa­elda svo­kall­aðra magaminnk­un­ar­að­gerða. Fólk létt­ist oft mjög hratt eft­ir slík­ar að­gerð­ir svo að húð­in hef­ur ekki und­an að drag­ast sam­an. Hún fer því að hanga sem get­ur skap­að vanda­mál eins og ex­em og sveppa­sýk­ing­ar,“seg­ir Hann­es.

„Magaminnk­un­ar­að­gerð­ir eru frá­ba­er­ar því fólk losn­ar við ýmsa kvilla eins og til daem­is há­an blóð

þrýst­ing og það er í minni áhaettu á að fá syk­ur­sýki og fleiri sjúk­dóma. Þess­ar að­gerð­ir eru því mik­ilvaeg­ar ef ekk­ert ann­að hef­ur dug­að til. En lýtala­ekn­ar eru svo mik­ilvaeg­ir í skref­inu sem kem­ur á eft­ir þess­um að­gerð­um, að hjálpa til við að laga hang­andi húð,“seg­ir Þór­dís.

Hann­es baet­ir við að auk svuntu­að­gerða sé al­gengt að fólk fari í upp­hand­leggs­að­gerð og laer­a­lyft­ingu eft­ir magaminnk­un­ar­að­gerð­ir þar sem mik­il laus húð sé oft á upp­hand­leggj­um og laer­um eft­ir slík­ar að­gerð­ir.

„Það má líka nefna að á með­göngu og eins ef fólk er í mik­illi yf­ir­þyngd get­ur kvið­vegg­ur­inn gliðn­að í sund­ur í mið­línu og í viss­um til­fell­um geng­ur það ekki til baka,“seg­ir Davíð.

„Við þetta veikist kvið­vegg­ur­inn og bolstyrk­ur verð­ur minni. Þetta get­ur or­sak­að verki í baki. Í svuntu­að­gerð er þetta lag­fa­ert og maga­vöðv­arn­ir saum­að­ir sam­an í mið­línu. Þá end­ur­mót­ar mað­ur form og styrk kvið­veggj­ar­ins og í mörg­um til­fell­um lag­ast bak­verk­ir í kjöl­far­ið. Þetta hef­ur ver­ið sýnt fram á í rann­sókn­um. Minnk­að­ur bolstyrk­ur er al­gengt vanda­mál hjá kon­um eft­ir barns­burð.“

Moti­va brjósta­púð­ar koma vel út í rann­sókn­um

Lýtala­ekn­arn­ir á Dea Medica segj­ast nota ein­göngu Moti­va brjósta­púða sem hafa kom­ið einna best út úr rann­sókn­um á ör­yggi og lífs­ga­eð­um eft­ir að­gerð.

„Moti­va býð­ur fyrst og fremst upp á tvaer teg­und­ir púða með mis­mun­andi stíf­leika. Mýkri púð­arn­ir eru oft­ast not­að­ir þeg­ar við vilj­um ná fram sem nátt­úru­leg­ustu út­liti. Þeg­ar Moti­va púð­ar eru not­að­ir er ha­egt að kom­ast af með styttri skurð und­ir brjóst­inu vegna mýkt­ar þeirra. Við eldri gerð­ir púða er þörf á um það bil 5 cm löng­um skurði en með Moti­va er jafn­vel ha­egt að ná skurð­in­um 3 cm,“út­skýr­ir Davíð.

„Það er bú­ið sýna fram á það í rann­sókn­um að með Moti­va púð­um verð­ur minni ör­vefs­mynd­un og það skil­ar af sér mýkri og nátt­úr­legri brjóst­um. Við bjóð­um einnig upp á brjóst­asta­ekk­an­ir og mót­an­ir með fitu­fyll­ingu þeg­ar það á við.“

Þór­dís út­skýr­ir að við fitu­fyll­ingu sé not­að fitu­sog á svaeð­um þar sem ein­stak­ling­ur­inn vill losna við fitu. Fit­an er síð­an unn­in á ákveð­inn hátt, þar sem blóð og vökvi er skil­ið frá og fit­an brot­in nið­ur í sma­erri ein­ing­ar. Henni er síð­an kom­ið fyr­ir á svaeð­inu með spraut­um. Fitu­fyll­ing er gjarn­an not­uð í and­lit, brjóst og rass en einnig er ha­egt að gera þykk­ingu á getn­að­ar­lim með fitu.

Hann­es hef­ur ver­ið mik­ið í trans­að­gerð­um og með komu hans til lands­ins hef­ur Dea Medica getað boð­ið upp á typp­asta­ekk­un með fitu­fyll­ingu. „Typp­asta­ekk­un er í raun tví­þa­ett að­gerð. Í fyrsta lagi er los­að­ur band­vef­ur sem heng­ir upp getn­að­ar­lim­inn við líf­bein­ið. Með því er ha­egt að fá 1-3 cm leng­ingu á getn­að­ar­lim­inn í slöku ástandi. Til þykk­ing­ar er fita ein­stak­lings­ins sjálfs not­uð til að ná upp í 40-50 pró­senta aukn­ingu á um­máli,“út­skýr­ir Hann­es.

Frísk­legra og út­hvíld­ara út­lit

Á Dea Medica kem­ur fólk á öll­um aldri, allt frá börn­um sem láta leið­rétta út­sta­eð eyru upp í eldri borg­ara sem vilja láta laga sig­in augn­lok.

„Augn­loka­að­gerð­ir eru með al­geng­ari að­gerð­um sem við ger­um. Það eru auk­in lífs­ga­eði sem fylgja því að minnka þyngsl­in of­an á augn­lok­in en í að­gerð­inni er tek­in um­fram­húð af augn­lok­un­um og und­ir­liggj­andi fitu­púð­ar fjar­la­egð­ir,“út­skýr­ir Þór­dís.

„Frá því ég stofn­aði fyr­ir­ta­ek­ið ár­ið 2011 hef­ur orð­ið mik­il aukn­ing á að­gerð­um hjá okk­ur. Ba­eði vegna þess að með fleiri lýtala­ekn­um get­um við tek­ið fleiri að­gerð­ir að okk­ur. En svo er það kannski líka orð­spor­ið. Það fer gott orð af stof­unni og fólk er al­mennt ána­egt með þjón­ust­una. Svo er stað­setn­ing­in líka skemmti­leg, við er­um á efstu haeð í Glaesi­bae.“

Tal­ið berst að því hvert lýtala­ekn­ing­ar séu að stefna. Þau eru öll sam­mála um það að faest­ir vilji svo­kall­að „ýkt út­lit“og að sem nátt­úr­leg­ast út­lit sé það sem flest­ir vilja.

„Minni inn­grip eins og bótox og fylli­efni eru orð­in mjög al­geng í dag. Ein­stak­ling­ar eru að leita í þess­ar með­ferð­ir til að fá frísk­legra og út­hvíld­ara út­lit. Það má segja að sam­nefn­ari yf­ir all­ar vel fram­kvaemd­ar fegr­un­ar­að­gerð­ir sé að þa­er eiga ekki að vera áber­andi.“seg­ir Davíð.

„Það er mis­skiln­ing­ur að all­ar kon­ur sem láta fylla í var­irn­ar líti út eins og stað­alí­mynd­in sem fólk sér fyr­ir sér. Það er stað­reynd að þeg­ar við eld­umst þá þykkn­ar hvíta vör­in, en vör­in naer frá nefi og nið­ur að munni. Rauða vör­in rýrn­ar og geng­ur inn í munn­vik­in. Það að við­halda þess­um eðli­lega út­lít­andi vör­um er það sem flest­ir í okk­ar hópi skjólsta­eð­inga sa­ekj­ast eft­ir,“seg­ir Þór­dís

Í lok­in taka þau fram að eng­in að­gerð sé áhaettu­laus og þau passi vel að út­skýra alla áhaettu fyr­ir við­skipta­vin­um sín­um.

 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/ANT­ON BRINK ?? Davíð Jens­son, Þór­dís Kjart­ans­dótt­ir og Hann­es Sig­ur­jóns­son, starfa öll sem lýtala­ekn­ar á Dea Medica ásamt Rafni Ragn­ars­syni sem vant­ar á mynd­ina.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/ANT­ON BRINK Davíð Jens­son, Þór­dís Kjart­ans­dótt­ir og Hann­es Sig­ur­jóns­son, starfa öll sem lýtala­ekn­ar á Dea Medica ásamt Rafni Ragn­ars­syni sem vant­ar á mynd­ina.
 ??  ?? Brjóst fyr­ir og eft­ir að­gerð hjá Dea Medica. Ha­egt er að velja tvaer teg­und­ir púða með mis­mun­andi stíf­leika.
Brjóst fyr­ir og eft­ir að­gerð hjá Dea Medica. Ha­egt er að velja tvaer teg­und­ir púða með mis­mun­andi stíf­leika.
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ?? Brjósta­púð­arn­ir frá Moti­va skila af sér mýkri og nátt­úru­legri brjóst­um.
Brjósta­púð­arn­ir frá Moti­va skila af sér mýkri og nátt­úru­legri brjóst­um.
 ??  ?? Lýtala­ekn­arn­ir á Dea Medica nota ein­göngu Moti­va brjósta­púða sem hafa kom­ið einna best út í rann­sókn­um.
Lýtala­ekn­arn­ir á Dea Medica nota ein­göngu Moti­va brjósta­púða sem hafa kom­ið einna best út í rann­sókn­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland