Fréttablaðið - Serblod

Dauðatón­ar sam­tím­ans

-

Ár­ið 2014 gerði þjóð­fra­eð­inem­inn Búi Stef­áns­son rann­sókn og loka­verk­efni til bakka­lár­gráðu um þró­un tón­list­ar í út­för­um 21. ald­ar­inn­ar. Tit­ill rit­gerð­ar­inn­ar er Dauðatón­ar og var eitt yf­ir­lýst markmið henn­ar að skoða að hvaða leyti út­far­ar­tón­list­ar­hefð­ir Ís­lend­inga vaeru að breyt­ast, hvað valdi þess­um breyt­ing­um og hvernig þa­er lýsa sér.

Sp­urn­ingalisti var send­ur út og úr­tak­ið taldi 90 manns. Af þeim voru 55 kon­ur og 35 karl­ar. Sp­urn­ing­arn­ar voru baeði al­menn­ar á borð við nafn, ald­ur og stöðu, og sér­ta­ek­ari eins og um ósk­ir um hátt út­far­ar og hvort ein­stak­ling­ur aetti sér sér­stakt lag sem hann eða hún vildi láta spila í út­för sinni.

Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar­inn­ar voru á þá leið að 66 pró­sent svar­enda (34 kon­ur og 25 karl­ar) sögð­ust eiga sér ein­hverja sér­staka tónlist sem þeir vildu láta flytja í út­för sinni.

Lög­in sem voru nefnd voru af ýms­um toga og má þar nefna til daem­is Vor í Vagla­skógi eft­ir Kristján frá Djúpala­ek í flutn­ingi Jónas­ar Jónas­son­ar, Now We Are Free með Enya, Allt eins og blómstr­ið eina – sálm nr. 273 eft­ir Hall­grím Pét­urs­son, Engil í rólu eft­ir Bubba Mort­hens, Dans gleð­inn­ar með Vil­hjálmi Vil­hjálms­syni, Drott­inn er minn hirð­ir í flutn­ingi Mar­grét­ar Scheving, Sk­inny Lo­ve með Bon Iver, Tungl­skins­sónötu Beet­ho­vens og The Best með Tinu Turner.

Tón­list­ar­val­ið sýn­ir svart á hvítu þá þró­un sem orð­ið hef­ur í við­horfi til út­far­ar­tón­list­ar en 75 pró­sent lag­anna sem nefnd voru maetti flokka sem rokk, popp eða daeg­ur­tónlist. Hin 25 pró­sent­in voru klass­ísk tónlist, ýms­ir sálm­ar og hefð­bundn­ari jarð­ar­far­ar­tónlist.

Tölu­verða at­hygli vek­ur að 27 af þess­um 62 lög­um (44%) maetti flokka sem rokk/popp og er það staersti flokk­ur­inn. Da­eg­ur­lög er sá ann­ar staersti en 19 lög af list­an­um (31%) falla und­ir þann flokk. Níu lög (14%) myndu flokk­ast sem sálm­ar/trú­ar­leg tónlist en síð­ustu sjö lög­in (11%) flokk­ast und­ir kvik­mynda­tónlist/klass­ík.

Lágt hlut­fall sálma og trú­ar­legr­ar tón­list­ar á móti háu hlut­falli rokk-, popp- og daeg­ur­tón­list­ar kem­ur að mörgu leyti á óvart en þó virð­ist vera grein­an­leg­ur mun­ur á þró­un í dreif­býli og þétt­býli. Víða hef­ur um­hverf­ið lengi ver­ið nokk­urn veg­inn óbreytt þeg­ar kem­ur að tón­list­ar­vali í út­för­um.

 ??  ?? Megas er höf­und­ur Tveggja stjarna, sem er eitt af fal­leg­ustu lög­um Ís­lands­sög­unn­ar og ein­stak­lega vinsa­elt í út­för­um.
Megas er höf­und­ur Tveggja stjarna, sem er eitt af fal­leg­ustu lög­um Ís­lands­sög­unn­ar og ein­stak­lega vinsa­elt í út­för­um.
 ??  ?? Sam­tíma­mað­ur­inn virð­ist tengja bet­ur við daeg­ur­tónlist en hefð­bundna hymna og sálma.
Sam­tíma­mað­ur­inn virð­ist tengja bet­ur við daeg­ur­tónlist en hefð­bundna hymna og sálma.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland