Fréttablaðið - Serblod

Hága­eða veislu­þjón­usta fyr­ir öll til­efni hjá Nomy

Meist­ara­kokk­arn­ir Jó­hann­es Steinn Jó­hanns­son, Bjarni Siguróli Jak­obs­son og Fann­ar Vern­harðs­son eru eig­end­ur veislu­þjón­ust­unn­ar NOMY. Þeir bjóða upp á dýr­indi­sjó­la­hlað­borð, jóla­platta, jóla­smá­rétti og ann­an sa­elkeramat sem kitl­ar bragð­lauk­ana. Ga­eði og fag

- Þór­dís Lilja Gunn­ars­dótt­ir thord­isg@fretta­bla­did.is

Jó­hann­es Steinn, Bjarni Siguróli og Fann­ar stofn­uðu veislu­þjón­ust­una NOMY í fyrra­sum­ar, sem frá fyrsta degi hef­ur not­ið mik­illa vinsa­elda, enda er reynsla, fag­mennska, holl­usta og bragðga­eði í að­al­hlut­verki. Þeir hafa all­ir mikla og fjöl­breytta reynslu sem kokk­ar. Auk þess að hafa starf­að á nokkr­um af bestu veit­inga­hús­um lands­ins, hafa þeir all­ir keppt fyr­ir Ís­lands hönd með kokka­lands­lið­inu og unn­ið til fjölda verð­launa á sínu sviði, baeði hér­lend­is og er­lend­is. Hjá NOMY er und­ir­bún­ing­ur jól­anna nú að hefjast en í ár verð­ur m.a. haegt að velja um jóla­hlað­borð, jóla­platta, jóla­há­deg­is­hlað­borð og jóla­mat í heima­húsi.

Jóla­hlað­borð­in vinsa­elu

Jóla­hlað­borð­in frá NOMY eru í sér­flokki, þar sem gaeðahrá­efni og framúrsk­ar­andi mat­reiðsla fara sam­an. „Fyr­ir jól­in bjóð­um við upp á jóla­hlað­borð, en þau nutu mik­illa vinsa­elda fyr­ir síð­ustu jól. Við maet­um ein­fald­lega á svaeð­ið og setj­um upp jóla­hlað­borð, hvort sem er fyr­ir staerri eða sma­erri hópa, fyr­ir­ta­eki, fé­laga­sam­tök eða vina­hópa. Jóla­hlað­borð­ið sam­an­stend­ur af hefð­bundn­um jóla­rétt­um, svo all­ir aettu að finna eitt­hvað við sitt haefi,“seg­ir Jó­hann­es, en jóla­hlað­borð­in mið­ast við 40 manns og fleiri.

Jóla­platti og jóla­há­deg­is­hlað­borð

NOMY býð­ur einnig upp á jóla­platta að norra­en­um haetti, sem hafa vak­ið mikla at­hygli. „Í ár er­um við með klass­ísk­an jóla­platta, sem hent­ar til daem­is vel fyr­ir vina­hópa eða hverja þá sem vilja gera sér glað­an dag, hvort sem er í há­deg­inu eða á kvöld­in. Jóla­platt­inn er líka til­val­inn fyr­ir fyr­ir­ta­eki sem vilja gleðja starfs­fólk­ið með góð­um mat. Platt­inn sam­an­stend­ur af girni­leg­um jóla­rétt­um við allra haefi,“seg­ir Jó­hann­es.

„Við út­bú­um jóla­platt­ana og keyr­um heim að dyr­um hjá fyr­ir­ta­ekj­um eða ein­stak­ling­um. Það þarf ekk­ert að gera nema njóta mat­ar­ins,“baet­ir hann við.

Einnig býð­ur NOMY upp á jóla­há­deg­is­hlað­borð, sem eru minni út­gáfa af jóla­hlað­borði.

„Jóla­há­deg­is­hlað­borð eru til­val­in fyr­ir öll fyr­ir­ta­eki sem vilja gefa starfs­fólki sínu eitt­hvað gott að borða á vinnu­tíma. Við maet­um á stað­inn og sjá­um bara um þetta,“seg­ir Jó­hann­es.

Jóla­smá­rétt­ir á spenn­andi máta

NOMY er einnig með frá­ba­era jóla­smá­rétti, sem hafa sleg­ið í gegn. „Jóla­smá­rétt­irn­ir eru með því vinsa­el­asta hjá okk­ur. Þar er­um við með klass­ískt hrá­efni en mat­reið­um það á nýj­an og spenn­andi máta. Þetta hef­ur vak­ið mikla ána­egju með­al okk­ar við­skipta­vina, sem vilja borða góð­an mat og prófa eitt­hvað nýtt í leið­inni,“seg­ir Jó­hann­es.

„Við er­um líka með pinna­seð­il, sem kall­ast Litlu jól­in. Það er fyr­ir að lág­marki tíu manns og upp úr. Jóla­smá­rétt­irn­ir hafa ver­ið mjög vinsa­el­ir hjá fyr­ir­ta­ekj­um en þá sjá­um við um að halda jóla­boð í fyr­ir­ta­ekj­um, sem er kjör­ið fyr­ir þa­er að­sta­eð­ur sem eru uppi í dag. Við er­um líka með veislupakk­a fyr­ir fjóra og upp úr. Veislupakk­arn­ir sam­an­standa af rétt­um sem eru fulleld­að­ir, for­rétti, að­al­rétti og eft­ir­rétti. Veislupakk­arn­ir eru sem sniðn­ir fyr­ir fólk sem vill hitt­ast í minni hóp­um og borða sam­an góð­an mat,“seg­ir Jó­hann­es.

Fáðu jóla­mat­inn send­an heim

Hjá NOMY er hugs­að fyr­ir öllu því þar er einnig haegt að fá jóla­mat­inn. „Við ákváð­um að bjóða upp á jóla­mat líkt og í fyrra, en fólk var gríð­ar­lega ána­egt með þessa þjón­ustu. Það er stór hóp­ur fólks sem hef­ur ekki tíma til að elda sjálft, eða finnst þa­egi­legt að fá jóla­mat­inn send­an heim að dyr­um.

Við létt­um fólki líf­ið og sjá­um um elda­mennsk­una. Þá pant­ar fólk ein­fald­lega jóla­mat­inn hjá okk­ur og faer hann af­hent­an til­bú­inn fyr­ir að­fanga­dag og þetta verð­ur líka í boði fyr­ir gaml­árs­dag. Í ár bjóð­um við upp á þriggja rétta deluxe mat­seð­il, það verð­ur humarsúpa í for­rétt, Well­ingt­onnauta­lund í að­al­rétt og súkkulaði í eft­ir­rétt. Við er­um einnig með sér­staka rétti fyr­ir gra­en­kera,“seg­ir Jó­hann­es.

NOMY er einnig með gott úr­val af gjafa­körf­um, sem að sögn Jó­hann­es­ar eru full­kom­in gjöf fyr­ir starfs­fólk­ið. Gjafa­körf­urn­ar eru hlaðn­ar góðga­eti, sem aettu að gleðja alla sem kunna að meta góð­an mat. Haegt er að skoða alla mat­seðla og panta á vef­síð­unni nomy.is.

Sm­ur­brauðs­drottn­ing­in Mar­entza Poul­sen seg­ir Ís­lend­inga, líkt og fra­end­ur vora Dana, kunna vel þá list að njóta að­vent­unn­ar í allri sinni dýrð og gera sér glað­an dag í jóla­leg­um mat og drykk.

Ég er al­in upp hjá mat­elsk­um for­eldr­um og svo var syst­ir mín laerð smur­brauð­sjó­mfrú og það hafði senni­lega sín áhrif,“svar­ar sm­ur­brauðs­drottn­ing­in Mar­entza Poul­sen um ásta­eð­ur þess að hún fór með­al ann­ars í laeri hjá sjálfri Idu Da­vidsen, heims­fra­egri smur­brauðs­drottn­ingu Dana.

„Það var mik­il upp­lif­un fyr­ir mig að fá að kynn­ast Idu Da­vidsen og fá taekifa­eri til að vinna með henni, en við er­um góð­ar vin­kon­ur í dag,“seg­ir Mar­entza. „Ida hef­ur mikla ástríðu fyr­ir smur­brauði og þess­um gamla og góða mat sem norra­enu þjóð­irn­ar hafa lif­að á í gegn­um tíð­ina. Ég laerði að bera virð­ingu fyr­ir þeirri mat­ar­gerð og hversu mik­ið haegt er að gera úr henni og við hana.“

Mar­entza kenndi smur­brauðs­drottn­ing­unni líka eitt og ann­að.

„Auð­vit­að laerði Ida ým­is­legt af mér og þeim mat­reiðslu­mönn­um sem við unn­um með á ár­un­um sem hún kom til Ís­lands að vinna við víð­fra­eg jóla­hlað­borð­in á Borg­inni. Hún kynnt­ist dá­sam­legu síld­inni okk­ar og hana er að finna á mat­seðli Idu í dag,“upp­lýs­ir Mar­entza.

Fólk sa­ek­ir í stemn­ing­una

Þeg­ar Mar­entza er innt eft­ir sinni kaer­ustu minn­ingu af jóla­hlað­borð­um for­tíð­ar, nefn­ir hún und­ir­bún­ing­inn.

„Það var svo mik­il til­hlökk­un að und­ir­búa all­an þenn­an mat og smakka áð­ur en stóri dag­ur­inn rann upp. Svo að kenna fólki að borða mik­inn mat án þess að standa á blístri. Það voru líka marg­ir sigr­ar við það eitt að sjá gesti prófa eitt­hvað sem þeir héldu að þeir gaetu alls ekki borð­að, til daem­is síld sem var þá ekki mik­ið á borð­um land­ans á að­vent­unni líkt og á hinum Norð­ur­lönd­un­um, en það hef­ur breyst.“

Mar­entza seg­ir smur­brauð sann­ar­lega við haefi á jóla­hlað­borð­um.

„Sið­ur­inn kem­ur frá Dön­um enda eru þeir þekkt­ast­ir fyr­ir sitt „smörrebröd“. Dan­ir eru mjög árs­tíða­bundn­ir þeg­ar kem­ur að mat­ar­gerð. Á þess­um árs­tíma er meira um feit­ari mat, til daem­is lifr­arka­efu, svína­kjöt og alls kyns síld­ar­rétti og tíðk­ast að hóp­ar hitt­ist á að­vent­unni til að gera sér glað­an dag og njóta þess að borða gott „smörre“með kaeld­um snafs og bjór. Það er stemn­ing­in sem fólk sa­ek­ist eft­ir og mér finnst við Ís­lend­ing­ar al­veg vera þar, við kunn­um að njóta að­vent­unn­ar í allri sinni dýrð.“

Í að­drag­anda jóla verð­ur Mar­entza með jóla­platta á Klömbrum á Kjar­vals­stöð­um en þar er op­ið alla daga frá klukk­an 10 til 17.

„Já, ég verð með jóla­smur­brauð, síld­arplatta með fimm teg­und­um af heima­gerð­um síld­ar­rétt­um og jóla­platta með heit­um og köld­um rétt­um. Einnig jólag­lögg og eplaskíf­ur, sem ger­ist nú varla jóla­legra á að­vent­unni,“seg­ir Mar­entza sem einnig rek­ur Ca­fé Flór­una í Gra­sa­garð­in­um á sumr­in.

„Mín upp­á­halds­brauð­sneið á að­vent­unni er með puru­steik, heima­gerðu rauð­káli og góðri puru. Hún verð­ur auð­vit­að á boð­stól­um á Klömbrum,“seg­ir Mar­entza

og gef­ur les­end­um upp­skrift af gómsa­etu smur­brauði til að njóta í jóla­ljós­um, hlýju og gleði.

Smur­brauð með roast­beef og kart­öflu­sal­ati Kart­öflu­sal­at:

1 kg kart­öfl­ur, soðn­ar, kaeld­ar, skra­eld­ar og skorn­ar í ten­inga

2-3 dl maj­ónes

2 msk. 18% sýrð­ur rjómi

2-3 tsk. sa­ett franskt sinn­ep

1 dl graslauk­ur

2 msk. kapers

Salt og pip­ar eft­ir smekk

Hald­ið kart­öfl­un­um til hlið­ar á með­an öðru hrá­efni er hra­ert vel sam­an og ba­et­ið við meira sinn­epi, salti og pip­ar ef vill. Ba­et­ið því naest kart­öfl­un­um sam­an við maj­ónes­blönd­una.

Sm­ur­brauðs­gerð­in:

Smyrj­ið rúg­brauðs­sneið með smjöri. Rað­ið fal­lega of­an á hana fjór­um sneið­um af roast­beef, en líka má nota skinku og jafn­vel hangi­kjöt. Setj­ið kart­öflu­sal­at of­an á miðju brauðs­ins og skreyt­ið með steikt­um lauk­hringj­um, ra­dís­um, sýrð­um ag­úrk­um og ein­hverju gra­enu, til daem­is karsa, kerfli eða stein­selju.

Sm­ur­brauðs­drottn­ing­in Mar­entza Poul­sen.

 ?? MYND­IR/AÐSENDAR ?? Jó­hann­es Steinn, Bjarni Siguróli og Fann­ar, eig­end­ur NOMY, kepptu með kokka­lands­lið­inu og eru marg­verð­laun­að­ir í sínu fagi.
MYND­IR/AÐSENDAR Jó­hann­es Steinn, Bjarni Siguróli og Fann­ar, eig­end­ur NOMY, kepptu með kokka­lands­lið­inu og eru marg­verð­laun­að­ir í sínu fagi.
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ?? Smur­brauð a la Mar­entza, með roast­beef og heima­lögðu kart­öflu­sal­ati.
Smur­brauð a la Mar­entza, með roast­beef og heima­lögðu kart­öflu­sal­ati.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON BRINK ??
FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON BRINK
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland