Fréttablaðið - Serblod

-

Að­vent­an er inda­ell tími, þeg­ar til­hlökk­un rík­ir fyr­ir kom­andi há­tíð og auð­vit­að jóla­gjöf­inni frá vinnu­veit­and­an­um. Hver ein­asti dag­ur í des­em­ber er há­tíð enda rík­ir gleði í and­rúms­loft­inu og gam­an er að gera dag­ana skemmti­lega sam­an.

Á með­an beð­ið er stóra dags­ins, þeg­ar jóla­gjöf­un­um er út­býtt, er fútt og fjör að efna til leikja inn­an fyr­ir­ta­ek­is­ins. Da­emi um skemmti­leg­an leik er að koma sam­an á kaffi­stof­unni þar sem einn í hópn­um hef­ur upp raust sína og syng­ur fyrstu lag­lín­una í val­in­kunnu jóla­lagi. Sá sem sit­ur hon­um á haegri hönd tek­ur svo við og syng­ur naestu lín­una og svo koll af kolli en sá sem klikk­ar á lag­inu verð­ur að hefja naesta leik og lag.

Hug­mynd­ir að jóla­lög­um geta ver­ið allt frá Jóla­svein­ar einn og átta yf­ir í All I want for Christ­mas með Mariuh Carey og auð­vit­að verða svo­lít­il til­þrif að fylgja með.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland