Fréttablaðið - Serblod

Árang­urs­rík­ar húð­með­ferð­ir

Húðla­ekna­stöð­in býð­ur upp á árang­urs­rík­ar með­ferð­ir sem hjálpa til við að haegja á öldrun húð­ar­inn­ar og við­halda heil­brigði henn­ar. Mis­mun­andi er eft­ir aldri hvað hent­ar hverj­um og ein­um.

-

Jenna Huld Ey­steins­dótt­ir, doktor í húðla­ekn­ing­um, seg­ir að fólk á öll­um aldri leiti til Húðla­ekna­stöðv­ar­inn­ar til að fá ráð­legg­ing­ar um hvað ha­egt sé að gera til að haegja á og jafn­vel koma í veg fyr­ir öldrun húð­ar­inn­ar. „Það er mjög per­sónu­bund­ið hvað hent­ar hverj­um og ein­um. Ald­ur spil­ar stórt hlut­verk og einnig hvort við­kom­andi hef­ur pass­að sig á sól­inni í gegn­um ár­in og gaett vel að húð­um­hirðu. Gen­inn koma líka sterk inn en það er eitt­hvað sem við get­um ekki stjórn­að,“seg­ir Jenna.

Strax um þrí­tugt minnk­ar fram­leiðsla kolla­gens, að­al­bygg­ing­ar­efn­is húð­ar­inn­ar. „Þess vegna dug­ar ekki venju­leg húð­um­hirða til að við­halda húð­inni og fyr­ir­byggja öldrun. Því fyrr sem við gríp­um inn í, því betri ár­ang­ur. Ég maeli með sól­ar­vörn fyr­ir alla ald­urs­hópa, alltaf, en mik­ilvaegt er hver finni sól­ar­vörn við sitt haefi. Ef húð­in er ol­íu­kennd eða rós­roði er til stað­ar, er aeski­legt að nota sól­ar­vörn án olíu. Við hjá Húðla­ekna­stöð­inni mael­um alltaf með minnst 30 í SPF þa­etti,“seg­ir Jenna.

Fyr­ir­byggj­andi húð­með­ferð­ir

Kjör­ið er að byrja að hugsa um húð­ina í kring­um ung­lings­ald­ur­inn, að sögn Jennu. „Þeg­ar kom­ið er yf­ir tví­tugt er að gott sé að nota C-víta­míndropa, sem eru andoxun­ar­efni, á morgn­ana og ret­ino eða retinóíða krem sem inni­halda A-víta­mín á kvöld­in. Þetta tvennt örv­ar ný­mynd­um kolla­gens í húð­inni. Hver og einn þarf að ákveða í sam­ráði við sinn húðla­ekni, hvaða retinóíða er gott að nota,“seg­ir Jenna.

„Medical peel með­ferð með sterk­um ávaxta­sýr­um er af­ar góð­ur kost­ur til að auka ljóma og raka í húð­inni og hent­ar þeim sem eru 30-40 ára. Reglu­leg með­ferð gef­ur best­an ár­ang­ur, til daem­is einu sinni í mán­uði en dug­ar oft á tveggja til þriggja mán­aða fresti. Ávaxta­sýr­urn­ar örva ný­mynd­un hyaluronic-sýru í húð­inni, sem er mjög raka­bind­andi efni. Ann­ar val­kost­ur er húðslíp­un sem hent­ar þeim sem þola ekki ávaxta­sýr­urn­ar,“seg­ir Jenna.

Aðr­ar með­ferð­ir sem Jenna mael­ir með fyr­ir 30-40 ára, þó með fyr­ir­vara um að þörf­in sé mis­mun­andi, eru fylli­efni og toxín í mjög lág­um skömmt­um til að fyr­ir­byggja tap á fyll­ingu í and­lit­inu og mynd­un fínna lína.

„Mjög mik­ilvaegt að nota alls ekki of mik­ið og hafa í huga að minna er betra til að við­halda nátt­úru­legu út­liti. Fyr­ir þenn­an ald­ur mael­um við með að nota sterk­ari lasera og þá picolaser sem yng­ir upp húð­ina (Sk­in reju­venati­on). Það skipt­ir tölu­verðu máli hvaða laser er not­að­ur þar sem þeir eru mjög mis­mun­andi í virkni og með­ferðarár­angri. Húð­yng­ing­ar pico-laser­inn er sá öfl­ug­asti á mark­aðn­um í dag, baet­ir áferð húð­ar­inn­ar og fyll­ingu á nátt­úru­leg­an máta ásamt því að haegja veru­lega á öldrun húð­ar­inn­ar,“seg­ir hún.

Hljóð­bylgju­með­ferð fyr­ir þétt­ari húð

Jenna mael­ir með Ultra­for­mer hljóð­bylgju­með­ferð til að þétta húð­ina en sú með­ferð fer dýpra of­an í húð­ina og þétt­ir húð­ina meira en pico-laser­inn. „Hollywood stjarn­an Jenni­fer Anist­on tal­ar til daem­is um að hún noti ba­eði djúpa lasera og húð­þétt­ingu með hljóð­bylgj­um til að líta svona vel út. Báð­ar þess­ar með­ferð­ir örva ný­mynd­un kolla­gens og eru mjög fyr­ir­byggj­andi og því best að nota þa­er báð­ar. Á þess­um aldri, það er 30-40 ára, aetti að duga að koma ár­lega í hvora með­ferð­ina. Auð­vit­að sníð­um við með­ferðarplan­ið að hverj­um og ein­um, ba­eði út frá út­liti húð­ar­inn­ar og fjár­hag. Til daem­is er vel ha­egt að nota ör­nál­ar sem ann­an val­kost í stað picolasers­ins,“bend­ir Jenna á.

Þeg­ar kom­ið er á fimm­tugs­ald­ur­inn fer okk­ar nátt­úru­lega fram­leiðsla af kolla­geni og ela­stíni að minnka tölu­vert, ásamt því að við byrj­um að tapa ba­eði fitu- og bein­vef. „Þetta sjá­um við sem tap á fyll­ingu í húð­inni og þar af leið­andi auk­inni hrukku­mynd­un. Að grípa inn í nátt­úr­legt öldrun­ar­ferli húð­ar­inn­ar er al­gjör­lega val hvers og eins og marg­ir sem njóta þess að eld­ast á nátt­úru­leg­an hátt. En fyr­ir hina, þá er ha­egt að grípa inn í og haegja tölu­vert á öldrun húð­ar­inn­ar og þá gild­ir að því fyrr, því betri ár­ang­ur,“seg­ir Jenna.

Húð­yng­ing­ar­með­ferð

Auk áfram­hald­andi húð­um­hirðu með sól­ar­vörn­um, retinóíð­um eða retinól­um, og andoxun­ar­efn­um geti húð­yng­ing­ar­með­ferð hent­að þessu aldri vel. „Til að ná al­vöru­ár­angri í yng­ingu húð­ar­inn­ar (skin­reju­venati­on) þá er húð­yng­ing­ar­með­ferð með picolasern­um og húð­þétt­ingu með Ultra­for­mer fyrsta val. Dermapen (ör­nála­með­ferð) vaeri ann­að val en dermapen örv­ar ekki eins mik­ið ný­mynd­un kolla­gens og laser­inn og þarf fleiri með­ferð­ar­skipti. Þetta þarf þó alltaf að meta hjá hverj­um og ein­um út frá húð­gerð og fleiru. Toxín, sem mild­ar lín­ur og hrukk­ur, á alltaf við og ekki er verra að það ýt­ir und­ir yng­ingu húð­ar­inn­ar. Á þess­um aldri gaeti hent­að að nota fylli­efn­in þar sem oft vant­ar fyll­ingu í and­lit­ið. Mik­ilvaegt er að nota fylli­efn­in hóf­lega og á rétt­um stöð­um til að með­ferð­in komi sem nátt­úru­leg­ast út og í góðu samra­emi við beina­bygg­ing­una. Til að ná sem best­um gljáa og áferð á húð­inni sjálfri mael­um við með reglu­leg­um and­lits­með­ferð­um, t.d. öfl­ug­um ávaxta­sýr­um (medical peel), húðslíp­un­um eða með allra öfl­ug­ustu húð­með­ferð­inni (facials) Aqua­gold,“seg­ir Jenna.

Húð­með­ferð­ir fyr­ir 50-60 ára

Fyr­ir 50-60 ára er mis­mun­andi hvaða með­ferð­ir henta best. „Hér er­um við kom­in í mjög fjöl­breytt­an hóp, sem þarf frek­ar litla að­stoð með húð­ina og upp í að þurfa langt með­ferðarpl­an. Í raun­inni á allt það sama við þenn­an ald­urs­hóp og við ald­urs­hóp­inn 40-50 ára. Á þess­um aldri er­um við einnig oft

kom­in með ójafn­an húðlit vegna góðkynja skemmda af völd­um sól­ar­inn­ar, þ.e. ba­eði brúna bletti og svo aeðaslit. Svita­hol­urn­ar eru oft opn­ari en áð­ur þar sem teygj­an­leiki þeirra er einnig að tap­ast. Húð­yng­ing með picolasern­um (sk­in reju­venati­on) jafn­ar ba­eði húðlit húð­ar­inn­ar, þétt­ir húð­ina og ger­ir áferð­ina fal­legri með því að minnka svita­hol­urn­ar,“seg­ir Jenna.

Hún bend­ir á að mik­ilvaegt sé að stilla vaent­ing­um í hóf og eiga góð­ar mynd­ir fyr­ir og eft­ir þar sem þess­ar breyt­ing­ar koma mjög ha­egt og marg­ir taka ekki eft­ir þeim fyrr en fyr­ir og eft­ir mynd­ir eru born­ar sam­an. „Ef mjög djúp­ar lín­ur eru farn­ar að mynd­ast, eins og kring­um augu og kring­um munn, þarf enn öfl­ugri lasera til að með­höndla þa­er, eða „abla­tífa“lasera. Við er­um að fá þann laser til okk­ar á Húðla­ekna­stöð­inni en þessi gerð af laser­um hef­ur ekki ver­ið til á Íslandi. Einnig er ha­egt að nota ör­þunnt fylli­efni til að fara í lín­urn­ar kring­um munn­inn og jafn­vel augu og það kem­ur oft mjög fal­lega út,“seg­ir hún.

Öfl­ugri húð­með­ferð­ir fyr­ir eldri húð

Um sjö­tugs­ald­ur­inn er ha­egt að not­ast við ba­eði skurð­að­gerð­ir og öfl­ug­ar húð­með­ferð­ir eins og „abla­tífa“lasera og húð­þétt­ingu með hljóð­bylgj­um. „Fylli­efni geta gert heil­mik­ið til að jafna munnsvip­in, móta og skerpa kjálkalín­una. Hér ber mjög að var­ast að setja fylli­efni í var­ir því húð­in í kring­um munn­inn ber það ekki. Hún verð­ur of þung, var­irn­ar drag­ast nið­ur á við og þá virð­ist við­kom­andi vera eldri en hann er. Mun fal­legra að byggja upp svaeð­ið í kring­um munn­inn og styrkja þannig var­irn­ar. Jafn­vel ör­þunnt fylli­efni í lín­urn­ar kring­um munn­inn gaeti hent­að. Hér eru einnig gagn­aug­un orð­in nokk­uð rýr, bú­in að missa alla fitu og djúp daeld kom­in í stað­inn. Fylli­efni í þessa daeld kem­ur oft mjög vel út á þess­um aldri, lyft­ir oft að­eins upp aug­anu og styð­ur við augn­um­gjörð­ina. Flest­ar sem leita til okk­ar vilja ekki gera mik­ið, kannski að­eins milda hrukk­ur og lín­ur og ba­eta áferð húð­ar­inn­ar, enda ána­egð­ar með ald­ur­inn og bera hann vel,“seg­ir Jenna að lok­um.

 ??  ?? Jenna Huld Ey­steins­dótt­ir, doktor í húðla­ekn­ing­um.
Jenna Huld Ey­steins­dótt­ir, doktor í húðla­ekn­ing­um.
 ??  ?? Þess­ar mynd­ir sýna undra­verð­an ár­ang­ur fyr­ir og eft­ir með­ferð­ina hjá Húðla­ekna­stöð­inni og ha­egt að kynna sér með­ferð­ir á heima­síð­unni.
Þess­ar mynd­ir sýna undra­verð­an ár­ang­ur fyr­ir og eft­ir með­ferð­ina hjá Húðla­ekna­stöð­inni og ha­egt að kynna sér með­ferð­ir á heima­síð­unni.
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland