Hágaeða veisluþjónusta fyrir öll tilefni hjá Nomy
Meistarakokkarnir Jóhannes Steinn Jóhannsson, Bjarni Siguróli Jakobsson og Fannar Vernharðsson eru eigendur veisluþjónustunnar NOMY. Þeir bjóða upp á dýrindisjólahlaðborð, jólaplatta, jólasmárétti og annan saelkeramat sem kitlar bragðlaukana. Gaeði og fag
Jóhannes Steinn, Bjarni Siguróli og Fannar stofnuðu veisluþjónustuna NOMY í fyrrasumar, sem frá fyrsta degi hefur notið mikilla vinsaelda, enda er reynsla, fagmennska, hollusta og bragðgaeði í aðalhlutverki. Þeir hafa allir mikla og fjölbreytta reynslu sem kokkar. Auk þess að hafa starfað á nokkrum af bestu veitingahúsum landsins, hafa þeir allir keppt fyrir Íslands hönd með kokkalandsliðinu og unnið til fjölda verðlauna á sínu sviði, baeði hérlendis og erlendis. Hjá NOMY er undirbúningur jólanna nú að hefjast en í ár verður m.a. haegt að velja um jólahlaðborð, jólaplatta, jólahádegishlaðborð og jólamat í heimahúsi.
Jólahlaðborðin vinsaelu
Jólahlaðborðin frá NOMY eru í sérflokki, þar sem gaeðahráefni og framúrskarandi matreiðsla fara saman. „Fyrir jólin bjóðum við upp á jólahlaðborð, en þau nutu mikilla vinsaelda fyrir síðustu jól. Við maetum einfaldlega á svaeðið og setjum upp jólahlaðborð, hvort sem er fyrir staerri eða smaerri hópa, fyrirtaeki, félagasamtök eða vinahópa. Jólahlaðborðið samanstendur af hefðbundnum jólaréttum, svo allir aettu að finna eitthvað við sitt haefi,“segir Jóhannes, en jólahlaðborðin miðast við 40 manns og fleiri.
Jólaplatti og jólahádegishlaðborð
NOMY býður einnig upp á jólaplatta að norraenum haetti, sem hafa vakið mikla athygli. „Í ár erum við með klassískan jólaplatta, sem hentar til daemis vel fyrir vinahópa eða hverja þá sem vilja gera sér glaðan dag, hvort sem er í hádeginu eða á kvöldin. Jólaplattinn er líka tilvalinn fyrir fyrirtaeki sem vilja gleðja starfsfólkið með góðum mat. Plattinn samanstendur af girnilegum jólaréttum við allra haefi,“segir Jóhannes.
„Við útbúum jólaplattana og keyrum heim að dyrum hjá fyrirtaekjum eða einstaklingum. Það þarf ekkert að gera nema njóta matarins,“baetir hann við.
Einnig býður NOMY upp á jólahádegishlaðborð, sem eru minni útgáfa af jólahlaðborði.
„Jólahádegishlaðborð eru tilvalin fyrir öll fyrirtaeki sem vilja gefa starfsfólki sínu eitthvað gott að borða á vinnutíma. Við maetum á staðinn og sjáum bara um þetta,“segir Jóhannes.
Jólasmáréttir á spennandi máta
NOMY er einnig með frábaera jólasmárétti, sem hafa slegið í gegn. „Jólasmáréttirnir eru með því vinsaelasta hjá okkur. Þar erum við með klassískt hráefni en matreiðum það á nýjan og spennandi máta. Þetta hefur vakið mikla ánaegju meðal okkar viðskiptavina, sem vilja borða góðan mat og prófa eitthvað nýtt í leiðinni,“segir Jóhannes.
„Við erum líka með pinnaseðil, sem kallast Litlu jólin. Það er fyrir að lágmarki tíu manns og upp úr. Jólasmáréttirnir hafa verið mjög vinsaelir hjá fyrirtaekjum en þá sjáum við um að halda jólaboð í fyrirtaekjum, sem er kjörið fyrir þaer aðstaeður sem eru uppi í dag. Við erum líka með veislupakka fyrir fjóra og upp úr. Veislupakkarnir samanstanda af réttum sem eru fulleldaðir, forrétti, aðalrétti og eftirrétti. Veislupakkarnir eru sem sniðnir fyrir fólk sem vill hittast í minni hópum og borða saman góðan mat,“segir Jóhannes.
Fáðu jólamatinn sendan heim
Hjá NOMY er hugsað fyrir öllu því þar er einnig haegt að fá jólamatinn. „Við ákváðum að bjóða upp á jólamat líkt og í fyrra, en fólk var gríðarlega ánaegt með þessa þjónustu. Það er stór hópur fólks sem hefur ekki tíma til að elda sjálft, eða finnst þaegilegt að fá jólamatinn sendan heim að dyrum.
Við léttum fólki lífið og sjáum um eldamennskuna. Þá pantar fólk einfaldlega jólamatinn hjá okkur og faer hann afhentan tilbúinn fyrir aðfangadag og þetta verður líka í boði fyrir gamlársdag. Í ár bjóðum við upp á þriggja rétta deluxe matseðil, það verður humarsúpa í forrétt, Wellingtonnautalund í aðalrétt og súkkulaði í eftirrétt. Við erum einnig með sérstaka rétti fyrir graenkera,“segir Jóhannes.
NOMY er einnig með gott úrval af gjafakörfum, sem að sögn Jóhannesar eru fullkomin gjöf fyrir starfsfólkið. Gjafakörfurnar eru hlaðnar góðgaeti, sem aettu að gleðja alla sem kunna að meta góðan mat. Haegt er að skoða alla matseðla og panta á vefsíðunni nomy.is.
Smurbrauðsdrottningin Marentza Poulsen segir Íslendinga, líkt og fraendur vora Dana, kunna vel þá list að njóta aðventunnar í allri sinni dýrð og gera sér glaðan dag í jólalegum mat og drykk.
Ég er alin upp hjá matelskum foreldrum og svo var systir mín laerð smurbrauðsjómfrú og það hafði sennilega sín áhrif,“svarar smurbrauðsdrottningin Marentza Poulsen um ástaeður þess að hún fór meðal annars í laeri hjá sjálfri Idu Davidsen, heimsfraegri smurbrauðsdrottningu Dana.
„Það var mikil upplifun fyrir mig að fá að kynnast Idu Davidsen og fá taekifaeri til að vinna með henni, en við erum góðar vinkonur í dag,“segir Marentza. „Ida hefur mikla ástríðu fyrir smurbrauði og þessum gamla og góða mat sem norraenu þjóðirnar hafa lifað á í gegnum tíðina. Ég laerði að bera virðingu fyrir þeirri matargerð og hversu mikið haegt er að gera úr henni og við hana.“
Marentza kenndi smurbrauðsdrottningunni líka eitt og annað.
„Auðvitað laerði Ida ýmislegt af mér og þeim matreiðslumönnum sem við unnum með á árunum sem hún kom til Íslands að vinna við víðfraeg jólahlaðborðin á Borginni. Hún kynntist dásamlegu síldinni okkar og hana er að finna á matseðli Idu í dag,“upplýsir Marentza.
Fólk saekir í stemninguna
Þegar Marentza er innt eftir sinni kaerustu minningu af jólahlaðborðum fortíðar, nefnir hún undirbúninginn.
„Það var svo mikil tilhlökkun að undirbúa allan þennan mat og smakka áður en stóri dagurinn rann upp. Svo að kenna fólki að borða mikinn mat án þess að standa á blístri. Það voru líka margir sigrar við það eitt að sjá gesti prófa eitthvað sem þeir héldu að þeir gaetu alls ekki borðað, til daemis síld sem var þá ekki mikið á borðum landans á aðventunni líkt og á hinum Norðurlöndunum, en það hefur breyst.“
Marentza segir smurbrauð sannarlega við haefi á jólahlaðborðum.
„Siðurinn kemur frá Dönum enda eru þeir þekktastir fyrir sitt „smörrebröd“. Danir eru mjög árstíðabundnir þegar kemur að matargerð. Á þessum árstíma er meira um feitari mat, til daemis lifrarkaefu, svínakjöt og alls kyns síldarrétti og tíðkast að hópar hittist á aðventunni til að gera sér glaðan dag og njóta þess að borða gott „smörre“með kaeldum snafs og bjór. Það er stemningin sem fólk saekist eftir og mér finnst við Íslendingar alveg vera þar, við kunnum að njóta aðventunnar í allri sinni dýrð.“
Í aðdraganda jóla verður Marentza með jólaplatta á Klömbrum á Kjarvalsstöðum en þar er opið alla daga frá klukkan 10 til 17.
„Já, ég verð með jólasmurbrauð, síldarplatta með fimm tegundum af heimagerðum síldarréttum og jólaplatta með heitum og köldum réttum. Einnig jólaglögg og eplaskífur, sem gerist nú varla jólalegra á aðventunni,“segir Marentza sem einnig rekur Café Flóruna í Grasagarðinum á sumrin.
„Mín uppáhaldsbrauðsneið á aðventunni er með purusteik, heimagerðu rauðkáli og góðri puru. Hún verður auðvitað á boðstólum á Klömbrum,“segir Marentza
og gefur lesendum uppskrift af gómsaetu smurbrauði til að njóta í jólaljósum, hlýju og gleði.
Smurbrauð með roastbeef og kartöflusalati Kartöflusalat:
1 kg kartöflur, soðnar, kaeldar, skraeldar og skornar í teninga
2-3 dl majónes
2 msk. 18% sýrður rjómi
2-3 tsk. saett franskt sinnep
1 dl graslaukur
2 msk. kapers
Salt og pipar eftir smekk
Haldið kartöflunum til hliðar á meðan öðru hráefni er hraert vel saman og baetið við meira sinnepi, salti og pipar ef vill. Baetið því naest kartöflunum saman við majónesblönduna.
Smurbrauðsgerðin:
Smyrjið rúgbrauðssneið með smjöri. Raðið fallega ofan á hana fjórum sneiðum af roastbeef, en líka má nota skinku og jafnvel hangikjöt. Setjið kartöflusalat ofan á miðju brauðsins og skreytið með steiktum laukhringjum, radísum, sýrðum agúrkum og einhverju graenu, til daemis karsa, kerfli eða steinselju.
Smurbrauðsdrottningin Marentza Poulsen.