Fréttablaðið - Serblod

Nýr keppi­naut­ur raf­sendi­bíla

- Reynsluaks­t­ur Njáll Gunnlaugss­on njall@fretta­bla­did.is

Max­us-merk­ið var kynnt til sög­unn­ar fyr­ir Evr­ópu­mark­að í Nor­egi í júní síð­ast­liðn­um en fyrsti bíll­inn til að koma á mark­að var Max­us e-Deli­ver 3. Í fyrstu send­ingu komu 328 bíl­ar til Nor­egs en alls höfðu yf­ir 1.000 pant­an­ir kom­ið í þenn­an raf­drifna sendi­bíl. Fyrsti bíll­inn er maett­ur í Skeif­una og við próf­uð­um hann á dög­un­um.

Max­us e-Deli­ver 3 er fá­an­leg­ur í langri og stuttri út­gáfu og var það sú stutta sem við höfð­um til próf­un­ar.

Bíll­inn er bú­inn 35 kWst raf­hlöðu með dra­egi upp á 235 km en einnig er ha­egt að fá hann með staerri 52 kWst raf­hlöðu sem hef­ur

340 km dra­egi sam­kvaemt WLT-Pstaðl­in­um. Báð­ar út­gáf­urn­ar eru

122 hest­öfl sem gera hann snarp­an í baejarakst­ri en afl­ið er minna á ferð­inni. Há­marks­hrað­inn er ekki nema 120 km á klst. sem kem­ur sér vel í landi með að­eins 90 km há­marks­hraða. Bíll­inn er lip­ur í snún­ing­um enda leggja raf­bíl­ar al­mennt bet­ur á stýri en aðr­ir bíl­ar.

Vel bú­inn bún­aði

Um ága­et­lega bú­inn bíl er að raeða í e-Deili­ver 3 og má þar með­al ann­ars nefna upp­lýs­inga­skjá með bakk­mynda­vél, að­gerð­a­stýri, blát­ann­ar­bún­að fyr­ir farsíma og regn­skynj­ara.

Það er eitt­hvað skrýt­ið með kín­verska bíla og úti­hita­ma­ela sem er ekki til stað­ar í þess­um bíl, en ein­mitt próf­un­ar­dag­inn var smá­vaeg­is hálka um morg­un­inn. Sa­et­in eru stór og þa­egi­leg og eru með arm­hvíl­um og þar að auki upp­hit­uð. Að vísu er bíll­inn að­eins tveggja manna fyr­ir vik­ið. Gott pláss er í margs kon­ar hólf­um, baeði milli sa­eta og í maela­borði, en ekk­ert þeirra er lok­að.

Út­sýni aft­ur með bíln­um er ansi tak­mark­að og koma þar nokkr­ir hlut­ir til. Eng­inn bak­sýn­is­speg­ill er í bíln­um enda hvorki rúða yf­ir í flutn­ings­rými né á aft­ur­hurð­um bíls­ins. Hlið­ar­rúð­ur eru litl­ar og naer bit­inn fyr­ir aft­an þa­er það langt fram að það verð­ur tals­vert blint svaeði til hlið­anna. Stór­ir hlið­ar­spegl­ar gera lít­ið til að baeta ástand­ið.

Verð­ið sam­keppn­is­haeft

Flutn­ings­rými bíls­ins er að­gengi­legt þar sem það er góð opn­un á aft­ur­hurð­um en hlið­ar­hurð maetti vera staerri.

Fest­ing­ar eru í gólfi aft­ast en vant­ar fremst í flutn­ings­rým­ið. Í minni út­gáf­unni tek­ur hann tvaer pall­ett­ur, og get­ur sú aft­ari ver­ið baeði þvers­um eða langs­um. Lengri út­gáf­an get­ur tek­ið þrjár pall­ett­ur þvers­um. Helsti sam­keppn­is­að­ili e-Deli­ver 3 á mark­aði hér­lend­is er Niss­an E-NV200 en hann kost­ar ívið meira eða frá 5.390.000 krón­um.

 ??  ??
 ?? MYND­IR/NJÁLL GUNNLAUGSS­ON ?? Max­us eDeli­ver 3 er ann­ar raf­drifni sendi­bíll­inn sem í boði er hér­lend­is í þess­um flokki.
MYND­IR/NJÁLL GUNNLAUGSS­ON Max­us eDeli­ver 3 er ann­ar raf­drifni sendi­bíll­inn sem í boði er hér­lend­is í þess­um flokki.
 ??  ?? 4.800 lítra flutn­ings­rým­ið tek­ur tvaer pall­ett­ur og 1.000 kíló.
4.800 lítra flutn­ings­rým­ið tek­ur tvaer pall­ett­ur og 1.000 kíló.
 ??  ?? Pláss­ið er gott í framsa­et­um sem eru með arm­hvíl­um og upp­lýs­inga­skjár með bakk­mynda­vél og blát­ann­ar­bún­aði er stað­al­bún­að­ur.
Pláss­ið er gott í framsa­et­um sem eru með arm­hvíl­um og upp­lýs­inga­skjár með bakk­mynda­vél og blát­ann­ar­bún­aði er stað­al­bún­að­ur.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland