Fréttablaðið - Serblod

Flytja stafra­ena farma í drullu og snjó

Tölvu­leik­ir sem snú­ast um bíla hafa lengi not­ið mik­illa vinsa­elda en á síð­ustu ár­um hafa leik­ir sem snú­ast um að keyra trukka, jeppa og vöru­bíla og flytja þunga farma í erfiðri faerð sleg­ið í gegn.

-

Bíla­leik­ir hafa löng­um ver­ið vinsa­ell og stór hluti af tölvu­leikja­geir­an­um en til eru leik­ir sem skera sig úr í fjöld­an­um því þeir leggja áherslu á raun­veru­lega eðl­is­fra­eði og virkni bíla, skyn­sam­lega eldsneyt­is­notk­un og vanda­sam­an akst­ur í erfiðri faerð í stað­inn fyr­ir hraða og gla

Þetta eru leik­irn­ir MudRunner og SnowRunner og for­veri þeirra, Sp­intires. Leik­irn­ir snú­ast um að keyra vöru­bíla, trukka og jeppa á erf­ið­um veg­um og í erfiðri faerð þar sem drulla og snjór get­ur far­ið illa með leik­menn sem eru ekki á réttu bíl­un­um eða dekkj­un­um. Leik­irn­ar hafa not­ið mik­illa vinsa­elda þrátt fyr­ir ein­falda hug­mynd og höfða ekki bara til þeirra sem hafa brenn­andi áhuga á vél­um, vöru­bíl­um og vöru­flutn­ing­um.

Drull­u­góð­ir leik­ir

Sá fyrsti hét Sp­intires og hann kom út á Windows ár­ið 2014. Hann snýst um að líkja eft­ir því hvernig það er í raun og veru að keyra á erf­ið­um veg­um og leik­menn þurfa að drösla alls kyns þung­um förm­um í gegn­um drull­una í Rússlandi á göml­um sov­ésk­um trukk­um, með ekk­ert nema kort og átta­vita sér til að­stoð­ar. Þar sem leik­ur­inn legg­ur áherslu á að líkja eft­ir raun­veru­leg­um torfa­eruakstri þurfa leik­menn að taka til­lit til allra að­sta­eðna og ástands veg­ar­ins í akstri. Það er ekki ein­fald­lega haegt að ýta á bens­ín­gjöf­ina og vona það besta. Sp­intires naut mik­illa vinsa­elda strax eft­ir út­gáf­una og hef­ur feng­ið alls kyns upp­fa­ersl­ur frá því hann kom út.

Önn­ur út­gáfa af Sp­intires kom út ár­ið 2017, sem ber nafn­ið MudRunner. Hann var gef­inn út fyr­ir Windows, Xbox One og PlayStati­on 4. Hann geng­ur út á það sama og Sp­intires en baet­ir við nýj­um svaeð­um til að kanna og ýms­um nýj­um áskor­un­um. Marg­ir hafa hrós­að leikn­um mik­ið fyr­ir fal­legt út­lit og raun­veru­lega teikn­aða drullu, sem hag­ar sér og virk­ar eins og í al­vör­unni.

Fór norð­ur í vor

Fram­hald­ið af MudRunner kom svo út núna í vor og ber heit­ið SnowRunner. Eins og nafn­ið gef­ur til kynna er áhersl­an öðru­vísi og í hon­um eru ný svaeði sem eru held­ur kald­ari svo þar reyn­ir líka á akst­ur í snjó og hálku, en ekki bara drullu. Svaeð­in eru líka mun staerri og fleiri bíl­ar eru í boði. Að þessu sinni fer leik­mað­ur­inn líka út fyr­ir Rúss­land og heimsa­ek­ir Banda­rík­in. Að sjálf­sögðu býð­ur leik­ur­inn líka upp á alls kyns ný verk­efni og nýj­ar áskor­an­ir, sem sum­ar hverj­ar eru tölu­vert flókn­ari en í fyrri leikj­um.

Með því að klára verk­efni afla leik­menn sér tekna sem þeir geta svo not­að til að kaupa ný far­arta­eki eða upp­fa­era þau gömlu, en alls er boð­ið upp á 40 far­arta­eki.

Þetta hljóm­ar ein­falt og eins og þetta ga­eti fljótt orð­ið leið­in­legt, en marg­ir segj­ast verða al­gjör­lega háð­ir því að leysa áskor­an­irn­ar sem leik­irn­ir bjóða upp á og að koma sér upp öfl­ug­um bíla­flota til að geta flutt hvað sem er, hvert sem er.

 ?? MYND­IR/FOCUS HOME INTERACTIV­E ?? MudRunner og SnowRunner leik­irn­ir snú­ast um að líkja eft­ir því hvernig það er að keyra stóra trukka með þunga farma á erf­ið­um veg­um í slaemri faerð. Leik­menn þurfa að taka til­lit til allra að­sta­eðna og ástands veg­ar­ins og fara spar­lega með eldsneyti.
MYND­IR/FOCUS HOME INTERACTIV­E MudRunner og SnowRunner leik­irn­ir snú­ast um að líkja eft­ir því hvernig það er að keyra stóra trukka með þunga farma á erf­ið­um veg­um í slaemri faerð. Leik­menn þurfa að taka til­lit til allra að­sta­eðna og ástands veg­ar­ins og fara spar­lega með eldsneyti.
 ??  ?? Marg­ir hrósa leikj­un­um fyr­ir fal­legt út­lit og raun­veru­lega teikn­aða drullu og það er haegt að kanna óbyggð­irn­ar á tug­um ólíkra far­arta­ekja.
Marg­ir hrósa leikj­un­um fyr­ir fal­legt út­lit og raun­veru­lega teikn­aða drullu og það er haegt að kanna óbyggð­irn­ar á tug­um ólíkra far­arta­ekja.
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland