Fréttablaðið - Serblod

Kon­ung­leg and­lits­með­ferð

Ragna Hlín Þor­leifs­dótt­ir húð­sjúk­dómala­ekn­ir sér með­al ann­ars um Aqua­gold með­ferð­ir hjá Húðla­ekna­stöð­inni. Með­ferð­irn­ar eru vinsa­el­ar með­al stjarn­anna en ár­ang­ur­inn er ótrú­leg­ur.

-

Aqua­gold húð­með­ferð­in er sann­köll­uð lúx­us 24 karata gull­með­ferð og til­val­in fyr­ir þá sem lang­ar að hressa upp á húð­ina fyr­ir stóra við­burði eins og brúð­kaup, árs­há­tíð­ir eða ef húð­in er hrein­lega þreytt og vant­ar ljóma. „Þessi með­ferð hef­ur ver­ið mik­ið í sviðs­ljós­inu, enda vinsa­el hjá stjörn­um eins og Kim Kar­dashi­an, sem kall­ar þetta „The Gold­en Cocktail Facial“. Aqua­gold er ekki bara fyr­ir and­lit­ið því með­ferð­ina má einnig nota á háls, bringu og hand­ar­bök,“seg­ir Ragna Hlín.

Örsmá­ar nál­ar – ótrú­leg áhrif

Aqua­gold er hann­að til að koma virk­um efn­um inn í húð­ina á áhrifa­rík­an hátt, til að ba­eta áferð og auka raka og ljóma. „Við not­um Aqua­gold taeki sem inni­held­ur 20 örfín­ar nál­ar, húð­að­ar 24 karata gulli. Með­ferð­ar­ta­ek­ið er við­ur­kennt af banda­ríska lyfja­eft­ir­lit­inu (FDA) og stenst alla gaeðastaðl­a og kröf­ur. Gull­ið veld­ur minni ert­ingu í húð­inni, er ekki óna­em­is­vald­andi líkt og sum­ir málm­ar og nál­arn­ar eru ein­ung­is 0,6 mm að lengd og ná nið­ur í leð­ur­húð­ina. Sjálf­ar örva nál­arn­ar kolla­genný­mynd­un og end­ur­mynd­un húð­frumna, sem eyk­ur þannig styrk húð­ar­inn­ar og við­held­ur ung­legu út­liti, og með notk­un þeirra má flytja virk efni á stað í húð­inni þar sem þau hafa hvað mest áhrif.

Með­ferð­in er frek­ar sárs­auka­lít­il en auð­vit­að get­ur ver­ið ein­stak­lings­mun­ur. Sum með­ferð­ar­svaeði eru við­kvaemari, einkum þar sem húð­in er þunn og mik­ið er um tauga­enda til daem­is á nefi, kring­um munn og augu. Með­ferð­in er al­veg ör­ugg, en ör­smáu hol­urn­ar sem mynd­ast eft­ir nál­arn­ar lokast hratt svo sýk­ing­ar eru mjög óvana­leg­ar.“

Áhrifa­rík efni

„Efn­in sem við not­um með með­ferð­inni eru af ýms­um toga en al­geng­ast er að nota blöndu af hý­al­úronsýru og toxíni. Hý­al­úronsýr­an við­held­ur raka í húð­inni, gef­ur fyll­ingu og ljóma, ger­ir húð­ina stinn­ari og dreg­ur úr fín­um lín­um og hrukk­um. Hý­al­úronsýra er stór sam­eind og kemst ekki auð­veld­lega gegn­um efsta lag húð­ar­inn­ar með venju­leg­um krem­um. Efn­ið virk­ar hins veg­ar mjög vel þeg­ar því er stung­ið inn í leð­ur­húð­ina eins og með venju­leg­um fylli­efn­um og Aqua­gold.

Toxín í Aqua­gold með­ferð­inni eru blönd­uð á ann­an hátt en í hefð­bund­inni toxí­n­með­ferð. Hér er toxín­ið sett grunnt í húð­ina og hef­ur eng­in áhrif á und­ir­liggj­andi vöðva. Þeg­ar toxín eru not­uð á þenn­an hátt er oft tal­að um micro­botox eða meso­botox með­ferð­ir. Toxín í húð­inni slétta úr henni, draga sam­an svita­hol­ur og minnka olíu­fram­leiðslu og svita­mynd­un. Þau ba­eta þannig áferð húð­ar­inn­ar og auka ljóma. Auk þess draga þau úr roða.

Þar sem Aqua­gold lausn­in er sett grunnt í húð­ina er mögu­legt að með­höndla svaeði sem aðr­ir með­ferð­ar­mögu­leik­ar eins og laser og medical peel­ing kom­ast illa að, til daem­is kring­um munn og augu. Einnig er ha­egt að sér­sníða með­ferð­ina eft­ir þörf­um hvers og eins og blanda með­al ann­ars andoxun­ar­efn­um, vaxt­ar­þátt­um eða peptíð­um í lausn­ina.“

Lang­tíma­ár­ang­ur

„Með­ferð­in tek­ur 30-45 mín­út­ur en tím­inn fer eft­ir staerð þess svaeðis sem skal með­höndla. Mar­blett­ir eru mjög sjald­ga­ef­ir en með­ferð­ar­svaeð­ið verð­ur rautt og ör­lít­ið aumt við­komu. Ein­kenn­in hverfa oft­ast á nokkr­um klukku­stund­um. Áhrif­in sjást strax eft­ir 3-7 daga en full­ur ár­ang­ur get­ur tek­ið allt að tvaer vik­ur sem var­ir þá í um 4 mán­uði. Hver með­ferð gef­ur þó lang­tíma­ár­ang­ur þar sem ný­mynd­un kolla­gens örv­ast. Ráðlagt er að end­ur­taka með­ferð­ina á 4 mán­aða fresti til að við­halda há­marks­ár­angri.

Ef húð­in er þrosk­uð með tals­vert af hrukk­um og/eða skorti á fyll­ingu má sam­eina Aqua­gold með­ferð­ina með fylli­efn­um, vöðvatoxí­n­um eða laser­með­ferð­um. Ef skjólsta­eð­ing­ur kljá­ist við vanda­mál eins og ból­ur, húð­sýk­ing­ar, bólgu­sjúk­dóma eins og ex­em, psori­asis, per­i­oral derma­ti­tits eða rós­roða á bólgu­stigi, er ekki ráðlagt að með­höndla með Aqua­gold með­ferð­inni. Þá er með­ferð­in ekki fram­kvaemd á þung­uð­um kon­um eða kon­um með barn á brjósti,“seg­ir Ragna Hlín.

 ?? MYND/HALLMAR ?? Ragna Hlín húð­sjúk­dómala­ekn­ir seg­ir að með notk­un Aqua­gold taek­is­ins sé ha­egt að koma virk­um efn­um á stað í húð­inni þar sem þau hafa mest áhrif.
MYND/HALLMAR Ragna Hlín húð­sjúk­dómala­ekn­ir seg­ir að með notk­un Aqua­gold taek­is­ins sé ha­egt að koma virk­um efn­um á stað í húð­inni þar sem þau hafa mest áhrif.
 ??  ?? Sjálf­ar örva nál­arn­ar kolla­genný­mynd­un og end­ur­mynd­un húð­frumna sem eyk­ur þannig styrk húð­ar­inn­ar og við­held­ur ung­legu út­liti, og með notk­un þeirra má flytja virk efni á stað í húð­inni þar sem þau hafa hvað mest áhrif.
Sjálf­ar örva nál­arn­ar kolla­genný­mynd­un og end­ur­mynd­un húð­frumna sem eyk­ur þannig styrk húð­ar­inn­ar og við­held­ur ung­legu út­liti, og með notk­un þeirra má flytja virk efni á stað í húð­inni þar sem þau hafa hvað mest áhrif.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland