Fréttablaðið - Serblod

Mik­ill mun­ur að geta bað­að sig heima

Svan­hvít Ás­munds­dótt­ir var haett að geta far­ið í bað heima, þeg­ar End­ur­haef­ing í heima­húsi kom henni til bjarg­ar með sér­stöku bað­bretti og ein­föld­um að­ferð­um sem juku á sjálfsta­eði henn­ar.

-

Hún Erna sjúkra­liði er al­veg meiri hátt­ar ynd­is­leg og hjálp­leg. Hún hef­ur að­stoð­að mig við að verða sjálf­bjarga við að kom­ast í baðkar­ið heima á ný, því eft­ir að ég axl­ar­brotn­aði hef ég ekki ver­ið nógu góð í að klifra upp í kar­ið,“seg­ir Svan­hvít, sem held­ur sitt fal­lega heim­ili í Breið­holt­inu og er faedd ár­ið 1938.

Svan­hvít kom í þjón­ustu hjá End­ur­haef­ingu í heima­húsi til að fá að­stoð við bað­ferð­irn­ar heima.

„Það er heil­mik­ið vesen að geta ekki far­ið ein og óstudd í bað. Hvert átti ég að fara? Jú, ég fékk að fara í bað hjá vin­konu minni en leidd­ist að kvabba á fólki og hugn­að­ist ekki að fara í sund­laug­arn­ar vegna kór­óna­veirunn­ar. Það var þá sem tengda­dótt­ir mín hvatti mig til að leita eft­ir þess­ari þjón­ustu,“ seg­ir Svan­hvít, sem í kjöl­far­ið fékk sjúkra­lið­ann Ernu Krist­ins­dótt­ur í heim­sókn og til að­stoð­ar.

„Erna kom með frá­ba­er­ar lausn­ir og sér­stakt sa­eti í baðkar­ið sem iðju­þjálfi pant­aði fyr­ir mig. Hún sagði að ég þyrfti hvorki að klifra fram­ar í baðkar­ið né að hafa þar sér­stök hand­föng held­ur sett­ist ég ein­fald­lega á sa­et­ið, taeki í hand­fang bað­brett­is­ins og lyfti upp ein­um faeti í einu í bað­ið. Þetta er meiri­hátt­ar lausn og brett­ið hagg­ast ekki. Það er mik­ilvaegt því jafn­vaeg­ið hjá mér er óstöð­ugt og nú sit ég á með­an ég þvae mér af ör­yggi og hvergi bang­in,“seg­ir Svan­hvít, yf­ir sig ána­egð og full ör­ygg­is.

Erna kem­ur til Svan­hvít­ar tvisvar í viku og er henni til halds og trausts með­an á bað­ferð stend­ur. Svan­hvít er far­in að treysta sér ein í bað­ið, en get­ur kall­að á Ernu ef hún þarf. Auk þess hafði hún ver­ið í sjúkra­þjálf­un tvisvar í viku á stofu í byrj­un árs en haetti vegna COVID-19 og er núna að byrja í hreyfi­þjálf­un hjá íþróttafra­eð­ingi end­ur­haef­ing­ar­t­eym­is.

„Erna er ána­egð með mig og ég get þetta al­veg. Það er ann­að sem Erna kenndi mér. Ég var vön að beygja mig fram þeg­ar ég þurrk­aði faet­urna en hún benti mér á að setj­ast frek­ar á kló­sett­ið og þurrka mér þar, til að steyp­ast ekki fram fyr­ir mig. Þetta eru ein­föld smá­at­riði sem gera mann ör­ugg­ari heima. Ég er því bú­in að laera mik­ið af Ernu og ma­eli hik­laust með þess­ari þjón­ustu, því það sýn­ir sig að ekki þarf meira en ein­fald­ar og gagn­leg­ar lausn­ir til að gera mann sjálf­bjarga heima á ný.”

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ANT­ON ?? Svan­hvít kát með Ernu Krist­ins­dótt­ur sjúkra­liða.
FRÉTTABLAЭIÐ/ANT­ON Svan­hvít kát með Ernu Krist­ins­dótt­ur sjúkra­liða.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland