Fréttablaðið - Serblod

Mercedes-Benz kynn­ir áa­etl­un um raf­vaeð­ingu vöru­bif­reiða

-

Mercedes-Benz aetl­ar sér stóra hluti í fram­leiðslu á raf­knún­um vöru­bíl­um á naestu ár­um.

Fram­leiðsla mun hefjast á eActros-vöru­flutn­inga­bíln­um ár­ið 2021 en eActros verð­ur með vel yf­ir 200 km dra­egi og er hann er hugs­að­ur í vöru­dreif­ingu og þjón­ustu inn­an borg­ar­marka. Þá mun Mercedes-Benz stefna að því að fram­leiðsla hefj­ist ár­ið 2024 á eActros Long-Haul sem verð­ur lang­dra­eg­ari vöru­flutn­inga­bíll sem knú­inn er al­far­ið áfram af raf­magni með dra­egi nála­egt 500 km.

Mercedes-Benz hef­ur einnig kynnt hug­mynda­bíl sem nefnd­ur hef­ur ver­ið Mercedes-Benz

GenH2. Um er að raeða vöru­bíl með 40 tonna heild­ar­þyngd og allt að 25 tonna burð­ar­getu. GenH2vöru­bíll­inn geng­ur fyr­ir vetni og á að geta ek­ið allt að þús­und km á einni áfyll­ingu. Vetnis­knún­ir bíl­ar eru í raun raf­bíl­ar þar sem vetn­ið er eldsneyt­ið fyr­ir raf­hlöð­una (fu­el-cell) sem síð­an knýr raf­mótor­ana. Vetn­ið er geymt í fljót­andi formi við -253°C á tanki sem er inni í öðr­um tanki með loftta­emt rými milli tanka. Sam­kvaemt upp­lýs­ing­um frá Daimler, eig­anda Mercedes-Benz, er stefnt að því að reynsluaks­t­ur og próf­an­ir við­skipta­vina geti haf­ist á GenH2-vöru­bíln­um ár­ið 2023 og að fjölda­fram­leiðsla mun hefjast á síð­ari hluta ára­tug­ar­ins.

 ??  ?? Mercedes-Benz hef­ur þeg­ar kom­ið fram með minni raf­knúna at­vinnu­bíla sem ganga fyr­ir hreinni raf­orku.
Mercedes-Benz hef­ur þeg­ar kom­ið fram með minni raf­knúna at­vinnu­bíla sem ganga fyr­ir hreinni raf­orku.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland