Fréttablaðið - Serblod

Leið­andi í laser­með­ferð

Húðla­ekna­stöð­in hef­ur ver­ið leið­andi í laser­með­ferð­um í rúm 20 ár og leit­ast við að vera með öfl­ug­ustu laser­ana hverju sinni. Þar er boð­ið upp á ýms­ar með­ferð­ir, til daem­is að fjar­la­egja tattú.

-

Við er­um með öfl­ug­an há­reyð­ing­ar­laser, aeð­aslit­sog rós­roða­laser, sem og eina Pico-laser lands­ins. Hann er not­að­ur til að fjar­la­egja húð­flúr og draga úr ör­um eft­ir ból­ur og skurð­að­gerð­ir. Pico-laser­inn er einnig not­að­ur í með­ferð sem felst í að fyr­ir­byggja öldrun húð­ar­inn­ar, sem og að vinna gegn öldrun­ar­breyt­ing­um sem þeg­ar eru komn­ar fram. Svo sem að draga úr fín­um lín­um og hrukk­um, draga úr brún­um lita­breyt­ing­um og svo fram­veg­is,“seg­ir Ant­on Örn Bjarna­son, sér­fra­eð­ing­ur í húð­sjúk­dómala­ekn­ing­um við Húðla­ekna­stöð­ina.

„Með Pico-lasern­um get­um við einnig boð­ið upp á bylt­ing­ar­kennda með­ferð í fjar­la­eg­ingu tattúa,“seg­ir Ant­on, og lýs­ir því nán­ar hvernig hin nýja taekni virk­ar.

„Þeg­ar laser er not­að­ur til að fjar­la­egja tattú er ljósorku skot­ið inn í litar­efn­ið, það hit­að upp og brot­ið í sma­erri ein­ing­ar sem lík­am­inn get­ur sjálf­ur hreins­að upp. Tím­inn sem það tek­ur ljósork­una að hita upp og brjóta nið­ur litar­efn­ið hef­ur hing­að til ver­ið tal­inn í nanó­sek­únd­um en með nýja lasern­um er tím­inn tal­inn í picosek­únd­um. Litar­efn­ið er því hit­að upp marg­hundruð­falt hrað­ar sem leið­ir til að það brotn­ar nið­ur í mun sma­erri ein­ing­ar sem auð­veld­ar lík­am­an­um enn bet­ur að hreinsa þa­er upp,“lýs­ir hann og tek­ur daemi um stein sem er mul­inn í sma­erri stein­völ­ur. Með nýju taekn­inni maetti segja að stein­in­um sé breytt í duft.

Minni sárs­auki og fa­erri skipti

„Með Pico-lasern­um fást mun öfl­ugri áhrif en not­uð er til þess minni orka en með öðr­um að­ferð­um. Þannig verð­ur bólgu­mynd­un minni og lít­il haetta á öra­mynd­un eft­ir sjálfa með­ferð­ina. Sárs­auk­inn er líka minni en mestu máli skipt­ir að fa­erri með­ferð­ar­skipta er þörf,“lýs­ir Ant­on og bend­ir á að rann­sókn­ir sýni að með Pico-lasern­um þurfi fólk þriðj­ungi til helm­ingi fa­erri með­ferð­ar­skipti mið­að við nano-lasera.

Innt­ur eft­ir því hve mörg skipti þurfi til að fjar­la­egja tattú seg­ir Ant­on að meta verði hvert til­vik fyr­ir sig. „Lit­ir í tattú­um bregð­ast mis­vel við laser­um en tattúlit­ir eru mjög ólík­ir og eng­in stöðl­un á þeim. Með­ferð­ar­tím­inn er því breyti­leg­ur, fer eft­ir gaeð­um lita, magni þeirra, dýpt og blönd­un,“út­skýr­ir Ant­on.

Hann seg­ir að svarti lit­ur­inn svari lang­best en pico-laser­inn fjar­la­eg­ir einnig blá­an, gra­en­an og gul­an lit mun bet­ur en eldri taekni. „Með gömlu taekn­inni vildi það oft ger­ast að ljós, upp­hleypt­ur skuggi og ör varð til eft­ir með­ferð­ina. Rann­sókn­ir hafa sýnt að picolaser­inn get­ur oft­ast fjar­la­egt þessa skugga. Inn­byggt í taek­ið er sterk­ur fracti­onal-laser sem virk­ar vel á ör,“seg­ir Ant­on.

En má tattú­vera yf­ir húð sem bú­ið er að fjar­la­egja gam­alt tattú af? „Já, það mael­ir ekk­ert gegn því þar sem ekki verða húð­skemmd­ir eft­ir með­ferð­ina.“

Háreyð­ing

„Háreyð­ing­ar-laser­með­ferð hef­ur ver­ið mjög vinsa­el hjá okk­ur í mörg ár. Við heyr­um oft hve mik­ill létt­ir það er að geta lagt rakvél­ina, vax­ið eða há­reyð­ing­ar­krem­ið á hill­una. Fólk losn­ar við auka­verk­an­ir af hinum há­reyð­ing­ar­með­ferð­un­um, svo sem ert­ingu og ból­ur, ásamt því að losa um tölu­verð­an tíma sem ann­ars faeri í sí­end­ur­tekn­ar há­reyð­inga­með­ferð­ir heima,“seg­ir Ant­on.

Í ein­földu máli er laser­með­ferð með­ferð með ljósi af ólík­um bylgju­lengd­um, en bylgju­lengd­in raeð­ur því hve langt ljós­ið naer nið­ur í húð­ina.

„Á Húðla­ekna­stöð­inni er not­að­ur Vect­us-laser til háreyð­ing­ar en laser­inn sam­an­stend­ur af inn­rauðu ljósi sem naer djúpt í húð­ina. Vect­us-laser­geisl­inn bein­ist sér­stak­lega gegn dökka litar­efn­inu í hár­inu, hit­ar það al­veg nið­ur í hár­sekk­inn og eyði­legg­ur þannig hár­sekk­inn. Með­höndl­að er nokkr­um sinn­um á nokk­urra vikna fresti til að ná mis­mun­andi hár­sekkj­um sem eru á mis­mun­andi vaxt­arstig­um til að ná sem best­um ár­angri,“seg­ir Ant­on.

Vect­us-laser er með inn­byggði­an kaeli­bún­að (Ad­vanced Contact Cool­ing™) sem hjálp­ar til við að kaela og vernda húð­ina á með­an á með­ferð stend­ur. Auk þess get­ur Vect­us-laser­inn met­ið magn litar­efn­is­ins mel­an­íns í húð­inni hjá hverj­um og ein­um og þar af leið­andi húð­gerð (húð­gerð I-VI) við­kom­andi. „Þetta eyk­ur áhrif og ör­yggi með­ferð­ar­inn­ar. Með­ferð með Vect­us-laser hent­ar til daem­is ef fjar­la­egja á óaeski­leg­an hár­vöxt í and­liti eða á lík­ama, til daem­is á bik­inísvaeði, fót­leggj­um, hand­ar­krik­um og baki,“seg­ir Ant­on.

AEðaslits- og rós­roða­laser

AEðaslit og roði í and­liti trufl­ar marga. Or­sak­ir roða í and­liti geta ver­ið ver­ið af ýms­um toga, meða ann­ars vegna bólgu­sjúk­dóms í and­liti sem kall­ast rós­roði (rosacea). Mik­ilvaegt er að fá mat húðla­ekn­is áð­ur en far­ið er af stað með aeð­alaser­með­ferð í and­liti þannig að grein­ing liggi fyr­ir og rétt sé stað­ið að með­höndl­un.

„AEðalaser hef­ur fyrst og fremst áhrif á grunn­ar aeð­ar og roða í húð­inni og hent­ar því vel til með­höndl­un­ar rós­roða, al­menns roða í and­liti og hára­eð­aslits. Einnig leit­ar fólk til okk­ar með litla rauða aeð­abletti í and­liti sem oft hverfa eft­ir eina með­ferð. Í flest­um til­fell­um er nauð­syn­legt að með­höndla nokkr­um sinn­um, eða á nokk­urra vikna fresti til að ná góð­um ár­angri. Sjúk­ling­ar okk­ar eru mjög ána­egð­ir með ár­ang­ur­inn. Ha­egt er að fjar­la­egja hára­eð­aslit að mestu leyti. Veru­lega dreg­ur úr roða og til­hneig­ing­in til að roðna minnk­ar til muna,“seg­ir Ant­on.

Öra­með­ferð

„Á Húðla­ekna­stöð­inni höf­um við með­höndl­að ör eft­ir ból­ur með góð­um ár­angri í mörg ár. Ha­egt er að draga úr roða í ör­um með aeðalaser og vinna í ójöfn­um í húð­inni með fracti­onal Pico-laser. Ha­egt er að gera dýpri holu­ör minna sjá­an­leg með því að sam­eina svo­kall­aða su­bscisi­on-með­ferð með laser­með­ferð. Þá er far­ið með sljóa nál und­ir húð­ina og ör­vef­ur­inn los­að­ur frá und­ir­lag­inu áð­ur en laser­með­ferð­inni er beitt,“út­skýr­ir Ant­on.

Þess­um sömu laser­með­ferð­um er svo ha­egt að beita til að draga úr ör­mynd­un eft­ir að­gerð­ir. Rann­sókn­ir hafa sýnt að því fyrr sem far­ið er að stað með laser­með­ferð eft­ir að­gerð, því mun minna sjá­an­leg verða ör­in.

Laser­með­ferð­ir til að fyr­ir­byggja og draga úr öldrun húð­ar­inn­ar

Mikl­ar fram­far­ir hafa orð­ið á með­ferð­um til að fyr­ir­byggja og draga úr öldrun húð­ar­inn­ar. Auk­in með­vit­und um um­hirðu húð­ar­inn­ar og notk­un sól­ar­varna skila sínu. Sprautu­með­ferð­ir svo sem fylli­efni og toxín leika stór hlut­verk. Laser­með­ferð­ir (Laser res­urfac­ing/sk­in reju­venati­on) eru kjör­in með­ferð fyr­ir þá sem vilja ekki sprautu­með­ferð­ir eða þá sem vilja sam­eina kosti beggja með­ferða.

„Á Húðla­ekna­stöð­inni er not­að­ur Pico non-ablati­ve fracti­onal laser en þá fer ljós­geisli djúpt of­an í húð­ina, hit­ar hana upp og örv­ar band­vefs­frum­ur til að mynda kolla­gen og byggja þannig upp band­vef­inn. Við það þétt­ist húð­in og fín­ar lín­ur og hrukk­ur mild­ast, ásamt því að húð­in faer fal­legra yf­ir­bragð og meiri ljóma,“seg­ir Ant­on.

Að lok­um tek­ur hann fram að fag­mennsk­an sé í fyr­ir­rúmi á Húðla­ekna­stöð­inni. „Hér eru all­ar með­ferð­ir fram­kvaemd­ar af heil­brigð­is­mennt­uðu starfs­fólki und­ir fag­legri hand­leiðslu sér­fra­eð­ila­ekna í húð­sjúk­dóm­um.“

 ?? MYND/ERN­IR ?? Jenna Huld Ey­steins­dótt­ir og Ant­on Örn Bjarna­son húð­sjúk­dómala­ekn­ar á Húðla­ekna­stöð­inni.
MYND/ERN­IR Jenna Huld Ey­steins­dótt­ir og Ant­on Örn Bjarna­son húð­sjúk­dómala­ekn­ar á Húðla­ekna­stöð­inni.
 ??  ?? Fyr­ir og eft­ir með­ferð.
Fyr­ir og eft­ir með­ferð.
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland