Fréttablaðið - Serblod

Mik­ilvaegt að hjálpa þeim sem vilja laera ís­lensku

-

Í verk­efn­inu Töl­um sam­an á veg­um Rauða kross­ins hitt­ast flótta­fólk og Ís­lend­ing­ar til þess að aefa ís­lensku sam­an. Þau Sól­veig frá Íslandi og Peter frá Úg­anda hitt­ast viku­lega á bóka­safni og tala sam­an. Peter laer­ir ís­lensku af Sól­veigu en hún hef­ur í leið­inni laert margt af Peter.

Tungu­mála­vin­ir eru sjálf­boða­lið­ar í verk­efn­inu Töl­um sam­an. Sjálf­boða­lið­ar hitta ein­stak­linga eða pör sem ný­lega hafa hlot­ið al­þjóð­lega vernd með það að mark­miði að aefa ís­lensku. Haegt er að not­ast við óform­legt spjall eða aðr­ar aef­ing­ar sem henta hverju sinni. Hlut­verk sjálf­boða­lið­ans er ekki að vera kenn­ari. Hann er bara venju­leg­ur Ís­lend­ing­ur sem hef­ur áhuga á að deila ís­lensk­um orða­forða með öðr­um.

Þau Sól­veig Hall­dórs­dótt­ir og Peter Mukasa Wasswa eru tungu­mála­vin­ir sem hafa hist viku­lega síð­an í lok júní, klukku­tíma í senn, á bóka­safn­inu í Kr­ingl­unni til að spjalla sam­an.

Peter er frá Úg­anda, hann er lög­fra­eð­ing­ur að mennt og kom til Ís­lands fyr­ir ári síð­an. Áð­ur en hann kom til Ís­lands hafði hann starf­að sem mann­rétt­inda­lög­fra­eð­ing­ur í Úg­anda. Hann hef­ur mik­inn áhuga á að laera ís­lensku og sótti þess vegna um að taka þátt í verk­efn­inu Töl­um sam­an. Hann seg­ir að viku­leg­ir fund­ir þeirra Sól­veig­ar séu frá­ba­ert taekifa­eri til að laera mál­ið.

„Ég var frek­ar feim­inn og stress­að­ur fyr­ir fyrsta fund­inn okk­ar,“seg­ir Peter. „Ég hafði ekki trú á mér og að ég gaeti tal­að smá ís­lensku. Á hinn bóg­inn var ég líka glað­ur og hlakk­aði til að hitta tungu­mála­vin minn í fyrsta sinn.“

Sól­veig seg­ir að hún hafi líka fund­ið fyr­ir til­hlökk­un, hún var spennt að vita hvernig þeim myndi ganga að spjalla sam­an í fyrsta skipti.

„Við töl­um alltaf fyrst sam­an á ensku til að hita upp og raeða hvað við vilj­um aefa okk­ur í. Svo för­um við í ís­lenskua­ef­ing­ar. Oft er ég bara að svara spurn­ing­um Peters um hvernig eigi að segja hitt og þetta. Þá skrifa ég nið­ur setn­ing­una og við aef­um svo fram­burð. Ég kem svo með til­lög­ur að orð­um og setn­ing­um sem ég tel lík­legt að hann muni heyra og við aef­um þa­er sam­an,“út­skýr­ir hún.

Öðl­ast sjálfs­traust til að tala

„Mér finnst ég hafa öðl­ast sjálfs­traust þeg­ar ég reyni að tala ís­lensku vegna viku­legu fund­anna okk­ar. Ég hef laert að bera sum ís­lensk orð rétt fram og laert grunn­atriði í tungu­mál­inu. En við reyn­um alltaf að tala eitt­hvað sam­an á ís­lensku. Ég hef ána­egju af að spjalla við Sól­veigu og hún hvet­ur mig til að tala þó að tungu­mál­ið virð­ist erfitt,“seg­ir Peter.

„Að laera ís­lensku hjálp­ar mér að verða hluti af þessu frá­ba­era fólki í þessu frá­ba­era landi. Að laera tungu­mál­ið hjálp­ar mér að verða part­ur af og kynn­ast menn­ingu Ís­lend­inga.“

Sól­veig stund­ar nú BSc-nám í sálfra­eði en hún er sest aft­ur á skóla­bekk eft­ir að hafa starf­að sem efna­skipta­líf­fra­eð­ing­ur hjá lyfja­fyr­ir­ta­eki í Banda­ríkj­un­um. Hún seg­ist hafa ákveð­ið að verða tungu­mála­vin­ur til að hjálpa inn­flytj­end­um því hún hef­ur skiln­ing á því að vera í þeim spor­um.

„Ég bjó í Banda­ríkj­un­um í 22 ár. Ég man hvað það var mik­il áskor­un að flytja á sín­um tíma. Ég er til­tölu­lega ný­flutt aft­ur til Ís­lands og það var líka áskor­un þrátt fyr­ir að ég eigi fjöl­skyldu hér. Ég fór þess vegna að hugsa um hvernig ég gaeti stutt við þá sem koma til lands­ins og hafa ekk­ert tengslanet og kunna ekki tungu­mál­ið,“seg­ir hún.

Sól­veig seg­ist fá mik­ið úr út viku­leg­um fund­um sín­um með Peter en áð­ur en þau hitt­ust fyrst vissi hún lít­ið um Úg­anda og hafði aldrei tek­ið þátt í sjálf­boða­lið­a­starfi fyr­ir Rauða kross­inn áð­ur.

„Ég laeri alltaf eitt­hvað nýtt um tungu­mála­vin minn og ég átta mig alltaf bet­ur og bet­ur á því hve snú­ið mál­ið okk­ar get­ur ver­ið. Það er mjög gam­an að sjá hvað Peter hef­ur tek­ið mikl­um fram­förum. Hann hef­ur svo mik­inn áhuga á að laera og hann kann svo vel að meta að fá ein­hvern tíma til að aefa sig, því fólk skipt­ir oft yf­ir í ensku þeg­ar það tal­ar við hann dags­dag­lega,“seg­ir hún.

„Ég hef laert hvað inn­flytj­end­ur eru vilj­ug­ir að leggja hart að sér til að öðl­ast hluti sem mörg okk­ar telja sjálf­sagða. Hann hef­ur einnig sagt mér skemmti­leg­ar sög­ur af heimalandi sínu og það minn­ir mig á hvað það er mik­ilvaegt að skilja og kynn­ast öðr­um menn­ing­ar­heim­um.“

Sól­veig mael­ir með því að ger­ast tungu­mála­vin­ur.

„Það er svo mik­ilvaegt að hjálpa þeim sem vilja laera mál­ið okk­ar,“seg­ir hún. „Þetta er ekki mik­il skuld­bind­ing og mað­ur faer heil­mik­ið út úr þessu. Það er mjög gam­an að kynn­ast fólki sem hef­ur ann­an bak­grunn og reynslu en mað­ur sjálf­ur.“

 ?? MYND/RAUÐI KROSS­INN ?? Sól­veig Hall­dórs­dótt­ir og Peter Mukasa Wasswa eru tungu­mála­vin­ir sem hafa hist viku­lega síð­an í lok júní. Sól­veig hef­ur upp­götv­að að ís­lensk­an get­ur ver­ið ansi snú­in.
MYND/RAUÐI KROSS­INN Sól­veig Hall­dórs­dótt­ir og Peter Mukasa Wasswa eru tungu­mála­vin­ir sem hafa hist viku­lega síð­an í lok júní. Sól­veig hef­ur upp­götv­að að ís­lensk­an get­ur ver­ið ansi snú­in.
 ??  ?? Peter seg­ist hafa öðl­ast sjálfs­traust til að tala ís­lensku af því að Sól­veig hvet­ur hann til að prófa.
Peter seg­ist hafa öðl­ast sjálfs­traust til að tala ís­lensku af því að Sól­veig hvet­ur hann til að prófa.
 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/STEFÁN ?? Sól­veig seg­ist hafa átt­að sig bet­ur og bet­ur á hvað ís­lensk­an get­ur ver­ið snú­in eft­ir viku­legu spjall­fund­ina með Peter.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/STEFÁN Sól­veig seg­ist hafa átt­að sig bet­ur og bet­ur á hvað ís­lensk­an get­ur ver­ið snú­in eft­ir viku­legu spjall­fund­ina með Peter.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland